Alþýðublaðið - 16.07.1960, Blaðsíða 4
{
*«iv. .;siass
lllysliyi
•XV,
Wíí
EIN a£ ástæðunum fyrir því
sem Hitlersstjórnin naut í
upphafi í Þýzkalandi var, að
nazistaflokkurinn átti ekki til
blygðunartilfinningu. Hitler
og Himmler myrtu og sviku
fyrir allra augum og réttlættu
aðgerðir sínar með óljósri skír
skotun til einnar eða annarar
lcenningiarinnar um )»yfir-
burðarkynstofn“ eða „germ-
anskra örlaga“, eftir því sem
við átti í það og það skiptið
innan flokksins. Gestano gat
notað, án nokkurs samvizku-
bits, sérfræðinga í morðum,
fölsun, þjófnaði og svikum. —
Þeir voru eins vel skipulagð-
ir og hver anilar hópur vís-
indamanna í frjálsu landi.
Yfirmaður einnar deildar-
innar innan Gestapo var Al-
fred Naujocks, sem nú er sölu
piaður hjá plastikfyrirtæki í
Hamborg .Árið 1944 var hann
leiddur fyrir rétt og dæmd-
ur fyrir glæpi gegn dönskum
ulmenningi. í svardögum sín-
um í réttarhöldunum í Niirn-
berg (PS4035 19/11/45) skýr-
ir Naujocks í stórum dráttum
Griðasáttmáli Rússa og Þjóðverja undirritaður í Moskvu,
VAR KRÚSTJOV eins saklaus af glæpum Stalíns
tímans eins og hann og aðrir kommúnistar vilja vera
láta? Var þessi síðasti Kremlbóndi svo saklaus sem
hann þykist vera? Hér eru nokkur sannleikskorn um
Krústjov og þátttöku hans í skuggaverkum Stalín á
hinum dimmu árum, áður en heimsstyrjöldin síðari
hófst. Þetta er saga svika, blekkinga og undirferli.
frá ferli sínum frá þeim degi
— þegar hann gekkst SS á
hönd árið 1931 og þar til hann
„dró sig í hlé“ frá SS árið
1941. Starf hans var að ráða
til leyniþjónustunnar faisara,
skækiur og þjófa fyrir einka-
her Heydrichs. Til skrifstofu
hans i aðalstöðvum Gestaoo í
Prinz Albrecht Strasse í Berl
ín komu skipanir frá Himmler
og Heydrich um að útvega
konur til að veiða menn, let-
urgrafara til að falsa þýðing-
armiklar undirskriftir og „sér
staka hóoa“ útbúna til að
hriótast inn í hús grunaðs
fólks á nóttunni og „fá að
láni“ einkaskjöl þeirra.
Aðferðir Nauiocks við
mannaráðningarnar voru ein-
faldar en áhrifaríkar. Hann
fann ein.n falsarann á bar í
Berlín. Falsari þessi, Man-
fred Putsig, sem nú er sestur
í helgan stein os býr að Schli-
effenstrasse 16 í Dusseldorf,
• átti eftir að læðast inn í líf
Nikita Krústjovs bakdyrameg
in. Putsig segir á eftirfarandi
hátt frá ráðningu sinni til „sér
deildarinnar“:
„Auðvitað var ég enginn
stjórnmálamaður. Eúisog flest
ir aðrir Þjóðverjar var ég
meðlimur í nazistaflokknum
aðeins að uafninu til. Iðn mín
var leturgröftur. í vinnustofu
Adolf Hitler.
minni í Berliner Aldershof
gerði ég beztu vinnu í öllu
landinu — ég var listamaður.
Ég gat farið út á götu og horft
á það sem fyrir augun bar —
bíla, .járnbrautalestir og fólk
— og farið síðan aftur inn á
vinnustofuna og greypt það
á plötu, sem yrði nær raun-
veruleikanum en flestar ljós-
myndir. Til ársins 1935 gerði
ég aðeins bókaplötur og jóla-
kort, en lifði samt vel á því.
Til allrar ógæfu var ég stoltur
af iðn minni og ég var vanur
að gorta af því sem ég hafði
gert og gat gert. Á hverju
kvöldi fór ég á bjórstofu —
skammt frá vinnustofunni og
sagði vinum mínum frá bví,
sem ég hafði gert þá um dag-
inn. Dag nokkurn var ókunn-
ur maður í bjórstofunni. Hann
trúði því ekki, að ég gæti gert
svo nákvæmar eftirlíkingar af
andlitsmyndum og atburðum
götunnar. Við veðjuðum um
það, hvort ég gæti farið burtu
og gert nákvæma mynd af hon
um. Næsta kvöld kom ég með
myndina og hún var af hon-
um. Það var hin fullkomna
mynd .Eftir þetta lét hann
mig oft fá verkefni til að
vinna fyrir sig, sem hann borg
aði mjög vel. Hann lét mig
fá vegabréf og myndir, far-
seðla og stutt bréf. Hann sagði
mér, að eftirlíkingarnar væru
til þess að stríða vinum sín-
um. Loks sagði hann mér hver
hann var — Alfred Naujo-
cks“.
Putsig átti eftir að verða ó-
metanlegur meðlimur í starfs
liði Naujocks. Það átti fyrir
honum að liggja að falsa skjöl
in, sem fundust á Þjóðverjun
um, sem voru drepnir með
sprautum ög skildir eftir dul-
búnir sem pólskir hermenn,
eftir hina upplognu pólsku ár
ás á útvarpsstöðina í Gleich-
witz — eina af „ástæðunum11
sem Hitler notaði sem afsökun
fyrir innrás sína í Pólland.
Það átti fyrir honum að liggja
— að grafa á plötumar, sem
milljónir sterlingspunda og
dollara áttu eftir að verða
prentaðir eftir á stríðsárunum
1939-’45, og sem nokkur hluti
fannst af nýlega á botni Topl-
itzvatns. Hann átti eftir að
falsa bi'éf sem áttu að sanna
sakleysi háttsetra nazistafor-
mgja, sem ákærðir voru fyrir
stríðsglæpi 1945. Hann átti
eftir að falsa skjöl sem
breyttu gangi sögunnar í Evr-
ópu fyrirstríðsáranna.
Hitler óttaðist Stalin. Hann
óttaðist Stalin jafnvel enn
meira en Stalin hann. í ágúst-
mánuði árið 1936, þegar hópur
þýzkra njósnara var handtek-
inn í Sovétríkjunum, óx enn
ótti hans um hvað yrði um
hlutleysi Sovétríkjanna. Hann
sendi sendiboða til Stalins til
þess að fullvissa hann um, að
„útsendurunum“ hefði verið
komið fvrir í Sovétríkjunum
án persónulegrar vitneskju
hans og að njósnum af hálfu
þriðja ríkisins yrði hætt í
Sovétríkiunum. Hann full-
vissaði Stalin ennfremur um
það, að hann gerði ekkert til-
kall til sovézkra landsvæða,
en gæti ekki undirskrifað op-
inberan vináttusamning við
Sovétríkin, þar sem hann
væri þegar skuldbúndinn til
að gera það ekki með samn-
4§ 16. júíí 1960 —• Alþýðuhlaðið
ingum sínum við Stóra-Bret-
land. Hann stakk upp á því,
að hann og Stalin kæmust að
einkasamkomulagi sín á milli,
Stalin var einmitt hæstá-
nægður með að geta tekið líf-
inu með ró, að minnsta kosti
í þau ár, sem hann vissi, að
Hitler yrði upptekinn við á-
ætlun sína um „útþenslu Evr-
ópu“. Hann fullvissaði Hitler
um, að hann myndi ekki hafa
neitt á móti því, að Hitler
leggði undir sig landsvæði, —
sem ekki væru deilur um við
Sovétríkin. Hann fullvissaði
hann ennfremur um það, að
sérhver samningur sem hanní
kynni að gera í framtíðinni
og sem virtist ef til vill vera
beint gegn Þjóðverjum, —>
myndi á sama hátt vera hugs-
aður sem „áróðursbragð“ og
Hitlers eigin samningar gegn
Sovétríkjunum við Bretland.
Þessum kurteisisorðum
lauk með tilboði um „að gera
allt sem við getum fyrir þig‘e.
Það var ekkert sem Hitler
vildi að Stalin gerði fyrir sig,
annað en að vera ekki fyrir
honum á meðan hann héldi
innreið sína í Tékkóslóvakíu
og Austurríki. Stalin hins veg
ar hafði litla bón til að fara
fram á. Hann kom henni til
Hitlers eftir hinum venjulegu
leiðum, gegnum yfirmanri
leyniþjónustu sinnar, Krivit-
ski.
Stalin var um þetta leyti
um það bil að koma á hinni
nýju stjórnarskrá sinni. Hún
átti að koma á { eitt skipti
fyrir öll tvöföldu stjórnarfyr
irkomulagi í Sovétríkjunum.
Það átti að verða þing í tveim
deildum og ríkisstjórn með
forsætisráðherra — og það
átti að verða Kommúnista-
flokkurinn, með stjórnmálar
nefnd sinni og aðalritara. —
Samkvæmt kenningunni átti
þetta tvennt að vera háð hvort
öðru, en í framkvæmdinni
átti flokkurinn { öllum til-
fellum að hafa síðasta orðið
varðandi stjómarstefnuna —■
og Stalin réði flokknum. —
Stjórnarskráin átti að binda
endi á félagsskap hersins og
flokksins, sem hafði stjórnað
Sovétríkjunum allt frá dögum
verkamanna- og hermannaráð
anna í Moskvu og Pétursborg.
Til þess að koma stjónar-
skránni á, án mótmæla frá
hernum, þýddi, að sá eini, sem
herinn hefði stutt til mót-
mæla, þurfti að hreinsa burtu.
twwwwwvmwwwwi
| FYRRI
II GREIN
WWWWWWWWWWM
Þessi maður, Tukhashevski
marskálkur, yfirmaður herfor
ingjaráðsins og landvarna, —
hafði þann ókost í þokkabót
að áliti Stalins, að hann var
vinsæl hetja meðal almenn-
ings. Það var aðeins pláss fyr
ir eina vinsæla hetju í Sovét-
ríkjunum.
Stalin kom því á framfæri,
Framhald á 14. síðu.