Alþýðublaðið - 16.07.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.07.1960, Blaðsíða 7
'élagi íslenzkra ifreiðaeigenda AÐALFUNDUR FÍB — Félags íslenzkra biFreiðaeig'encla — var haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut sl. mánudagskvöld og var fundarsókn óvenjumikil eða á annað hundrað manns. Á fundinum gaf fráfarandi formaður skýrslu um Störf fé- lagsins á undaniornum þrem ár- rnn, og lésnir voru upp reikn- ingar þess. Að því loknu var gengið til stjórnarkosningar, og voru allir mtenn kjörnir nýir i stjórnina; með yfirgnæfandi at- b\7æðamagni. Formaður var kjörinn Ari'nbjörn Kolibeinsson læknir, gjaldkeri Jóhann Ragn arsson lögfr., ritari Björn Svein björnsson verkír. og meðstjórn endur iþeir Haukur Pétursson verkfr. og Guðmundur Karlsson blaðamaður. Varamenn í stjórn þeir Gísli V. Sígurðsson póstm. og Valdimar Magnússon verzl- unarm. VfER varð ekki um SEL, þegíar ég las í VÍSI í gær rammaklausuna, sem bar Fyrirsögnina „Heimsend- ir brást“. Þar sagði m. a. frá ítölskum dánumanni, sem hafði ásamt fríðu föruneyti „haldið upp £ SJÖ feta hæð á Mont Blanc, vegna þess, að þeir töldu að aðeins hæstu fjallatindar myndu standa upp ór hamförunum". Hinn nýi formaður félagsins hélt að stjórnarkjöri loknu stutta ræðu og drap á ýmis þau mátefni, sem mest er aðkall- andi' að koma í framíkvæmd. Starfsemi félagsins er í raun- inni tvíþætt, sagði hann. í fyrsta lagi iþjónusta við bifreiðaei'gend ur, og í öðru lagi endurbætur á umferðarmálum:. Hagsmunamál bifreiðaeigenda eru geysimörg og mi'kii, og drap hann m. a. á lækkun trygingariðgjalda, en þau eru óvenju há hér 4 landi. Tjón vegna bifreiðaárekstra mun nú vera um 25% af öllu tjóni landsmanna sámtals vegna bruna, skiptapa, flug- slysa o. s. frv., oS hlýtur það að vera eitt helzta verkefni félagsins, að reyna að draga úr því og jafnframt aS fá tryggingariðgjöld lækkuð. í>jónusta bifreiðaumiboða og við'gerðaverkstæða er ekki við- unandi, sagði 'hann, en með við- eigandi aðgerðum og lagabreyt- ingum væri hægt að lagfæra það að miklum mun. Iðgjöld af útvarpstækjum í bílum eru ó- réttmlæt og illa þokkuð, en ef til vill mætti leysa það mól að nokkru með innflutndngi nýrrar tegundar viðtækja. Hingað til heíur FÍB aðeins tekið við einkabifreiðaeigendum í félags- skap sinn, en sjálfságt mundi vera að gefa atvinnuibifreiða- stjórnum kost á að vera með, og styrkja um leið félagið, því að þeirra á'hugamál hljóta aðýmsu leyti að vera þau söm-u og ann- arra félagsmanna. í sambandi við umferðarmá'l skýrði formaður nokkuð ýtar- lega frá þeimi sköttum, sem bif reiðaeigendum er gert að greiða í sambandi við benzín- og olíu- kaup. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að bifreiðaeigendur í Rvík og nágrenni greiddu um 40 málljónir árlega (miðað við uppl frá 1&59) í skatta af benzíni, sem ætti að nota til bygginga á vönduðum: vegum í nágrenni bæjarins, þar sem um- ferð er mest, benzín mest notað. Ef miðað er við ódýra asfaltlagn ingu, lætur nærri að þá mætti asfaitleggja í nágrenni Rvíkur og á Suðurlandi um 80 krn ár- lega, ef öllu benzínfé væri varið á þennan hátt til vegagerðar. Formaður drap á ýmis fleM viðfangsefni félagsins, enda mun úr nógu að velja, en eitt hið fyrsta, sem báður hinnar nýju stjómar, er skipulagning viðgerðar- og hjálparþjónustu um verzlunarmannahelgina, og „sikemmtiferð gamla fólksins“, sem hefur fallið niður undan- farin ár, en miun verða tekin upp aftur. F* WMMWHWWWMMMMMWW 300 krónur reyndust vera 3000 SVO bar tU fyrir nokkr- <; um dögum, að norsk kona lagði Ieið sína í Lands- banka íslands við Austur- stræti og vildi skipta pen ingum. Það \iar auðsótt mál og tók konan við sínum 300 ís. kr. í stað norskra króna og fór leiðar sinnar, En þegar hún kom heim, varð hún þess vör, að 300 kr. voru hvorki meira né minna en 3000 kr. Hún haf ði sem sé feng- ið þrjá þúsund kr. seðla í stað hundrað kr. seðla. Sú norslda varð ákaflega undrandi á þessu, en skil- aði hinum mistöldu krón- um aftur. Gerði hún grín að þessum mistökum gjaldkerans og þótti eng- um mikið. frá Húsavík Áfengissalan Framhald af 3. síðu. áfengissalan samtals 81.132.930. 00 kr. Á sama tímabili í fyrra keyptu íslendingar áfengj fyrir 76.406.310.00 kr. Á tímabilinu frá 1. apríl til 30. júni 1960 nam sala í pósti til héraðsbannsvæðis, þ. e. 'Vest mannaeyja, frá aðalskrifstofu í Reykjavík 1.420.026.00 kr. Áfengi va rselt til veitinga- húsa á þessu tímabili fyrir 673. 416.00 kr. Sú tala gefur þó ranga hugmynd, þar sem á- fengiskaup vínveitingahúsanna fara að verulegu leyti fram í vínbúðunum, en ekki sérstak- lega gegnum bækur aðalskrif stofunnar, þar sem fyrmefnd tala er fengin. Ofangreindar fregnir 'hefur Alþýðublaðið fengið frá Áfeng- isvamarráði, sem styðst við heimild frá Áfengisverzlun rík- isins. — a. BARNASKÓLANUM var slitið í Húsavikurkirkju laugardag- inn 30. apríl klukkan 14, að við stöddum íjölda aðstandenda. Má'tti heita, að hvert sæti í kirkjunni væri skipað, bæði uppi og niðri. Skólaslitaathöfn þessi hafði sérstöðu að þvi leyti að skólastjórinn, Sigurður Gunnarsson, hafði' ákveðið, vegna persónulegra aðstæðna, að hverfa frá störfum í Húsa- vík og flytja til Reykjavikur. Að lokinni skólaslitaræðu sinni flutti hann stutta kveðiu- og þakkarræðu til nemenda, sam- starfsmanna og vina, og bar fram óski'r. Að rnáli hans lo.knu kvöddu sér hljóðs séra Friðrik A. Friðriksson, form. fræðslu- ráðs, Jóbannes Guðmundsson kennari og frú Þorgerður Þórð ardóttir. Fóru þau öll einkar hlýjum viðurkenningarorðum um störf skólastjóra á undan- förnum tveimi áratugum, og árnuðu honum og fjölskyldu hans allra heilla. Jóhannes Guð mundsson færði honum ágæta gjöf, með áletruðum silfurskildi frá þeim kennurunum. Var það stór og fögur innrömmuð mynd frá Húsavílt. Að lokum flutti skólastjóri þakkarorð. Skólasýning var opnuð kl. 16 sarna dag og var opin í tvo daga. Sýningin var fjölsótt. Nokkur atriði úr skólastarf- inu. Nemendur skólans voru í vetur 214. Barnapróíi luku 29. Heilisufar var ágætt. Ný kennslustofa fyrir tvær deildir var tekin í notkun snemma í október i heilsugæzlu aðstöðu skólahússins nýja. Var þá kennslu hætt á háalofti gamla hússins, en starfsemi þar hefur alltaf verið erfið og bættu I ^eS- Skólinn eignaði'st nýtt píanó á staarfsárinu, langþráðan og góðan grip. Frú Arnfríður Karlsdóttir sá um hreinlætis- og heilbrigði's- eftirlit í skólanum í vetur, eins og undanfarin ár. 19 börn nuitu Vaðandi sí Framhald af 1. síðu. mflnþ vegalengd yfir samfelldri sfldartorfu. Skip voru ekki á þessu svæði, og £ um tuttugu mílna f jarlægð. Þau voru því vart komin á stað inn um ellefu leytið í gær- kvöldi, þegar Alþýðublaðið tal- aði við sfldarleitina á Raufar- höfn, og þangað höfðn ekki bor- izt neiiiar fréttir um köst, enda varla von, þar sem um klukku- tími var þá liðinn frá því frétt- in barst af þessu gífurlega síld- armagni. Þá barst skeyti frá síldarleit- arskipinu Fanney, sem statt var tuttugu og sex milur austur af Rjarnarey. Frá skipinu kom: — MARGAR FALLEGAR TORF- UR HÉR í KRING. Þeir á Raufarhöfn sögðu, að ekki væri vitað um hversu djúpt síldin væði, en eftir þeim Uþlýsingum að dæma sem bár- ust frá síldarleitarvélinni, er hér um mesta magn af sfld, — sem sést hefur á þessum slóðum til fjölda ára. Ijósbaða. ■ Foreldradagur. Skólinn tók upp þá skemmtilegu nýbreytni að eína til svonefnds foreldra- dags, sem er algengt kynning- arform erlendis milli skóla og heimila. Hann fer frami með þe:m hætti, að öll kennsla er felld ni'ður, en í stað þess er foreldrum boðið að komia í skól ann til viðtals við kennára barna sinna. Foreldradagurinn, sem var 24. janúar, brást ekki þeim vonum, sem viðhann voru tengdar Aðsókn foreldra mátti teljast ágæt allan daginn, og voru kennararnir uppteknir all an auglýstan tíma, og sumir mjklu lengur. Skíðanámskeiffið var í marz- mánuðl. Rennari var ungur skíðagarpur úr Reykjavík, Bjarni Einarsson. Skólamútið var 23. mæ-z. Yerðlaunaspjöld og bikarar voru afhent við skóia slitin 30. apríl. í Hinar árlegu samkomur sk|l~ ans voru þrjár og fóru fra|n* dagana 17.—19. marz. Aðsóknt var ágæt og þóitu samkomurn- ar takast vel. Skólinn safnaði kr. 2350 fll flóttamannahjálpar, sem þjað- kirkjan efndi' til í nóvemlber, pg einnig kr. 3744 til „Maí-söfnu arinnar'* j Húsavík. Umferðarvika skólans var áð þessu sinni í síðustu viku ije- brúar. Lúðvík Jónasson fyrrv. lögregluþjónn heiimsótti alla bekki skólans þessa viku og ræddi við nemendur eina kennslustund um umferðarmál. Barnastúkan efndi til eins foreldrafundar í vetur 12. febrú ar, fundar, sem jafnframt var afmælisíundur, því að stúkan á’tti 15 ára starfsafmæli á þessu skólaári. Rakti gæzlumaður þar í stuttu' máli starfssögu stúji- unnar, miark hennar og mið, en börnin skemmtu á ýmsan hátt. Að lokum tóku nokkrir til máls og fóru viðurkenningarorðum um 15 ára starfsemi' þessa fé- lagsskapar. Heimsókuir g-est'a. Prófastur- inn heimsótti skólann flesta mánudagsmorgna ei'ns og fyrr og flutti morgunbænir. Gamall og góður nemandi skólans, séra Örn Friðriksson á Skútustöðum, kom tvisvar i skólann og flutti morgunbænir í bæði' skiptin_ Náinsstjórinn, Stefán Jóns- son, heimsótti skólann 21. marz og var með nokkrum frávikum í fjóra daga. Kom hann í alla bekki skólans og lagði verkefnl fyrir nemendur efsta bekkjár- ins. Loks ræddi hann sameig- inlega við nemendur fjögurra efstu bekkjanna og sat fuhd með kennurum skólans. : > Tveir jólasveinar heimsóttu skólann á „litlu jólunum“, eins- Framhald á 14. síðu. Aþýðublaðið — 16. júlí 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.