Alþýðublaðið - 13.07.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.07.1960, Blaðsíða 7
13. júlí 1960 J UNÐANFARNAR 4 vikur hef. Sir dvalizt hér á landi vegna ■ \ S s s *■ s s V K s $ s \ V Okkur rang- heyrðisi BLAÐINU barst eftirfar- andi í gær: Herra ritstjóri. Leyfið mér að mótmæla því, sem blað yðar „hler- aði“ sl. sunnudag, að cg annist draumaráðningar fyrir Vikuna. Þótt mér skiljist, að það sé mikill heiður að fá að skrifa í Vikuna, verð ég að segja, að ég á fullerfitt með að ráða mína eigin drauma, þótt ég fari nú ekki að taka að mér !að ráða drauma nývaknaðra les- enda Vikunnar. Hver skrifiar þessar draumaráðningar, hlýtur því áfram að vera æsandi leyndarmál, sem ég þó þykist fullviss að leyni- þjónusta Alþýðubíaðsins upplýsi áður en langt um líður. Jafnfriamt leyfi ég mér að óska þess að þér birtið þetta mitt Svar á jafn á- berandi stað og dálkurinn „HIerað“ er jafnan á. Virðingarfyllst. Jónias Jónasson. SIGLUFIRBI, 12. júlí. Sæmi legt veður var á vestursvæðinu í nótt, en engin veiði. Veður fór versnandi með morgninum. Á austursæðinu var þokusúld, en logn. Vitað er um 15 báta, sem fengu síld á laustursvæðinu síð- astliðinn sólarhring, en þeir eru þessir: Gunnar SU 200 mál. Víðir SU 650. Ólafur Magnússon KE 600. Guðrún Þorkelsdóttir SU 550. Helgi Flóventsson ÞH 550. Þórsnes SH 750. Helga ÞH 40ö'. Gullfaxi NK 500. Ófeigur II. VE 450. Eldiborg GK 750. Sigur- fari SF 550. Þessi síld er veidd eft.ir asdic fyrir sunnan Langanes, á Hér- aðsflóa og Bakkaflóa Þessi' þrjú ksip veiddu síld norður af Svínalækjartanga; Akraborg EA &50. Þórkatla GK 200. Þorbjörg GK 300. Öll þessi síld fer í bræðslu. tækniaðstoðar Sambandslýð- veldisins Þýzkaland, á vegum þýzka atvinnumálaráðuneytis- ins í Bonn (Wirtschiafts Minis- terium) dr. Karl Neynaber, fyrr verandi forstöðumaður mórann sóknastöðvarinnar í Hannover. Hann hefur starfað í samyáði við Iðnaðardeild Atvinnudeild- ar Háskólans og meðal annars ferðazt nokkuð um ásamt Ósk- ari Bjarnasyni'efnafræðingi til að rannsaka mósvæði hérlendis. Voru meðal annars tekin nokkur stór sýnishorn til rann- sóknar. í framhaldi af þessrnn rann- sóknum verða gerðan tæknileg- ar a,thugani'r um möguleika á notbun mós hér á landi. Ttilraunir þessar verða gerðar. á Þýzkalandi og að nokkru leyti í Atvinnudeild Háskólans. Nr Neynaber er nú á förum héðan. Hann mun gefa Atvinnu deild skýrslu um niðurstöður sínar síðar. inn rangu áðist Á lesðinni utan kemur hann við í Oslo, þar sem hann mun syngja inn á plötu tvö ný lög eftir Svavar Benediktsson, við texta eftir Jakob Jónas- son. Lögin heita. f síld- inni á Siglufirði (slow fox) og Júlínétt á Þing- völjum (vals). Undirleik annast Scxtett Kjell Karl- son. Er platan væntanleg á markað í október. Síðasta plata Guðbergs (Út á sjó og Adam og Eva) vakti miklar vinsældir og munu margir bíða þeirra næstu með eftirvæntingu. (Ljósm.: J. Vilberg). segir handarískur byggingarsérfræðingur SAMNIN GAFUNDUR á imlli fulltrúa þernanna á skipum Eim skipafélags íslands h.f. og full- trúa félagsins var haldinn hjá sáttasemjara ríkisins á mánu- dagskvöldi. Enginn árangur varð af samn ingaviðræðunum. Ólíklegt þyk- ir, að viðræður hefjist fyrr en eftir hádegi á morgun, fimmtu dag, því þá verða þernurnar á Gullfossi komnar heim. Verkfall hefur verið boðað á föstudag á skipum Eimskip hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Plata með Guðbergi , í oktáber •fc ÞETTA er dægurlaga- söngvarinn Guðbergur Auðunsson, 18 ára Reyk- yíkingur. Hann fór norður fyrir helgina, cn í lok næsta mánaðar fer hann utan. Guðbergur er að nema auglýsingateiknun í Kupsthándværkkenskol- en í Kaupmannahöfn, en skrapp hcim í vor. HUSNÆÐISVANDAMÁL á ís- landi stafa ekki af óvönduðu heldur af háum hús- næðiskostnaði. — fslendingar geriða tvöfalt meira fyrir hús- sitt en nauðsynlegt ætti að vera. Það er almennt viður- ! kenní, að ekki sé eðlilegt að verja meiru en einnar viku launum á mánuði í húsnæðis- kostnað. Á íslandi samsvarar húsnæðiskostnaður að meðaltali um tveggja vikna launum, lað meðtöldum kostnaði af vöxtum, opinberum gjöldum, vatni, raf- magni, hita o. fl. Þetta er í stuttu máli niðuir- staða athugana, sem bandarísk- ur byggingarsérfræðingur, Ro- bert L. Davison, hefur gert hér á landi undanfarna mánuði á vegum Tækniaðstoðar Samein- uðu þjóðanna. Davison kom hingað til lands í fébrúar sl. og var ráðgert að hann starfaði um sex mánaða skeið við byggingar efnarannsóknir Iðnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans við undirbúning og skipulagningu rannsókna og tilrauna og ann- tæknilegrar starfsemi til endurbóta á sviði íbúðabygg- inga. Síðar var óskað eftir, að dvcl hans hér yrði lengri og í fyrradag fengust þær upplýsing ar, að hann mundi dveljast hér sex mánuði til viðbótar. Til þess að dvöl hans hér nýtt ist sem bezt hafa eftirtaldir að ilar tebið höndum saman: Arki'- tektafélag íslands, byggingar- efnarannsóknir Iðnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans, Iðn- aðarmálastofnun íslands, Hús- nœ'ðismálastofnun ríkisins, Rannsóknaráð ríkisins og Verk- fræðingafélag íslands. Eftirtald ir menn hafa starfað að þessari athugun ásamt Davison; Gústaf Pálsson verkfræði'ngur, Haraíd- ur Ásgeirsson verkfræðingur, Manfreð Vilhjálmsson arkitekt, Ólafur Jensson verkfræðingur, Skúli Norðda'hl arkitekt, Sveinn Björnsson verkfræðingur og Steingrímur Hermannsson verk fræðingur. Einnig veitti Fram- kvæmdabanki íslands, Hagstofa íslands og Ólafur Steinar Valdi marsson hagfræðingur verulega aðstoð Bygg: ngarefnarannsqknir Iðn aðardeildar hafa gefið út nefnd- arálit um lækkun húsnæðis- kostanðar á íslandi', þar sem byggt er á athugumum R. L. Da- vison. Þar eru m. a. taldar nokkrar ástæður fyrir hærri húsnæðiskostnaði á íslandi en f nágrannalöndunum. SkipulagL íbúða er talið áfátt: Fleiri fer- metrar af gólfrými fyrir hvexn íbúa. Meirj kröfur eru gerðar um gólfrými. Of litið er byggt af íbúðum fyrir litlar fjölskyld- ur. Verkfræðileg atriði, sem bæta þar úr, em: Skortur á verk- fræðilegum undirbúningl flestra íbúðarhúsa. Ónóg þekk- i'ng á nauðsynlegum kröfum vegna jarðskjálftahættu. Ófuli- nægjandi ákvæði byggingarsam þykkta. Skortur á stöðlun. A£ öðrum atrdðum eru1 nefnd: Ótti við verðibólgu. Skortur á bygg- ingarefnum. Skortur á samfelfd um verkefnum og stórum byg; ingarfélögum. Léleg skipulagn. ing vinnu:. Fjármagnsskortur og_ hár vaxtakostnaður. Há opinber gjöld. Með tæknilegum rannsókn- um, tilraunum og kynningu á nýjum byggingaraðferðum er unnt að lækka húsnæffiskostn- aðinn hér á landi. Hér eru arki tektar og verkfræðingar, sem geta leyst tæknileg vandamál til endurbóta á byggingarhátt- mu og Iækkunar á húsnæðis- kostnaðj, Þó er varla við því lað búast, að þeir hafi nægilegt fjármagn eða taki á sig og við skiptamenn sína þá áhættu, sem fylgir nýjum byggingar- háttum og tilraunum. Fyrir- greiðsla stjórnarvalda er nauð synleg til að ná áriangri í þessu efni. Þannig hefur mánaðar- legur húsnæðiskostnaður . í Svíþjóð verið lækkaður á 25 árum úr sem samsvarar 12 daglaunum í 5 daglaun. Ef íslenzk stjórnarvöld verðu 5 af hundraði af því fjármagni, sem þau1 lána nú, til byggi'ngar- rannsókna og tBrauna, og kynn. ingar á niðurstöðum þeirra og til almennrar upplýsingaþjóp- ustu, mætti spara byggjenduxni margfalt þá upphæð í nái'nni framtíð. Þetta eru niðurlagsorð í yfir- li.ti af hinni fróðlegu1 skýrslu um læ’kkun húsnæðiskostnaðar- ins á íslandi'. í skýrslu þeirri eru noklcur línurit, sem athygl- is’vert er að athuga, og verður væntenlega skýr(t nánar frá þessum málum síðar hér í blað- inu'. j Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.