Alþýðublaðið - 13.07.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.07.1960, Blaðsíða 11
Ritstjóri: Ö r n Eiðsson. GiæsHegt afmælis- móf Skarphé&ins FIMMTÍU ÁRA afmælismót Héraðssambands Skarphéðins var haldið að Þjórsártúni laug- ardaginn 2. júlí s. 1. — Mikið Beztu frjáls-\ íjjróftaaf- j ÁRANGRU frjálsíþrótta- manna á þessu sumri hef- ur verið ótrúlega góður og frábær heimsmet hafa ver ið sett. Við birtum hér bezta árangur, sem náðst hefur í einstökum grein- um það sem af er sumr- inu: 100 m: Harry, VþÞýzka landi 10,0. 200 m: Radford, Engl. 20,5. Norton, USA 20,5. Johnson, USA 20,5. 400 m: Mal Spence, S-Af- ríku, 45,6. 800 m: Kerr, V-Indíum 1:46,4. 1500 m: Wamos, Rúmen íu 3:40,2. 5000 m: Grodotzki, A- Þýzkal. 13:49,2. 10 km: Halberg, Nýja- Sjáland 28:48,0. 3000 m hindr.: Krzysz- kowiak, Pólland 8:31,4 (heimsmet). 110 m grind: Calhoun, USA 13,4. 400 m grind: Potgieter, S-Afríku 49,0 (umreiknað úr 440 yds tíma). Langstökk: Boston, USA 8,09. Stangarstökk: Bragg, USÁ 4,80 m (heimsmet). Þrístökk: Schmidt, Pól- land 16,53. Hástökk: Thomas 2,22 m (heimsmet). Kúluvarp: Nieder, USA 19,99 m. Kringlukast: Oerter, USA 59,17 m. Sþjótkast: Cantello, USA 84,60 m. Sípggjukast: Conolly, USA 68,60 m. Tugþraut: Johnson, USA 8683 stig (heimsmet). fjölmenni eða 2 til 3 þúsund manns sótti mótið, sem fór fram með miklum glæsibrag, þrátt fyrir frekar óhagstætt veður, rigningarsudda. Mótið hófst á skrúðgöngu í- þróttafólksins og tóku um 200 íþróttamenn og konur þátt í göngunni. Fimleikar og þjóð- dansar voru sýndir við mikla hrifningu. Skjaldarglíma Skarphéðins fór fram og í upphafi glímunn ar voru kynntir skjaldhafar Skarphéðins s. 1. 50 ár. Eru þ. á. m. margir kunnustu glímumenn þjóðarinnar, svo sem Rúnar Guðmundsson, Guðmundur Ágústsson, Guðmundur Guð- mundsson o. fl. Keppni í frjálsíþróttur var hin skemmtilegasta og þátttaka mikil. Árangur var nokkuð misjafn, en beztum árangri náði Olafur Unnsteinsson. — Athygli vakti einnig hin mikla þátttaka kvenfólksins. 100 m. hlaup: Ólafur Unnsteinsson, UmfÖ 11,8 Gunnar Karlsson, UmfÖ 12,0 Árni Erlignsson, UmfS 12,3 Hergeir Kristgeirss., UmfS 12,4 400 m hlaup: Ólafur Unnsteinsson, UmfÖ 57,3 Gunnar Karlsson, UmfÖ 58,5 Hreinn Erlendsson, UmfB 61,2 Skarphéðinn Njálss., UmfB 62,5 1500 m hlaup: Jón Guðlaugsson, UmfB 4:48,6 Sigurgeir Guðmund., Umf 4:56,4 Gunnar Karlsson, UmfÖ 5:01,4 Guðjón Gestsson, UmfV 5:04,0 3000 m víðavangshlaup: Jón Guðlaugsson, UmfB 10:48,8 Guðjón Gestsson, UmfV 11:06,0 Jón H. Sigurðsson, UmfB 11:08,6 Erlendur Sigurþ.s, UmfÖ 11:49,2 Langsökk: Ólafur Unnsteinsson, UmfÖ 6,51 Gestur Einarsson, UmfG 6,08 Árni Erlingsson, UmfS 5,91 Albert Halldórsson, UmfD 5,75 Hástökk: Ingólfur Bárðarson, UmfS 1,75 Eyvindur Erlendsson, UmfB 1,75 Árni Erlingsson, UmfS 1,60 Albert Halldórsson, UmfD 1,60 Þrístökk: Ólafur Unnsteinss., UmfÖ 13,27 Bjarni Einarsson, UmfG 13,05 Framhald á 14. síðu. Landsliðið valið s -jf HILMAR keppir í 100 \ og 200 m. í Oslo. Keppnin S verður hörð. Bunæs og S Belgíumaðurinn Poíe S verða harðir í horn að S taka. $ Reynir - ÍBH i kvöld í KVÖLD kl. 9 leika Reynir og ÍBH til úrslita í B-riðli 2. deildar og fer leikurinn fram í Hafnarfirði. Hafnfirðingum nægir jafntefli til sigurs, en ef Reynir sigrar verða sömu féiög að leika aftur til úrslita. ÍBH sigraði ÍBV á sunnudaginn 6:3. Úrslitaleikurinn í 2. deild fer fram í Reykjavík n. k. írtáiui- dag en ísfirðingar sigruðu í A- riðli. i jþróttafrétti r' / STUTTU MÁLI PÓLVERJINN Schmidt stökk 16,69 m. í þrístökki á alþjóð- legu móti í Rostock um helg- ina, en það er aðeins 1 sm. styttra en heimsmet Rússans Fedoseff. — Á sama móti kast- aði Ungverjinn Zsivotsky sleggju 67,57 m., Pólverjmn Kropidlowski stökk 7,81 m. í langstökki, Sosgornik setti pólskt met í kúlu 18,24 m., — Krzyszkowiak, Póllandi sigr- aði í 5 km. á 13:51,8, Szabo, Urag verjalandi varð annar á 13:53,3 mín. Roszavölgyi varð fyrstur í 1500 m. á 3:41,1 mín. v V DAVE EDSTRÖM varð 4. í lirtökumótinu í tugþraut í Eug ene um helgina. Hann var meiddur, en talið er að hamn Verði samt valinn, því að í vor hafði hann hlotið meira en 8000 stig í keppni. STJÓRN Frjálsíþróttasam- bands íslands ákvað á fundi sínum 11. þ. m. skipan landsliðs íslendinga í frjálsum íþróttum til keppni við Norðmenn, Dani og Belgíumenn, í Oslo 20. og 21. þ. m. Liðið verður skipað sem hér segir: 100 m. hl.: Hilmar Þorbjörns- son, Á. 200 m. hl.: Hilmar Þorbjörns- son, Á. 400 m. hl.: Hörður Haralds- son, Á. 800 m. hl.: Svavar Markús- son, KR. 1500 m. hl.: Svavar Markús- son, KR. 5000 m. hl.: Kristleifur Guð- björnsson, KR. 10 000 m. hl.: Hafsteinn Sveins- son, HSK. 110 m. grindahlaup: Pétur Rögnvaldsson, KR. 400 m. grindahlaup: Guðjón Guðmundsson, KR. 3000 m. hindrunarhlaup: Haf- steinn Sveinsson, HSK. 4x100 m. boðhlaup: Hilmar Þorbjörnsson, Á, Vilhjáim- ur Einarsson, ÍR, Valbjörn Þorláksson, ÍR, Hörður Har- aldsson, Á. 4x400 m. boðhlaup: Hörður Haraldsson, Á, Svavar Mark ússon, KR, Guðjón Guð- mundsson, KR, Þórir Þor- steinsson, Á. Hástökk: Jón Pétursson, KR. Langstökk: Vilhjálmur Einars- son, ÍR. Þrístökk: Vilhjálmur Einars- son, ÍR. Stangarstökk: Valbjörn Þor- láksson, ÍR. Kúluvarp: Gunnar Huseby KR. Spjótkast: Valbjörn Þorláks- son, ÍR. Sleggjukast: Þórður B. Sig- urðsson, KR. Þá var ákveðið að sigui’veg- Framhald á 14. síðu. STEIN HAUGEN kastaði kringlu 53,58 m. og varpaði kúlu 15,25 m. á móti í TrömsS um helgina. Hann verður með í 4-Iandakeppninni í Oslo. llllllllllllllllilIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllllUlllllltdimiMr; t j | Eysteinn I Þórðarson | I tíl USA S I U 1 ir EYSTEINN Þórðarson || | hinn kunni skíðamaður er ;] ] á förum til Bandaríkjanna ts 1 og mun dveljast þar a. m. H 1 k. næstu 2-3 árin. Skíða- ;1 | fólk heldur honum sam-;|; | sæti í Þjóðleikhúskjallar-.i j 1 anum í kvöld og er allt i- ] þróttafólk velkomið með- A 1 an húsrúm leyfir. !l "’jmiiiiiiiiiiimimiitiiiiiimiiiuiiiiriiiiiiiiiiuimitmm'n’ Alþýðublaðið — 13. júlí 1960 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.