Alþýðublaðið - 16.07.1960, Blaðsíða 16
41. árg. — Laugardagur 16. júlí 1960 — 158. tbl,
íí*í»í; .
ÞAÐ er víðar byggt en á
íslandi. Víða eru gömul
boirgarhvíjrffi nifin n,iður
°g ný fjölhæðahús rísa í
staðinn. Eftir stríð hefur
verlð gífurlegia mikið um
slíkar endurbyggingar á
gömlum borgarhverfum.
Þetta leiddi af sjálfu sér
á stöðum, sem hefðu orð-
ið illa úti í loftárásum, en
stefnan hefur breyðzt út,
og nú er rifið niður og
byggt upp aftur hvar
vetna, sem turfa þykir.
Mýndin er frá Knoxville
í Tennessee, en hún sýnir
eitt borgarhverfið fyrir og
eftir nýsköpun. Kaup-
menn í þessu hverfi tóku
sig saman um endurbygg-
inguna og ætla með því
að reyna að ná verzlun-
inni afíur inn í borgina úr
úthverfunum, en þangað
hefur hún flutzt í stórum
stíl með breyttri heimil-
isfestu borgarbúa. Oefað
mun svona fara fyrir
hverfum hér í Reykjavík.
NÝL'EGA kíktu einir tutt-
ugu steinaldarmenn á menn-
ingarlífið í Paraguay og sýndu
á áþreifanlegan hátt, að þeim
féll ekki menningin, því þeir
sneru aftur jnn í frumskóginn
eftir að hafa dvalið sex mán-
uði í þorpinu Torin, sem er í
austurhluta landsins.
Þessip steinaldarmenn nefn
ast Guayaki inddánar. Þeir
flakka um skóginn í litlum
hópum og lifa á því, sern þeir
geta vei'tt sér til miatar. Gua-
yaki mienn heyja erfiða lifs-
baráttu í skóginum og þeim
hefur fækkað mikið á undan-
förnum árum. Þeir eru nú va'rt
taldir fleiri en eitt þúsund.
Þeir ganga naktir og reisa sér
ekki þak yfir höfuðið nema
hvað þeir búa sér hlífar úr
grei'num, þegar rignir. Gua-
yakar eru engir pottagerðar-
menn, eins og dæmin eru um
fjölmarga aðra kynþætti á
þessurn slóðum.
Þeim er lýst þannig, að þeir
séu lágvaxnir, um það bil
fimm fet á hæð, en ákaflega
sterkir og hamingjusamir með
snotur andlit og sérkennilegá
hvítir á hiórund, sem talið er
stafa af stöðugri veru þeirrá í
myrkviðnum.
Karlmenn ganga ekki í
neinu utan bláleitum tattóver-
ingum/ á herðum og handleggj
um. Konur mála si'g bláar og
bera venjulega hátefesti úr
apatönnum.
': :v::
FOLK
í Bandaríkjunum
býr við þá miklu plágu,
að vera stundum bitið af
hundum. Árið 1957 varð
rúmlega miljón manns fyr
ir hundsbitum og það hef
ur orðið til þess, að í
heilbrigðiskýrslum vestra
eru birtar reglur um, —
hvernig fólk á að forðast
hundsbit. 1. Gefið ekk!
barni hund sé það yngra
en sex ára, 2. Verið ekki
í boltaleik við hunda og
hjólið ekki fram hjá æst-
um hundi, 3. Vekið hunda
ekki hastarlega, 4. Venj-
ið börn af að stríða hund-
um, 5. Hræðið ekki hund
sem er að éta, reynið held
ur ekki að taka matinn frá
honum, og blandið ykkur
ekki í áflog hunda.
Þetta eru skynsamlegar
reglur. Sé þeirri fyrstu
fylgt fækkar það bitum
um 18 af hundraði, en hin
gilda frá tíu af hundraði
niður í tvo af hundraði.
aði skoðanir, sem væru lengst
frá öllum öfgum til hægri eða
vinstri. Róttækir kalla það í-
haldsblað, en íhaldsmenn gruna
það um vinstri villu.
: The Economist ræðir þau mál
— sem efst eru á bauði, frá
efnahagslegu sjónarmiði og
sagt er að helmingur lesenda
þess séu kaupsýslumenn.
The Economist var eitt sinn
kallað ,,hin ríkisstjórnin“ —
vegna áhrifa þess á ýmsa af
fremstu mönnum íhaldsflokks-
ins.
Tribune er vandræðabarnið
meðal þessara vikublaða. Út-
koma þess síðari hluta vikunn-
ar veldur jafnan sprengingu í
Verkamannaflokknum.
Aðalritstjóri þess og stjóm-
andi er Michel Foot, fyrrver-
ándi þingmaður (hann féll í
fyrra), og aðaláhugamál hans
er að ráðast á ráðamenn Verka-
Framha’d á 14. síðu.
handbók um stjórnmálamenn. tir þess telja það þó vera of
Jafnvel utan Bretlands kaupa fljótt að hlaupa til liðs við og
margir frægir stjórnmálamenn verja vinstri menn hvar, sem
blaðið og talsvert utan Bret- er 1 heiminum og sveigja til
lands kaupa margir frægir staðreyndum ef með þarf. —
stjórnmálamenn blaðið og tals- Blaðið hefur engin áhrif með-
vert selzt af því í Hollywood". al verkamanna og tónn þess er
New Statesman er „biblía“ gjaman og
millistéttar-vinstri manna. Það lclÖmlegUm ”betri"
styður venjulega Verkamanna- en ':iu æ'
flokkinn, en aðeins fjögur pró- Bókmenntagagnrýni blaðsins
sent af lesendum þess eru verka er virðuleg og greinar þess um
menn. Skólakennarar og há- tónlist, leikhús og kvikmyndir
skólastarfsmenn eru fjölmenn- eru mjög læsilegar. Fræg nöfn
asti lesemdahópur blaðsins. eru oft undir þessum greinum
New Statesman er að sögn og öðrum, sem í blaðinu birt-
ritstjóra þess til vinstri við ast.
venjulega vinstri stefnu, oft- The Economist er fast að því
ast lengra til vinstri en þing- jafn víðlesið og New States-
flokkur 'Verkamannaflokksms, man. Upplagið er 63.000 og
en varast að lenda í þeim hópi, helmingur þess selzt utan Bret
sem lengst er ti'l vinstri og jaðr lands. Blaðið er útbreytt í
ar við kommúnista. Bandaríkjunum og bandarískir
Röksemdafærsla blaðsins er þingmenn lesa það spjaldanna
oft sniðug og málsmeðferð er á milli.
reist á óhagganlegum grund- Einn fyrrverandi ritstjóri
vallarskoðunum. Gagnrýnend- lýsti því þannig, að það túlk-
SÍÐARI hluta hverrar viku
spýta prentsmiðjurnar í Lond-
ou úr sér 250.000 eintÖkum af
alvarlega þenkjandi vikublöð-
Bm. Þau eru alls fimm að tölu
pg gera London að þeim stað
jarðar, sem hvað mest áhrif
hefur á vissan hóp manna hvar
sem er.
Á áskriftarlistuni þíssara
blaða eru nöfn stjórnmála-
ntanna, kaupsýslumanna og
filmstjarna. Greinar þeirra geta
klofið flokka og brezkir stjóm-
málamenn grípa þau titrandi
höndum er þau birtast. Eitt
þeirra var kallað „hin ríkis-
stjórnin.“
Þekktast þessar vikublaða er
Naw Statesman, sem prentað
er í 80.000 eintökum á viku og
tselt er um allan heim, fimmt-
ungur upplagsins er selt utan
Bretlands, aðallega í Evrópu,
Bandarílvj unum og Ástralíu. —
Pprráðameam þess segja: „Á-
Skriftarlisti; okkar er eins og