Alþýðublaðið - 13.07.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.07.1960, Blaðsíða 14
ÍÞRÓTTIR Frh. af 11. síðu. .Árni, Erlingsson, UmfS 12,73 Ingqlfur Bárðarson, UmfS 12,63 Eúluvarp: Viðar Marmundss., UmfD 12,97 Hafst. Kristinsson, UmfS 12,74 Sveinn Sveinsson, UmfS 12,73 Sigfús Sigurðsson, UimfS 12,42 Kringlukast: Sveinn Sveinsson, UmfS 39,88 Viðar Marmundss, UmfD 38,48 Sigfús Sigurðsson, UmfS 34,02 Böðvar Pálsson, UmfH 32,47 Spjótkast: Ægir Þorgilsson, UmfHr.H 50,22 Sig. Sigurðsson, UmfN - 46,11 Sveinn Sveinsson, UmfS 38,20 Greipur Sigurðss., UmfB 37,49 4x100 m boðhlaup karla: A-sveit Umf. Ölfusinga 49,2 A-sveit Umf Selfoss 50,7 A-sveit Umf. Gnúpverja 51,4 B-sveit Umf. Ölfusinga 51,6 (drengjasveit) 100 m hlaup kvenna: Helga ívarsd., UmfSamh. 13,9 Guðrún Ólafsd. UmfÖ 14,2 Kristín Gestsdóttir, UmfV 14,5 Katrín Guðmundsd., Samh. 14,7 Ath. 9 stúlkur hlupu á 15 sek. eða betri tíma. Hástökk kvenna: Móeiður Sigurðard., UmfHr. 1,30 Ragnh. Pálsd., Umf Hvöt 1,30 Kristín Guðmd., Umf Samh. 1,30 Katrín Guðmd., Umf Samh. 1,25 Ath. 10 stúlkur stukku 1,20 *ða hærra. Kringlukast kvenna: Ragnh. Pálsd., Umf Hv. 32,78 eða tæpum 4 m frá Ísl.meti. Sigríður Sæland, UmfB 23,18 ■nlgibj. Sveinsdóttir, UmfS 21,95 jNínd Sveinsdóttir, UmfS 20,95 4X1,00 m boðhlaup kvenna: A-sveit Umf. Samh. 1:00,3 A-sveit Umf. Ölf. 1:01,6 a-sveit Umf. Hrunam. 1:03,4 A-sveit Umf. Self. 1:06,0 Glíma (10 kepp.): Greipur Sigurðss., Umf. Bisk. 8—(— 1 vinn. Sigurður Steindórsson, Um.fél. Sam. 8 vinn. Þórir Sigurðss., Umf. Bisk. 6 v. Viðar Marmundss., Umf. Dagsbr. Stigatala að ólokinni knattspyrnukeppninni: sund glíma frj. alls (2) íþr. Umf. Ölf. 45 Vz 36 81% Umf. Bisk. 45 15 20 80 Umf. Self. 35 35 Bílslys Framhald af 1. síðu. all, og dótturdóttir Þorbjargar, Þorgerður Þórhallsdóttir, tæpra 14 ára að al'dri. Þorgerður stór- slasaðist við áreksturinn og var flutt með sjúkraflugvél á Landa kotsspítala, ei'ns og skýrt var frá í blaðinu í gær. Andaðist hún þar skömmu síðar. Axel Jónsson varð ekki fyrir miklum líkamlegum meiðslum, en mun hafa fengið alvarlegt taugaáfall. Axel yngr.j slapp lít- ið mei'ddur. Skiltin Framhald af 16. síðu. slíkt, þegar ekið er inn í Reykjavík? Hver vill fá aug- Iýsingar fyrir Opal Sparr og Emmess og hvaðeina á Öskju- hlíðina, þar sem útsýn cr feg- urst? Verður þess þá langt að híða, að OMO ljósaskilti komi á brún Esjunnar okkar? Þetta eru hvimleiðar til- hugsanir, og það er aðeins ein skynsamleg leið í þessu máli. Hún er sú, að taka niður skilt- ið við Hafnarfjörð og fara alls ekki inn á þá braut að hafa auglýsingaskilti meðfram þjóðvegum, nema áminningar um umferð eða slíkt. Ekki er ráð, nema í tíma sé tekið, og enn er tími til stefnu í þessu efni. Tíminn til að fyr- irbyggja auglýsingaspjöld meðfram vegum er nú. Þessa hreyfingu eigum við að kæfa í fæðingunni. Skógrækt Framliald af 13. síðu. ingar barrtrjáa eru hér svo víðáttumikil að það er beinlín- is hjákátlegt, að fara að seil- ast til staða eins og Ásbyrgis, Dimmuborga við Mývatn og Bæjarstaðaskógar í því skyni að rækta þar barrskóg. ■Þjjóðgajrðurinn á Þingvöll-' um, sem nefndur var hér að ofan, er einn þeirra staða, þar sem skógræktarmenn hafa stórspjöll með gróðursetningu barrtrjáa. Mér er ekki kunn- ugt um hverjir bera ábyrgð á þessu tiltæki, enda skiptir það ekki mestu máli. Hitt er aðal- atriðið, að þessi ósómi verði stöðvaður nú þegar og jafn- framt verði öllum barrviðar- plöntum, sem nú eru í upp- vexti í þjóðgarðinum, eytt sem hverju öðru illgresi. Meira að segja tel ég að höggva beri gamla furulundinn við Öxará, því að hann verður hvort sem er aldrei nema æpandi smekk- leysa í miðjum þjóðgarðinum. Finnur Guðmundsson. Landslibið Framhald af 11. síðu. arinn í kringlukasti á Meistara móti Reykjavíkur verði valinn til keppni í kringlukasti í nefndri landskeppni. Fararstjóri verður Stefán Kristjánsson, formaður laga- nefndar FRÍ. Fyrirliði liðsins á leikvelli var valinn 'Vilhjálmur Einars- son. Landsliðið fer utan með Flug íélagi íslands 18. júlí n. k. Jón Leifs Framhald af 4. síðu. að tónskáldið finni í Austur- Þýzkalandi dómstóla, sem hann getur við unað. I Alþýðublaðið veitir tónskáld ' inu að sjálfsögðu rúm fyrir at- hugasemdir um þetta mál, en slík birting felur ekki í sér neina afsökunarbeiðni. Blaðið vill sérstaklega vekja athygli lesenda á þeirri fullyrðingu Jóns. að í hinum frjálsu lönd- um hafi ekki beðið hans ann- cð en fangelsun og ofsóknir. — Ekki verður betur séð en .Tón Leifs hafi leikið lausum hala hér á landi um langt árabil, og sé um nokkrar ofsóknir að ræða, er það sanni næst, að hann hafi ofsótt samborgara sína með alls konar uppvöðslu og tilraunum til ofríkis. Allt slíkt eru íslendingar að sjálf- sögðu reiðubúnir að láta yfir sig ganga, og listamannskenj- um tökum við með mesta um- burðarlyndi. En gerist tónskáld ið áróðursmaður fyrir pólitíska stefnu. er skáldalevfi þess lokið. Þá verður hann eins og aðrir að sætta sig við andsvör og ádeil- ur. Þegar áróðursstjórar austur- þýzkra kommúnista hengia blómsveig á Jón Leifs og halda honum veizlu, væri honum hollt að minnast þess, að ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Bálför föður míns, ÁRNA SIGURÐSSONAR, sjómanns, fer fram frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 13. júlí, kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. Fyrir mína hönd og fjarstaddrar systur minnar. Ingibjörg Árnadóttir. Bálför stjúpföður og fósturföður okkar MAGNÚSAR BJÖRNSSONAR, Klapparstíg 13. sem andaðist sunnudaginn 3. júlí, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 15. júlf kl. 1014 f. h. Blóm og kransar afbeðnir, ;en bent á Slysavarnarfélag ís- iands. ..... Bergþóra Júh'usdóttir. Jónas Sigurður Jónsson. miðvikudagur Slysavarðstofan er opin allan sólarhringtnn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Síml 15030. o----------------------o Gengin. Kaupgengl. 1 sterlingspund .... 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o--------------------o Ríkisskip. Hekla er væntan- leg til Khafnar ár degis á morgun. Esja er á Aust- fjörðum á suður- 1 leið. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í kvöld að vestan úr hringferð. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 17 í dag til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega í dag frá Archangelsk til Kol ding og Aarhus. Arnarfell fer væntanlega 11. þ.m. frá Arch angelsk til Swansea. Jökul- fell fór frá Khöfn í gær til Hull og Rvíkur. Dísarfell fór frá Rvík 11. þ. m. til Dublin, Cork og Esbjerg. Litlafell er væntanlegt til Rvkur í dag. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 14. þ. m. Jöklar. Lanigjökull er í Hafnarfirði. Vatnajökull er á Akranesi. Hafskip. Laxá er á leið frá Khöfn til Akureyrar. Eimskip. Dettifoss kom til Rvíkur 11/7 frá Flateyri. Fjallfoss fór frá Bull 9/7, kom til R.- víkur í morgun. Goðafoss er í Hamborg. Gullfoss fór frá Leith 11/7 til Rvíkur. Lagar- foss fór frá Akranesi 10/7 til New York. Reykjafoss kom til Hull 9/7, fer þaðan til Kal mar og Ábo. Selfoss kom til Rvíkur 9/7 frá New York. | Tröllafoss kom til Rvíkur 4/7 frá Hamborg. Tungufoss er í Reykjavík. Tilkynning frá Tæknibóka- safni IMSÍ. — Yfir sumar- mánuðina frá 1. júní til 1 sept. verður útlánstími og lesstofa safnsins opin frá kl 1-7 e. h. alla virka daga nema laugardaga kl. 1-3 e.h SilungsveiSimenn, kastið ekki girni á víða- vang. Það getur skaðað bú- smala. — Samband Dýra- verndunarfélags íslands. v!v» Flugfélag íslands. Millilandaflug: jjrfmfaxi f5r tjf W Osló, Khafnar og Hamborgar 3|: kl. 8.30 í morg- un. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.55 í kvöld. SSÍ Flugvélin fer til London kl. 10 í fyrramálið. Gullfaxi fór til Glasgow og Khafnar kl. 8 í morgun. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísa fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestm.eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir. Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá New York. Fer til Amsterdam og Luxemburig kl. 8.15. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23 frá Stavangri. Fer til New York kl. 0.30. Gjafir og áheit á Fríkirkjuna í Hafnarfirði 1/1 1959 — 30/6 1960: FJA 100 kr. Fránngum manni 100. N.N. 50. Guðjón Magnússon 150. M.Ó. 80. Guðjón Jóns- ,son 100. Guðrún Eiríksdóttir 100. Ágúst Pálsson 200. Guð- björg Einarsdóttir 100. Sig. Haukur Sigurðsson 100. Jón Sigurgeirsson 100. Björn Ragnar Alfreðsson 100. Mar- grét og Pétur Jóhannsson 1000. Lárus Guðimundsson 100. Þórarinn Gunnarsson 200. Sigurbiörn Kristinsson 200. Loftur Bjarnason 1000. N N 2500. Kristinn Magnús- son 600. E.G. 20. Albert Krist- insson 250. í minningu Sig- ríðar Jónsdóttur og Helga Sig urðssonar, Strandgötu 37 B, frá börnum beirra 5000. Kær ar þakkir. — Gjaldkerinn. Útvarpið. 12.55 „Við vinnuna.“ 19.30 Óperettulög. 20.30 Á göt'u í París, erindi (Elín Pálmad. blaðam.). 20.55 Waldstein- sónatan. 21.20 Afrek og æv- intýr (V. S. Vilhjálmsson rit- höf.). 21.45 Léttir tónar frá Berlín. 22.10 Kvöldsagan ,Vonglað:r veiðimenn/ 22.30 „Um sumarkvöld.“ Minningarkort kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöld- um stöðum: Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Langholtsvegi 20. Sólheimum 17 Vöggustofunni Hlíðar- enda. Bókabúð KRON, Banka stræti. Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar er flutt á Njálsgötu 3 Sími 14349. Lausn Heilabrjóts: Með því að brenna þráð- inm í sundur með stækkun- argleri. 3,4 13. júlf 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.