Alþýðublaðið - 16.07.1960, Blaðsíða 11
út af osti
MÍLANÓ, júlí (UPI). Þef-
urinn af hinum feita, græna
osti frá smáþorpinu Gorgon-
zola á Norður-Ífcalíu vekur
jafnan harðar deilur þegar
hann herst með vindinum.
Fjöldi sælkera væri fús að
ganga tímum siaman í heitu
sólskinj til þess að hragða
þennan súrsæta ost, en mörg
hjónabönd hafa farið út um
þúfur hans vegna.
Gorgonzola er aðeins ei'nn
af hinum fjölmörgu ostateg-
undum, sem ítalir framleiða,
og mttntt enn auka framleiðsl-
una á. Þeir framleiða of mikið
af mjólk og reyna nú að fram
lei'ða osta á heimsmarkaðinn
til þess að nýta mjólkina.
ítalir búa til osta af öllum
hugsanlegum' gerðum, allt frá
hinum mýksta, sem notaður
er á brauðsamlokur í kokkteil-
veizlumi Rómar til hinna
hörðu og bragðsterku osta,
sem bændurnir í fjallahéruð-
unumi búa sjálfir til.
Frægustu ostarnir koma frá
Lombardí, Yeneto og Pied-
monte. Frægastir þeirra eru
hinn feiti og mjúki Bel Paese,
Taleggio, sem svipar til hins
franska Camenbert, og auð-
vitað Gorgonzola og Groviera
(Gruyere).
Hinn hálf-feiti, harði Grana
er búinn til úr kúamjólk, á
Sikiley eru búnir til ostar úr
geitamjólk. Þeir eru fl'estir svo
bragðsterkir að langan tíma
tekur að venjast þeim.
Ostar eru mdkilvæg fæðu-
tegund meðál fátækra bænda
á Ítalíu. Þeir eru borðaðir með
heimabökuðu brauði, víni og
salati. Fjárhirðar lifa að mi'klu
leyti á ostum.
WWWMMMMWWWWWWW
Fallega
stekkur
Irlina
STÖKKVARAR frá mörg-
um löndum hafa undanfar
ið verið á námskeiði í
Kissingen í Þýzkalandi.
Hafa hinir ungu leikfimi-
menn bæði æft o gkennt
hver öðrum ýmsar nýjung
ar í íþrótt sinni.
Myndin sýnir rússnesku
stúlkuna Irlina Kosolapo-
va, sem er meistari í stökk
um sýna listir sínar.
»WWtWWWWMMWWWWMWW
Alsír máliö
liggur niöri
Framhald af 2. síðu.
sem krefjast algerrar innlim-
unar landsins. Öfgamenn af
frönsku kyni gerðu uppreins
í Alsír í vetur og það var að
eins fyrir harðfylgi de
Þrjú sænsk
sundmet
Oslo, 15. júlí (NTB). ♦
Á SUNDMÓTI í Frognerbad-
ed í kvöld voru sett þrjú sænsk
met. Jan Lundin setti met í 200
m. baksundi, synti á 2:30.3 mín.
— Haakon Bengtsson setti met
í 200 m. baksundi á 2:27,2 mín.
og Barbro Eriksson í 200 m.
bringusundi kvenria á 2:55,2
mín. Hana vantaði aðeins 2/10
Úr sek. til að ná lágmarksá-
rangri fyrir þátttöku í Olymp-
íuleikunum. Sænska sundfólk-
ið er nú við æfingar í Noregi.
Fram
vann
3:1
í GÆRKVÖLDI léku Fram
og ÍBA á Laugardalsvellinum
og lauk leiknum með sigri
hinnp fyrrnefndu 3 mörk gegn
1- — Leikurinn var mjög jafn
og tækifæri Akureyinga voru
ekki síðri né færri.
Fyrsta mark leiksins skoraði
Tryggv Georgsson fyrir Akur-
eyri en Guðmundur Óskarsson
jafnaði fyrir Fram af 25 metra
færi. Þannig lauk fyrri hálfleik
— ýt-.L
f síðari hálfleik skoraði Fram
tvö mörk, Grétar Sigurðsson,
það fyrra og Guðjón Jónsson
Christer Bjarne, Noregi, 4:45,1 það síðara og þannig lauk leikn
Sten Ekman, Svíþj., 4:45,5 um 3:1.
HELZTU URSLIT:
200 m. baksund:
Lundin, Svíþjóð,
Westlund, Svíþjóð,
2:30,3
2:54,0
200 m. flugsund:
Haakon Bengtsson Svíþj. 2:27,2
200 m. bringusund:
Tommy Lindström, Svíþj. 2:41,4
Bernt Nilsson, Svíþjóð, 2:45,6
400 m. skriðsund:
Akranes vann
Framhald af 10. síðu.
L;ð Vals-j-ÍBK féll furðu vel
saman og átti góða spretti. Þrátt
fyrir fyrir það þó Albert Guð-
mundsson, sem lék innherja,
heíði ekki' æft um lengri fíma,
llz ár var sagt, var 'hann tví-
mælalaust sá leikmaðurinn, sem
bezta sýndi knattmeðferðina og
undraverða nákvæmni í send-
ingum „Yfirferð“ hans var að
vísu ekki mi'kil, en því betri var
yfirferð knattarins úr sending-
um hans, sem jafnan hittu þann
fyrir, sem að var stefnt hverju
sinni. Auk Alberts áttu þeir
Hólmbert og Páll Jónsson góð-
an lei'k.
Björn Júlíusson miðframvörð
ur stóð sig yfirleitt ágætlega og
tókst hvað eftir annað að hefta
íör Clamptons, sem þó er bæði
leikinn og þéttur fyrir, þó hann
fari' sér hægt. Hörður bakvörð-
ur er með ósérhlífnustu leik-
mönnum og vinnur af miklum
dugnaði allan leikinn. Árm
Njálsson var traustur að vanda
og Gunnlaugur Hjálmarsson
var sterkur og öruggur í márk-
inu, grip hans eru sem „skrúf-
stykki“,
Dómari var Magnús Péturs-
son og var hinn röggsamasti.
EB.
Gaulle að hún var barin nið-
ur.
Með því að samþykkja
kenninguna um sjálfsákvörð
un hafa uppreisnarmenn líka
viðurkennt, að íbúarnir í Als
ír eigi einir að ákveða hvort
landið verður sjálfstætt eða
áfram í tengslum við Frakk
land. Og undanfarna daga
hefur de Gaulle gerst æ tíð-
ræðnara um „alsírskt Alsír“,
sem verði í tengslum við
Frakkland. Þarna er ef til
vill fundinn leið út úr ágöng
um þeim, sem báðir aðilar
eru komnir í. Alsírdeilan
verður því aðeins leyst, að
Frakkar og Alsírbúar gefi
báðir nokkuð eftir og reyni
í sameiningu að tryggja
frjálsar kosningar í landinu.
Ástæðan fyrir því, að við
ræðurnar í Melun fór út um
þúfur, voru einkum þær, að
hvorugur aðilinn vildi gera
neitt það, sem hægt væri að
túlka sem undanslátt. Smáat
riði í sambandi við för Ferhat
Abbas til Parísar olli þvf að
alsírsku fulltrúarnir sneru
heim til Túnis. En þess er að
vænta, að innan tíðar verði
svo smávægileg atriði ekki
látinn standa í veg fyrir frek
ari viðræðum.
1 Með því að hefja viðræður
við útlagastjórnina hefur de
Gaulle viðurkennt að hún er
meira en byltingarráð. Þar
með hefur hann styrkt þjóð-
frelsishreyfinguna (FLN) f
augum alsírbúa sjálfra en
jafnframt gefið ögaöflunum
í Frakklandi tromp á hendi.
Bæði meðal Frakka os Als
írbúa eru sterk öfl, sem beita
sér gegn öllum viðræðum um
vopnahlé og vilja halda styrj
öldinni áfram þar til fullur
sigur er unninn. Foringjar
þessarar hreyfingar í Frakk-
landi eru Soustelle, fyrrum
ráðherra í stjórn Debié,
Bidault og Bourgés-Moun-
aury, sem báðir hafa verið for
sætisráðherrar, og Robert
Laeoste, fyrrum Alsírmála-
málaráðherra. Þessir menn
eru úr hinum ólíkustu flokk
um, þeir eiga áhrifamikla
vini í hernum, ríkisstjóm-
inni og meðal'-embættismanna
lýðveldisins. Sumir kalla þá
„skuggaráðuneytið“, er tgka
muni við ef de Gaulle írJs
tekst að koma á friði í Alsír.
í liði uppreisnarmanna er
Ferhat Abbas, „forsætisráð-
herra“ útlagastjórnarinnar
foringi þeirra manna, sem
vilja samninga við Frakka
um framtíð Alsír og vopna-
hlé. Helzti stuðningsmaður
hans er Ahmed Eoumendjel,
er sendur var til viðræðnanna
í Melun.
Fyrir skömmu fóru þrír ráO
herrar útlagastjórnarinnar
til Peking og ræddu við' kín
verska ráðamenn. Þtir, sem
fóru voru Krim Belkacem,
Boussouf og Ahmed Francis.
Þeir sneru heim aftur með
tilboð kommúnista um hem-
aðaraðstoð og kváðu Kínverja
hafa hvatt til áframhaldantli
baráttu gegn Frökkum. Þess
ir þrír menn, ásamt „innan-
ríkisráðherranum“ Lakhdar
Bentobal vilja ólmir halda
styrjöldinni áfram og reyxa
að knýja fram úrslit í þessari
styrjöld, sem taðið hefur í
styrjöld, sem staðið hefur I
móti aðstoð Kínverja né
kommúnistiskum áhrifum í
Norður-Afríku. Þeir vita líka,
að þvf aðeins geta þeir gert
sér vonir um völd og áhrif
í Alsír, að FLN verði hiÁ
sterka afl landsins.
Hjón skilja
— 16. júlí 1960 li
Aþýðublaðið