Alþýðublaðið - 16.07.1960, Blaðsíða 14
rezk blðð
Framhald af 16. síðu-
inánnaflokksins og einkum
Hugh Gaitskell.
Þetta blað var stofnað 1937
af hinum nýlátna Aneurin Bev
an, og sir Stafford Cripps. —
Bevan sneri þó síðar við því
fcakinu. Tribune fcerst fyrir
þvá,- að Bretar afvopnist ein-
hliða og sameinist hlutlausu
þjóðunum. Það vill að 'Verka-
mannaflokkurinn berjist fyrir
hraðri sósíaliséringu. — Ráða-
menn þess segja, að það hafi
mikil áhrif á flokksmenn Verka
mannaflokksíns. í útliti svipar
þ.ví meir til dagblaðs en viku-
blaðs, með risastórum fyrir-
sögnum og snjöllu umbroti. —
Fyrir útlendinga er það ákaf-
Iega leiðinlegt aflestrar.
Elzta vikublaðið er The Spect
ator, sem stofnað var 1828 í
þeim tilgangi að berjast fyrir
pólitískum umbótum. Það var
Meistarar
Framhald af 4. síðu.
að hann vildi „leiða Tukha-
shevski fyrir rétt“. Það var
aðeins ein ákæra sem gæti
fengið Tukhashevski dæmdan
til lífláts og það voru föður-
landssvik. Stalin stakk upp á
því, að það myndi verða mjög
eftirtektarverð hugmynd, ef
það fyndust sönnunargögn —
það urðu að vera sönnunar-
gögn — um það, að Tukha-
shevski hefði gert samsæri
íneð þýzka herforingjaráðinu
um að ráða hann af dögum. —
Eftir réttarhöldin og aftökuria
og nokkurt þóf myndi engan
gruna, að leynisamingur væri
til milli Sovétríkjanna og
hins nazistíska Þýzkalands.
Hitler heyrði um tillögu
Stahns frá Himmler. Hún
hlýtur að hafa fallið þeim í
geð — þeir höfðu báðir kýmni
gáfu af sama tæi og Stalin.
Hitler fyrirskipaði Himmler
að vinna að þessu með Hevdr-
ich og sjá um það, að nauð-
synlegum sönnunargögnum
um „samsæri11 yrði komið til
Stalins. Heydrich fór til Nauj
ocks og kom skilaboðunum á
framfæri. Hann stakk upp á
þvf við Naujocks, að beztu
sönnunargögnin sem þeir
gætu útvegað myndu vera
bréf sem gert yrði ráð fvrir,
að Tukhashevski hefði skrif-
að einstökum meðlimum
þýzka herforingjaráðsins. —
Það voru aðeins tvenns konar
erfiðleikar á framkvæmdinni,
en hvoru tveggja var hægt að
leysa. Það þurfti að finna sýn-
ishorn af rithönd Tukhashev-
ski og falsa hana síðan svo
vel. að héidi fyrir rétti. Þeir
höfðu þegar leturgrafara á
sínum snærum, sem gat fals-
að rithönd Tukhashevski það
vel, að hún yrði jafnvel enn
meira sannfærandi en fvrir-
myndin. Naujocks sagði Heyd
rich frá „fundi“ sínum, Man-
fred Putsig.
14 16. júlf 1960
ekki hvað sízt baráttu þess að
þakka, að 1832 voru samþykkt
lög, sem gerðu að engu áhrif
aðalsins. Það er frjálslynt og
óháð. Ingles, núverandi rit-
stjóri þess segir: „Því miður
hefur okkur ekki alltaf tekizt
að vera í fylkingarbrjósti frjáls
lyndis og stundum höfum við
hallast til hægri. En blaðið reyn
ir að vera óháð og meta menn
og atburði á raunsæan hátt. Við
reyndum ekki að verja háska-
leiki eins og Súez-stríðið og
við vitum að Bretland er ekki
lengur stórveldi og viðurkenn-
um það í orði“.
Það selzt einkum í London,
lesendur þess eru flestir af
millistétt og velmenntaðir.
Fimmta vikublaðið er Time
and Tide, sem stofnað var fyr-
ir 40 árum og var í upphafi
kvenréttindablað. Það er enn
einkum lesið af konum. í vet-
ur var það nær því dáið út er
prestur nokkur keypti það og
er nú unnið r.ð því, að gera það
að almennu vikublaði þar, sem
málinu eru rædd frá kristn-
um sjónarhól. Það á einkum
að vera upplýsingalblað, en
ekki skoðanamétandi.
Lesendahópur þess er eink-
um eldra fólk og 35 prósent á-
skrifenda eru konur. Nú er ver
ið að reyna að breyta þessu.
Öll þessi biöð nema Time and
Tide, eru rekin hallalaus og
skila nokkrum gróða, enda þótt
Rússarnir
Framhald af 5. síðu
ir sjálfstæði sínu og skapa sér-
stæða þjóðlega menningu. Við
sáum dæmi um frábæran ár-
angur, er íslenzka þjóðin hef-
ur náð í skipulagningu þjóð-
menningar, almannatrygginga
og heilbrigðismála.
'Við viljum að lokum ítreka
þakkir okkar til Alþingis ís-
lendinga fyrir þetta tækifæri,
sem það hefur veitt sendinefnd
frá Æðstaráði Ráðstjórnarríkj-
anna til að heimsækja ísland,
skiptast á skoðunum við hér-
lenda menn um áhugamál þjóða
vorra og knýta persónuleg sám
bönd milli þingmanna beggja
landanna.
Tribune segist aðeins geta látið
endana ná saman.
Meðlimir Fabian-hreyfingar-
innar stofnuðu New Statesman
árið 1931 og náði það þegar vin
sældum á kreppuárunum og
lagði undr sig tvö önnur blöð.
Ritstjóri þess er hnn 62 ára
Ritstjóri þess er hinn 62 ára
einn af hinum vísu öldungum
sósíalismans, víðförull og hafði
nýlega blaðaviðtal við Dalai
Lama.
Spectator er í einkaeigs, en
Economist er í tengslum við
Financial Times.
KONGO
Framhald af 5. síðu
Stjórn fylkisins Katanga ítr-
ekaði enn í dag sjálfstæðisyfir
lýsingu sína. Skoraði hún á er-
lend ríki að viðurkenna sjálf-
stæðið hið fyrsta. Stjórn belg-
íska námuhringsins í fylkinu
lýsti í dag yfir stuðningi við
þessa leppstjórn sína, einkum
þá stefnuyfirlýsingu hennar, að
Belgaher skuli enn dvelja í
iandinu.
Sendiherra Rússa í Briissel
neitaði í dag að taka á móti
svari belgísku ríkisstjórnarinn
ar við þeirri orðsendingu sov-
ézku ríkisstjónarinnar, að Belg
ar hefðu gert imperialistiska
mnrás if Kongó. Kvað hann
svarið hafa inni að halda móðg-
andi orð í garð ráðstjórnarinn-
ar.
Fréttabréf
Framhald af 7. síðu.
og þeir hafa gert mörg undan-
fari'n ár, skemmtu börnunum
nokkra stund með söng og gam
anmálum og afhentu þeim öll-
um ávexti frá vinaskipi skól-
ans, Arnarfelli.
Sala sparimerkja á skólaár-
inu nam kr. 13 710,00. Hafa þá
alls verið seld1 merki í skólan-
um þau 6 ár, sem þessi merka
skipulagða starfsemi hefur far-
ið fram, fyrir kr. 64 734,00.
Kennarar skólans eru nú auk
skólastjóra: Jóhannes Guð-
mundsson, Arnheiður Eggerts-
dóttir, Ingimundur Jónsson,
Njá'll Bjarnason, Sigurður Hal]-
marssón og Vilhjálmur Pálsson.
S.G.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall
og jarðarför hjartkærs eiginmanns míns og föður okkar.
ÁRSÆLS BRYNJÓLFSSONAR, Seljavegi 9.
Arndís Helgadóttir, börn og aðrir aðstandendur.
a? BBBIBBBBSIHBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBHBBBBBDi^BBBi
Móðir okkar
SIGRÍÐUR HAFLIÐADÓTTIR
frá Birnustöðum, Skeiðum andaðist 15. þ. m.
Jóhann J. Kristjánsson. Sigurliði Kristjánsson.
Alþýðublaðið
Iqugardagur J
Slysavarðstoian
er opin allan sólarhringinn.
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8. Síml
15030.
o----------------------o
Gengin. Kanpgengi.
1 sterlingspund .... 106,65
1 Bandaríkjadollar .. 38,00
1 Kanadadollar .... 39,93
100 danskar kr......551,40
100 norskar kr. ____ 532,80
100 sænskar kr. ... 734,70
100 vestur-þýzk mörk 911,25
0-------------------------o
Ríkisskip.
Hekla fer frá?
Krjstiansand í
kvöld til Thors-
havn og Rvíkur.
Esja kom til R,-
víkur í gær að
austan úr hringferð. Herðu-
breið fer frá Rvík á hádegi í
dag vestur um land í hring-
ferð. Skjaldlbreið er væntan-
leg til Rvíkur í dag að vest-
an. Herjólfur fer frá Vestm,-
eyj.um á morgun til Rvíkur.
Skipadeild SÍS.
iHvassafell fer 17. þ. m. frá
Archangelsk til Kolding. Arn
arfell átti að fara í gær frá
Archangelsk til Swansea. Jök
ulfell er Hull. Dísarfell er í
Dublin. Litlafell er í olíuflutn
ingum í Faxaflóa. Helgafell
fer 17. þ! m. frá Leningrad
til íslands. Hamrafell er í
Hafnarfirði
Hafskip.
Laxá er á Akureyri.
Jöklax-.
Langjökull fór frá Hafnar-
firðj í gærkvöldi á leið til
Rússlands. Vatnajökull er í
Borgarnesi.
Eimskip.
Dettifoss fer frá Akranesi í
dag til Liverpool, Grimsby,
Ga.utaborgar óg Gdynia. Fjall
foss fór frá Rvík í gær til ísa-
fjarðar og til baka til Rvíkur.
Goðafoss fór frá Hamborg
14/7 til Antwerpen, Gdansk
og Rvíkur. Gullfoss fer frá
Rvík kl. 12 á hádegi í dag til
Leith og Khafnar. Lagarfoss
fór frá Akranesi 10/7 til New
York. Reykjafoss fór frá Im-
mingham í gær til Kalmar,
Ábo, Ventspils, Hamina, Len
ingrad og Riga. Selfoss kom
til Rvíikur 9/7 frá New York.
Tröllafoss fór frá Vestm.eyj-
um í gærkvöldi til Keflavík-
ur o gþaðan í kvöld til Ham-
borgar, Rostock, Ystad, Ham-
borgar, Rotterda-m, Antwerp-
en og Hull. Tungufoss er í
Reykjavík.
Bifreiðaeigendur!
Munið happdrætti Styrktar
félags van-gefinna. Glæsilegir
vinninga-r (sjá auglýsingar).
Hver keyptur miði gefur von
um skattfrjálsan vinning. Er
jafnfr-amt til styrktar góðu
málefni, — þakkarfórn frá
þeim, sem eiga heilbrigð
börn.
Flugfélag
íslands.
m Millilandaflug:
Gullfaxi fór til
;X._ Osló, Khafnar
°S Hamborgar
kl. 10 í morgun,
16.40 á morgun.
SSw Hrímfaxi fór til
Glasgow og K.-
hafnar kl. 8 í morgun-, vænt-
anlegur aftur til Rvíkur kl.
22.30 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow og Khafnar kl.
í fyrramálið. Innanlandsflu-g:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Húsavík-ur, ísafjarðar,
Skógasands og Vest-manna-
eyja (2 ferðir). Á morgun er
- áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglu
fjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Snorri Sturluson er vænt-
anleg-ur kl. 6.45 frá New
York. Fer til Osló og Helsing
fors kl. 8.15. Hekla er vænt-
anleg kl. 19 frá Hamborg, K-
höfn og Gautaborg. Fer til
New York kl. 20.30. Snorri
Sturluson er væntanlegur kl.
1.45 frá Helsingfors og Osló.
Fer til New Yor kkl. 3.15.
Pan American flugvél
'kom til Keflavíkur í morg-
un frá New York og hél-t á-
leiðis til Norðurlandanna.
Fl-ugvélin er væntanleg aftur
annað kvöld og fer þá til New
York.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
f. h. Séra Bjarni Jónsson
vigslubiskup prédikar.
Neskirkja: Messa kl. 11.
Séra Jón Thorarensen.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30 f. h. Séra
Kristinn Stefánsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.
h. Séra Þorsteinn Bjömsson.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 11 f. h. (Síðasta
messa fyrir sumarleyfi.) Séva
Emil Björnsson.
Yfirlýsing.
„Stjórn og trúnaðaráð Flug-
virkjafélags íslands mótmæl-
ir hér með harðlega bráða-
birgðalögum ríki-sstjórn-arinn
ar um bann við verkfalli flug
manna, og skorar á ríkis-
stjórnina að standa við gefin
fyrirheit um að sér-hvetr stétt
arfélag fái að semja við at-
vinnurekendur án opinberrar
íhlutunar."
Útvarpið:
12.50 Óskalög sjúklinga.
20.30 Tónleikar: Atriði úr óp
erunni ,,Rigólettó“. 21 Leik-
rit: „Glöð er vor æska“ ef-tir
Ernst Bruun Olsen. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson. Leikstj.:
Ævar R. Kvaran. 22.10 Dans-
lög.
LAUSN HEILABRJÓTS:
Hann hoppar aldrei, því
sótarinn getur ekki heyrt
klukkuna slá.