Alþýðublaðið - 13.07.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.07.1960, Blaðsíða 10
Sfeipi" og Bifreiðasafan er flutt að BORGARTÚNI1. — Við seljum bílana. Björgólfitr Sigurðsson, Símar 18085 og 19615. Tilboð óskasf í Caterbillar D 8 jarðýtu og Caterpillar D 6 skóflu. Vélar þessar verða sýndar að birgða- stöð vorri á Keflavíkurflugvelli næstu daga — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, föstu- daginn 15. þ. m. kl. 11 f, h, Sölunefnd varnarliðseigna. Ú T B 0 Ð Tilboð óskast í smíði á 6 teak útihurðum í dag- heimili Sumargjafar við Fornhaga. Uppdrátta má vitja í skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8 ámorgun og næstu daga. Skilatrygging 200 kr. Þar sem sveifarsfjóri Ólafsvíkurhrepps hefur hætt störfum hefur hreppsnefnd Ólafsvíkurhrepps ákveðið að leita eftir ógreiddum reikningum og kröfum á hreppssjóð og stofnana hans. Er því hér með skorað á alla er hafa slíka reikninga og kröfur á hreppssjóð og stofnana hans að senda til- kynningar um það til hreppsnefndar Ólafsvík urhrepps til 25. júlí næstkomandi þar sem ver ið er að gera upp reikninga. Oddviti Ólafsvíkurhrepps. Skolprör og ■ fitfings { asfalterað úr potti nýkomið JB Þoriáksson & Norðmann §if. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. H.s Dronning fer frá Kaupmannaihöfn 15. júlí til Reykjavíkur. — Skipið fer frá Reykjavík 22. júlí til Færeyja og Kaupmannahafnar. Pantaðir fárseðlar óskast sótt- ir fyrir 15. júlí. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. pumiuiinamiiiiiMiiiiiMian Ír SKIPÁU rt.tR» K l h I SIN S M.s. ESJA fer austur um land í hringferð 19. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun tii Fáskrúðsf jarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Húsavíkur, Farseðlar seldir á föstudag. Ms. Tungufoss Fer frá Reykjavík þriðjudag inn 19. þ. m. til vestur- og norð urlands. Viðkomustaðir: ísafjörður Sauðárkrókur, S:glufjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á mánudag. H. f. Eimskipafélag íslands. Notið tækifærið Hreinsa miðstöðvar- kerfi. Sírrsi KAUPUM hreinar ullar- BALDURSGOTU 30. jgttp Vanillu p|l Ananas B| Súkkulaði 'nhnqiljldiH j§|§=Ba:EW5atíB&Eg í • brii f n tté.rún’ 5 iiijji i: tí:.* ÖSiibs'jgjiSfíaSijgbgajjaiöá HSiianni Ji! li jj 5 !iS gSliiiSiqSSSÍ ••.%}&!! == Jarðarberja Karamellu ÓDÝR OG GÓÐUR ÁBÆTISRÉTTUR. Fæst í næstu búð. S ö 1 u u m b o ð : SKIPHOLT H.F., sími 23737. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF. sími 24120. Tilboð óskast í bifreið með loftpressu, er verður sýnd að Skúlatúni 4, næstu daga — Tilboðin verða opn uð í skrifstofu vorri föstudaginn 15. þ. m. kl. 11 f. h. Sölunefnd vamarliðseigna. Lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 8. ágúst. Verfesmiðjan ÐÖICIJii HF. ísf ARMANN HSÍ Handknattleiksmót íslands (utanh”ss) karla og kvenna, fer fram á íþróttasvæð: Ármanns 22. — 31. júl{ 1960. — Einnig er fyrirhugað að halda 2. flokks mót kvenna á sama tíma ef næg þátttaka fæst. — Þátttöfcu ber að tilkynna til Gunnars J^nssonar, Berg- þórugötu 9, Reykjavík, fyrir 15. júlí ásamt 50 kr. þátt tökugjaldi fyrir hvern flokk. Glímufélagið Ármann. 1® 13. júlí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.