Lögberg - 01.03.1923, Page 4
BIb. 4
LÖGBERG FIMTUDAGINN
1. MARZ, 1923
Jögberg
Gefið út hvem Fimtudag af The Col-
ombta Press, Ltd.^Cor. William Ave. &
Sherbrook Str., Winnipeg, Man.
Talnunnri N-6327 N-6328
Jóa J. Bíldfell, Editor
Lltanáskrift til blaðsin*:
TtJE eOLUMBIA PRESS, Ltd., Box 317«, Winnlpeg, tyan-
Utanáakrift ritstjórana:
EOlTOR LOCBERC, Box 3171 Wlnnlpeg, ^an.
The "LÖKberK" 1* prlnted and publlahed by Tbe
Colurnbla Prena, LimLted. ln th* Columbla Block,
III t> SiT Sherbrooke Street, Wlnnipeg, líanitoba
Fjárlögin á Manitoba þinginu.
Frumvarp til fjárl'aga. hefir verið lagt fram
í Mani'toba þinginu, af fjármálaráðherra Mani-
toba fykis, sem ganga fram af hverjum manni,
sem um þau hugsar, fyrir það hve gífurleg
skattabyrðin er, sem þau leggja mönnum á herð-
ar. —
Ulmræður um þau eru að byrja í þinginu og
því ekki gott að segja hvaða útreið þau fá, en
nýju skattamir, settn bændastjórnin ætlar að
leggja á fylkisbúa, ef hún fær því ráðið, nemur
$2,000,000.
Um þetta áform stjómarinnar farast blaðinu
Tribune svo orð í síðustu viku:
“Ef að fjárlaga frumvarp það ,sem Hon. F.
M. Black lagði fram, er það ibezta sem hægt er
að gera til þess að ráða fraan úr fjármála spurs-
máli Mamitoba fyflkis, þá er ekki ósanngjarat að
spyrja: “Hvers vegna var Norris stjóminni
viikið frá völdum?”
Ef að ástandið er í raun og sannleika. eins
og Mir. Black lýsir því, og ef ekki verður komist
hjá því að auka skattálögumar, þá eíga fylkisbú-
ar að biðja Mr. Norris og Mr. Edward Brown
fyrirgefningar, og þeir ættu aftur að fá þeim
völdin' í hendur.
Ef það sem Mr. Black segir er satt, þá hefir
Norrisstjómin skilið fralmtíðarþarfir fylkis-
ins rétt, og ásett sér að mæta þeittn imeð því eina
úrræði sem til var.
En Manitoba húuttn féll það úrræði þá svo
illa ,að stjómin féll fyrst í þinginu og síðar við
almennar kosningar.
Mr. Black og fledri beittu allri sinni mælsku
til þess að sannfæra fólkið um, að annar vegur en
sá er Norrisstjómin vildi fara væri mögulegur,
og þedm varð svo mikils áauðið, að ný stjóm V-.r
kosán, sem kaus sér Mr.. Black fyrir f jármálaráð-
herra
pað virðist settn fólkið hafi verið dregið á
tálar, því Mr. Black segir okkur nú, að úrlausnin
sé ekki að edns $900,000 í auknum sköttum, eins
og Mir. Brown sagði, að yrði að leggja á fylkis-
búa, heldur $2,000,000.
Mr. Black var einn af nefndarmönnuttn þeim,
sam fóru á fund Norrisstjórnarinnar til þess að
sýna henni fram á, að auknar skattaálögur hlytu
að há þroska og framföruim í fylkinu, að stjómin
yrði að spara útgjöldin alt sesm hugsanlegt væri,
láta öxina falla miskunarlaust, svo hægt yrði að
komast hjá frekari skattaálögum. Hver ein-
asti maður, að undanteknum Norris og ráðherr-
um hans gerðu sitt ýtrasta til þess að telja fólki
trú um að þetta væri hægt. '
f síðustu kosnángum var eyðslusemi borin á
Norrisstjómina, kjósendumir trúðu að. sú ákæra
væri sönn og sýndu það með því að breyta ura
stjóm, til þess að draga fylkið upp úr því fjár-
hagslega fená, seim andstæðingar stjómarinnar
sögðu að það væri komið í.
i Mr. Black ætlar sér að gera það, með því að
stinga hendinni í vasa fólksins og taka þaðan
$2,000,000. Norrisstjómin beniti á það sama ráð,
sem þó er miklu hættulegra fyrir fylkið nú, en
það hefði verið þá. Menn segja að það þurfi
hugrekki til þess að koma fram með þetta fjár-
lagafrumvarp. Ekkert er sannleikanum fjær.
Hugrekkið hefði leitað uppi veg sparnaðarins og
fylgt honum, jafnvel þó það hefði átt óvinsæld-
um að mæta úr vissri átt. pað er hin hægari
leiðin sem Mr. Black hefir valið sér, og það er
sannarlega engin meðmæli með hugprýði hans,
að hann skuli velta af sér ábyrgðiimi jrfir á al-
mennimg, sökum iþess að stjómin hefir ekki sið-
ferðdslþrótt til þess að segja nei, við einstaklinga
og vissar stéttir, sem eru að eggja harni á að
eyða fé til sérstakra þarfa.
Stjórrrin hefir sett sjálfa sig í bobba, imeð því
að gefa eftir að það væri sett ýimislegt í þetta
fjárlagafrumvarp, auðsjáanlega án þess að
það væri nógu vel athugað. pað er ekki of
seint enn að koma fram með breytingar, og ef
Bracken forsætisráðherra sýnir í þessu máli þau
einkenni stjómmálavizkunnar, sem hann hefir
gert síðarn að hanm tók við völdum, þá er ekki enn
fokið í öll skjól.
Furðuleg ástríða.
pað er ekkert undarlegt, þó menn vilji láta
hugsanir sínar i Ijósi þegar þær hafa eitthvað
eða eitthvað það, sem getur leiðbeint eða bætt
eða eitthvað það, sem getur leiðbeint eða bætt
einhvem þann, sem þær les eða heyrir. En
þegar imenn eru að bisa við að koma þeim út, til
þess að sýna hve sinn eiginn hugsanagangur er
bjagaður, innrætið óartarlegt og heimskan á háu
stigi, þá fer sú ástríða að verða óskiljanlegri.
En jþví er ver og miður, að þeir eru ekki all-
fáir meðal vor Vestur-íslendinga, sem þeim ó-
fögnuði eru haldnir að geta ekki opnað munninn
án þess að út úr honum skríði einhverjar ófreskj-
ur, eða óþokkaskapur.
Einn slíkur er í síðustu Heimskringlu að
reyna að snúa útúr því, sem vér sögðum í 4.
númeri Lögbergs, um burðargjafld á hveáti frá
Edmonton og til Montreal, og frá Vesturfylkjum
Canada og Hudsons flóans.
í þeiirri grein sögðum vér að vegalengdin frá
Edmonton og til Montreal væri 2247 mílur og að
það kostaði 39,29 cents að flytja hvem mælár
koms yfir þá leið. Hvernig getur það þá
kostað kostað $22,47 eins og þessi Heimskringlu
ómerkingur segir? Vér sögðum í þessari á-
minstu grein, að bændur mundu græða 16 cents
á bverjum mæli koms, sem þeir sendu yfir Hud-
sons fllóabrautina, sem væri 971 mílu styttri frá
miðstöðvum sléttufylkjanna, en vegalengdin frá
Edmontom til Montreal. Hvernig mætti það
verða, ef flutningsgjaldið undir hvem mæfli eftir
þessum 971 míluttn væri $9,71 eins og ómerking-
urinn segir.
þessar tölur vorar eru svo skýrar í þessnri
áminstu grein að hver læs maður og nokkum-
veginn óbrjálaður , getur lesið og skilið.
Hvernig stendur á þessum staðhæfingum
Heimskringlu ?
þanndg stendur á þeim, að komma eða rétt-
ara sagt punktur, hefir í ógáti verið settur á
skakkan stað.
í staðinn fyrir “1.7” sem í gredninnii stend-
ur átti að standa .17, sem er kostttiaðurimni undir
hvem mæli hvedtis, á hverja mílu frá Edmonton
og til Montreal.
Hver heilvita maður, sem þetta les, sér und-
ir eins, að hér er um prentvillu að ræða. Ekki
sízt, þar sem tölumar eru skýrar og réttar, bæði
á undan og eftir; gat því engum manni dottið í
hug að fara að fetta fingur út í þetta, öðrum en
þeim, sem ant var um að auglýsa sánai innra
mann og óþokka. Væri það ekki heillaráð fyrir
Heimskringlu, þegar hún fer næst í lúsaleit, að
hreinsa eitthvað ofurlítið úr sinni eigin skyrfu,
áður en hún fer að reka nefið í anna'ra?
Heil lýgi er betri en hálfur
sannleikur.
Það er stundum erfitt að gera greinar-
mun á skynviilum og vísvitandi afbökun mála.
Hvoni tveggja er slæmt og getur haft slæmar
afleiðingar.
Skynvillurnar eru samt afsakanlegri, því
þær stafa vanalega frá óglöggum og veikum
hugsunarfærum, sem mennimir sjálfir eiga
sjaldnast sök á.
En blekkingarnar — hálflygin — er ann-
ars eðlis; hún er bein tilraun þess, sem með
fer, að leiða afvega og er oft slyngasta meðal-
ið til þess, því hún hefir á sér sannleiks og
sanngirnis hjúp, sem fólk varast ekki, og er
búin að smeygja sér inn í huga og hjörtu
manna áður en þeir koma auga á hana.
En lygin, afhjúpuð þeim dularbúningi, er
óaðgengilegri og hægara að vara sig á henni.
Þessari aðferð—hálflýgis-aðferð—, er ver-
ið að beita við menn í síðustu Heimskringlu,
þar sem verið er að segja frá uppástungu,
sem sambandsþingmaður frá Springfield í
Manitoba gerði í Ottawa þinginu nýlega, og
breytingartillögu, sem annar þingmaður úr
bændaflokknum gerði við hana.
Þar er sagt frá innihaldi þessara tillaga,
að uppástunga sú, sem hinn fyrstnefndi gerði,
hefði farið fram á að skora á stjómina í Ottawa
að lækka tolla á nauðsynjavörum, og sérstak-
lega á akuryrkju verkfærum, og létta sem mest
byrðar á þjóðinni, sem nú væri ofhlaðin skött-
um; og að breytingin, sem gerð var við þessa
uppástungu af Mr. Shaw, bændaþingmanni frá
Alberta, hafi farið fram á að skora á stjórn-
ina að spara sem mest að föng væru á. Að
stjómin og flokkur hennar hafi felt þessar til-
lögur báðar fyrir þá sök, að henni hafi þótt ó-
þarfi, eða öllu heldur ekki viljað verða við á-
skorunum þeim, sem felast í uppástungunum.
Fvnú staðhæfingar blaðsins em sannar.
IJppástungumar tvær komu fram, og frá inni-
haldi þeirra er nokkura veginn rétt sagt. En
í ástæðu þeirri, sem blaðið gefur fyrir því, að
stjórain hafnaði þessum uppstungum, er ekki
sannleiksneisti.
Hinni réttn og sönnu ástæðu er stolið nnd-
an, annað hvort af ásettu ráði eða af skiln-
ingsleysi á málinu.
Á það er ekki minst með einu orði, að
Springfield þingmaðurinn, Mr. Hoey, bar
fram þessa uppástungu sína sem breytingu við
hásætisræðuna, og þá varð breyting Mr. Shaw,
samkvæmt eðlilegum gangi hlutanna, hið
sama. En samkvæmt þingvenju í Canada og
hjá fleiri þjóðum, er breytingartillaga við há-
sætisræðu, þegar hún liggur til nmræðu á þing-
um, sama sem vantraustsyfirlýsing á stjórn
þá, sem við völd er.
Þessari þingvenju hefir alt af verði fylgt
hér í Canada og hafa víst báðir mennimir og
bændaflokkurinn á Ottawaþinginu vitað, að
stjóminni var með öllu ómögulegt að sam-
þykkja tillögurnar, enda lýsti fjármálaráð-
herra stjórnarinnar, Mr. Fielding, því yfir í
þinginu, að stjórninni væin nanðugnr einn
kostur, og hann væri, að fella uppástungumar,
og líka því, að ef þær yrðu samþyktar, þá gæti
stjórnin ekki annað, sökum þingvenju, en sagt
af sér og gengið til nýrra kosninga.
Þrátt fyrir þá yfirlýsingu, var bænda-
flokkurinn ófáanlegur til þess að draga þessar
nppástungur til baka, eða bíða með þær, þar
til hásætisræðan væri afgreidd og að þær
stofnuðu stjóminni ekki í neinn vanda þó þær
kæmu fram á þinginu.
Ekki skulum vér dæma nm, hvað vakað
hefir fyrir bændaflokknum á Ottawa þinginu
með því að sækja þetta mál svo fast, þegar
þeir vissu fyrir fram, að þeir gátn ekki nnnið
máli sínu neitt gagn með því, né heldur um það,
hvað Heimskringlu gekk til þess að stela nnd-
an hinni sönnu og einu synjunarástæðu stjóm-
arinar í Ottawa. Það getur hver sanngjam
lesari eins vel sjálfur gjört.
Hvernig grísku stjórnmálamenn-
irnir urðu við dauða sínum.
Eins og menn muna, þá var herréttur
settur til þess að rannsaka hverjir væru sekir
um ófarir gríska hersins í Litlu Asíu og hörm-
ungar þær, sem þeim óförnm voru samfara.
Rétturinn kvað upp dóm sinn í málinu 28.
nóvember s.l. og ráðgjafar grískn stjórnarinn-
ar vora dæmdir til lífláts.
Mennimir, sem dauðadómurinn var kveð-
inn upp yfir, vorn þessir: Forsætisráðherrann
D. Gounaris, N. Stratos, P. Protopapadakis,
N. Theotokis, George Baltadjis og fyrverandi
yfir herforingi gríska hersins, Hadjinestis.
Það var rétt um sólarupkomu, eða ná-
kvæmlega kl. 6.30, að formaður heréttarins,
Othomeas herforingi, kom inn í þingsalinn í
Aþenu, sem var fullur af fólki er, beðið hafði
þar alla nóttina til þess að heyra dóminn, og
sem nú hlustaði þegjandi á, á meðan Othomeas
las hann upp.
Gounaris, Stratos, Protolpa.padakis, Bal-
tadjis, Theotokis og Hadjianestis vora dæmd-
ir til dauða, en Goudas aðmíráll og Stratagos
vorn dæmdir í lífstíðar fangelsi, og fylgdu
dóminum að fjársektir, sem námu 200,000 til
1,000,000 drachmas, ásamt hertignar afnámi
því, sem menn verða að þola, er þeir misbjóða
þeirri stöðu.
Fangarnir, að undanteknum Gounaris, er
lá veikur, höfðu verið hneptir í varðhald. Kl.
3 um morguninn komu lögregluþjónar með
vagn að sjúkrahúsinu og báru Gounaris út og
fluttu hann í fangelsi.
Rétt fyrir kl. 11 að morgni þess sama
dags veitti prestur föngunum sakramentið og
spurði þá, hvort þeir vildu bera fram nokkrar
óskir. En hvað þeir sögðu á þessum alvöra-
stundum lífsins, vissi enginn nema prestur-
inn.
Yfirklæddur vagn var við dyr Averoff
fangelsisins, og tveir lögregluþjónar stóðu
sinn við hvora hlið ökumannsins, sem farið
hafði ofan úr sæti sínn.
Skilnaðarstund ráðherranna og fjölskyldna
þeirra var tilfinnanlega sár og þurftu her-
mennimir að slíta þá úr faðmlögum ástvina
þeirra. Þegar Stratos skildi við son sinn,
■sagði hann: “Bölvun mín hvílir yfir þér, ef
þú skiftir þér nokkura tíma af stjómmálum.”
Fangarnir fóru upp í vagninn hver á eftir
öðrum, og segir fréttaritari frá því, að tjaldið,
sem tjaldað var fyrir aftan vagninn með var
laust, “svo eg sá framan í fölt andlit mann-
anna, sem fyiir fáum dögum höfðu ráðið yfir
átta miljónum manna, en sem nú voru á leið til
grafar.”
Enginn úr fjölskyldum mannanna fékk að
fylgja þeim til aftökustaðarins, nema Dr. Val-
chos, heimilislæknir Gounaris og frændi.
Þegar komið var til aftökustaðarins, sem
áður var búið að ákveða og var við rætnr
Hymeltus fjallsins, hafði hermannasveit rað-
að sér þar, þannig, að það vora tvær raðir, sem
sneru hvor að annari og var op til beggja
enda.
Þegar vagninn kom, sem hinir dæmdu
menn voru í, ók ökumaðurinn inn á milli rað-
anna og var svo fylkingarendanum lokað með
því að lögregluþjónar skipuðu sér í skörðin.
Hinir dauðadæmdu menn stign út úr vagn-
inum. Gonnaris var náfölur söknm veikinnar,
og urðu þeir Stratos og Baltadjis að styðja#
hann. Þegar þeir vora á leiðinni þangað, sem
þeir áttu að standa, sagði Gounaris við liðs-
foringja, sem nærri honnm var staddur:
“Bara að þú létir sögulokin koma sem fyrst”.
Stratos, sem nokkur óstyrkur var á, bauð
Theotokis vindling. Theotokis, sem hafði gler-
augu á sér, tók við vindlingnum, kveikti í hon-
um og reykti eins rólega og ekkert væri um að
vera. Hann stappaði fætinum niður þar sem
að þeir höfðu staðnæmst, eins og hann væri að
ganga úr skugga um, að fótfestan væri góð,
þar sem hann átti að taka á móti byssukúl-
unni. Baltadjis tók af sér gleraugun og þurk-
aði af þeim og setti upp aftur. Það var eins
og hann vildi sjá alt, sem fram færi sem skýr-
ast. En Gounaris stóð hreyfingarlaus með
hendurnar í vösunum á yfirhöfn sinni.
Svo sté liðsforingi einn fram og benti
með /sverðsoddi teínum á istaðSna, Iþar sem
I>eir áttu að standa. Þeir hlýddn bending-
unni allir þegjandi og stönzuðu í beinni línu,
með fimm metra millibili.
Eftir fáar mínútnr riðu af fimm skot, og
saga þessi hin raunalega var á enda.
Ástœðurnar
fyrir því að hugur íslenzkra bænda
hnegist til Canada
32. kafli.
Hrossaræktm í Al'berta, hefir
alla jafna verið á háu istigi og er
svo enn. Löngu áður en nokk-
ur einasti nautgripur var þar till,
var þar allimikið um hesta. Nefnd-
ist bestakyn þetta ibronco (hálf-
vilt brosís), bæði í Vestur Canada
og Bandaríkjunum. í Mexico
nefndist hrossategund þessi Mus-
tang, en var all alment kölluð
Indina Pony eða Cayuse á Vest-
ur Canada. Hestar þeir, er þekt-
uist á meðal Indíána um það leyti
er fyrstu hvítu mennirnir tóku
sér bólfestu; hafa vafalaust flust
að isunnan. pessir ,svo nefndu
Indian ponys, eru 'settn sérstakur
flokkur, fallnir úr sögunni. pó
er ilíkllegt að níutíu af Ihundraði
af ihestum í Alberta fyllltí, sé sam-
bland af því kyni, svo sem Olyd-
esdale, Percherons, Shires, Belg-
ians og Hackneysl iHestar þessir
eru harðgerðir og hraustir, fót-
vissir og knáir.
Snemma tóku bændur þar
vestra að gefa sig við kynbótum
hrossa. Eiga þeir nú mikið af
Clydesdales og Perciherons hross-
um, isem reynst 'hafa mæta vel.
Allvíðr.st er hroasuttn gefið inni
að vetrinum til. Enda er hey-
■‘‘engur yfirleitt mikill og góður.
Eftir að bændur fóru að nota
mótonagna til flutninga og
ferðalaga, minkaði hrossaræktin
á ýmsum stöðuin, en þó cr hún
víða á afarháu stigi. Skilyrðin
fyrir ihrossarækt í Alberta, eru
hin ákjósanlegu'stu. iHagar eru
'góðir og heyj'ið kraftmikið. í suð-
urfylkinu, er einkum mikið af
fallegum og vel kynjuðum hross-
um. Býli George’s Lane, við
IHigh River, er eitt hið álflra mesta
hrossaræktar heimili á öfllu fylk-
inu. Eru þar að jafnaði um þús-
und hrosls af Percheron kyni.
Ef til vi'll er það stærsta hrossa-
ræktarbúið í víðri veröld. Ailmik-
ið hefir verið selt af ihrossum úr
fylkinu til Bretlandis, og ihafa
þau jafnan þótt góð og hátt verð
fengist fyrir þau. Afllmikið er
þar af Clydesdale, Shires og belg-
iskum hrossum.
Alberta fýlki er éinkar vel fall-
ið ti.I sauðfjárræktar, enda er
hún víða á miklu' framfaraskeiði.
Beitlöndin eru hin bestu og ihey-
fengur ávált nægur. Sjúkdómar
þekkjast þar varla í isauðfé, svo
orð sé ágerandí. Féð er yfir-
'Lt vænt og oUin anCkil og góð.
í Suðurfylkinu gengur fé víða úti
allan ársins hring. -Sauðfjárrækt
í Mið-AIberta er jafn-t og þétt að
a jkast og á vafalaust mikla fram-
tíð fyrir höndum. Upphaflega
sauðfjártegundin á þessum stöðv-
um var fra Montana og nefnist
Merino. Seinna voru fluttir
inn kynbóta hrútar frá hrezku
eyjunum, og við það stækkaði
fjárkynið tifl muna. Algengustu
tegundirnar eru nú Shropshir\
Oxford, Hampshiré, Suffolk,
Southdown og Dorset. Einnig
er þar talsvert af Karakul fé.
Markaður fyrir kjöt og ull, er
góður. The Canadian Co-opera-
tive Woofl Growers Association,
annast um 'sölu á því sem næst
níutíu af hundraði ullarinnai.
Hrútar í Albert, hafa iðuTega
sélst við afáháu -verði. Sauð
fjárræktin lí Alberta er meiri en
'í ^okkru hinu Vestufylkjanna.
iSvínaræktin er einkum! komin
á hátt stig í Norður- og MiðfyJk-
inu. Er nægilegt og hentugt fóð-
ur Ihanda svínum, þar hvarvetna
að finna.
f Edmonton-horg, «ru þrjú nið-
ursuðuhús, The Sttvift Canádian
Company, P. Burns & Company
og Gainers Limited. Ennfremur
ttná nefna The Edmonto.n Stock
Yards Company, er stofnað var
1916, og hefir gert feikna um-
setningu. Markað þennan sækja
gripakaupmlenn v-íðsvegar að úr
Canada, og einnig frá norður-
hjiuta Bandaríkjanna.
í Calgary eru tvö sláturtiús,
'hið fyrra eiga P. Burns & Comp-
any, en hitt nefniist The Western
Packing Company. Einnig »r o,i-
inn gripamarkaður í Iborginni, er
dregur að sér kaupsýslumenn frá
Toronto, Winnipeg, Moase Jan og
VancoúVer. Einnig frá Spokare,
Seattle og St. Paul.
Veðráttufarið í Alberta er eink-
ar hentugt fyrir svánarækt.
Stundum verður allkalt, en þó
er að jafnaði hreinvirði og sagga-
floft þekkiist þar vart. Svína-
kofarnir, eða stíurnar, eru að
ttniklu Jeyti bygðar úr strái, kosta
lítið, en reynast 'h-lýjar og þægi-
flegar.
Svín þau, sem ræflctuð eru í
Alberta, eru ekki stærri en í með-
allagi og stundum kannske tæp-
ast það. En þau eru þung og
feitlagin og gefa af sér góðan
arð. pau eru að miklu alin á
höfrum og fá sterk bein og mikla
vöðva. Kjötið af þeim eir eink-
ar ljúffengt og þykir hin besta
vara. Ganga má út frá því
sem gefnu, að svínarækt fylkis-
in's eigi eftir að komast á 'langt-
um hærra stig, er stundir llíða.
peir lesendur Lögbergs, er æskj*
kynnu frekari upplýsinga um
Canada, geta snúið sér bréflega
til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col-
jm'bia Building, William Ave. og
íherbrooke St., Winnipeg, Mani-
toba.
Endurminningar
frá œskuárunum í Fagradal.
Eftir Árna Sigurðsson.
("Niðurl. frá sí'ðasta blj
-Tyrkír tóku hesta á Berufjarðar-
ströndinni og riðu þar fram og
aftur. Skritið og einkennilegt þótti
ferðalag þeirra á hestbaki. Þeir
fóru jafnan tiveir á bak sama
hestinum, tvimentu svo á honum,
en sneru bökum saman; svo riðu
þeir ‘bolt og bolt”. Fjórir fóru ríð-
andi um ströndina og fjórir fóru á
báti suður yfir fjörðinn; um þá
gengu engin munnmæli. Fjórir
riðu út ströndina og f jórir lögðu á
veginn, sem liggur til Breiðdals yf-
ir Fagradalsskarð. Þegar þeir
komu niður í daldrögin að norðan
varð fyrir þeim hópur af fólki, er
'flúið hafði úr bæjuim sínum; fólk
þetta tóku þeir umsvifalaust án
nokkurrar mótstöðu, bundu hendur
þcss á bak aftur og rálcu það svo
eins og fénað út allan Fagradalinn
og O'fan i Skjöildólfsstaðancs. Þá
sáu þeir mann á gangi í Fagra-
dalsnesi fyrir innan ána; hann
vildu þeir hitta; skildu þeir fólkið
þama eftir alt bundið á hönduim og
fótum, nema dreng einn, 5 eða 6
ára gamlan, hann var alveg laus.
Svo fóru þeir á vit við manninn;
er þeir nálguðust bann, þóttist hann
sjá hverjir vera mundu. Mbður
þessi hét Gunnlaugur, karlmenni,
skapmaður og áræðinn; samt þótt-
ist hann nú illa staddur, einn á
móti fjórum, verjulaus, ekki einit
sinni stafprik í hendi. Hann tók
því á rás undan, þeir á eftir og
eltu hann þar til hann kom nálægt
Breiðdalsánni, þar sem hún fellur
milli tveggja kletta; er þar djúpur
hylur. Segir sagan, að hann hafí
hugsað sem svo: “Híeldur skal eg
drukna í hylnum, en falla í hendur
Tyrkja.” Hljóp hann svo af öllurn
lífs og sálar kröftum fram á klett-
inn, hóf sig á loft og komst yfir.
T>ar skildi með þeim. Síðan er þar
kallað Gunnlaugshlaup. Er það
lengra, en hlaup Skarphéðins á
Markarfljóti, að þvi er Njálssaga
‘segir. Tyrkjar sneru þegar til baka
að vitja bendingjanna. Hló yfir þá
þoku. En það er af fólkirm að
segja; Móðir drengsins, er óbund-
inn var, hafði hnifgrélu i vasa sin-
um. Sagði hún drengnum að taka
ihnífinn og reyna að skera af henni
böndin; hann gerði svo og hepnað-
ist honum það; svo skar hún bönd-
in af öllu hinu. Þá sló yfir þok-
unni og bjargaði það fólkinu frá
því að lenda aftur í höndum Tyrkj-
anna. En þegar Tyrkir komu aft—
■ur þangað, er þeir skildu við fólk—
ið í böndum og sáu, að fangamir
allir voru gengnir þeim úr greip-
um, er sagt að þeir hafi gólað eins
ög hundar. — Þeir af Tyrkjum, er
riðu út Ströndina, urðu engra
manna varir. Þeir héldu áfram út
fyrir fjallsendann; þar mættu þeir
ríðandi manni, er rak nokkra hesta
klyfjaðabirkiviðarrenglum, er hann
kom með ofan úr Vatnsskógi í Víð-
irgróf. IHafði hann á heimleiðinni
frétt af Tyrkjum; valdi hann sér
þá handhæga renglu úr klyfjunum
til að verjast með, ef hann kæmist
í kast við þá. Maður þessi yar
bóndinn á Streiti ^Stræti) ; bærinnc
er örstutt frá fjallsendanum irm
með að sunnanverðu . Bóndi stökk
þegar af baki, tók sér stöðu við
klett einn, sem er rétt við veginn og
bjóst til vamar, hafði klettinn að
baki sér. Tyrkjar sóttu þegar að-
honum og hugðust mundu taka
hann höndum þegar í stað ; en hann
barði með kylfunni á báða bóga og
hlífðist ekki við; fengu |Tyrkjar
þung högg og meiðsl; svo lauk við—
ureígn þeirra, að bóndi drap þá
a!la—barði þá í hel með birkirengl-
unni; var hann þá móður, en ekki
sár til muna. Síðan er kletturinn
kallaður Timburklettur, og heitir
svo enn í dag.
Þröngur og lítill er sjóndeildar-
hringurinn í Fagradal, sem auð-
skilið er eftir lýsingunni af daln-
um. Af Breiðdalnum sjálfum sést
elcki annað en það, sem er fyrir
utan hálsendann, en j>að sést skýrt
og glögt, því hærinn stendur all-
hátt, svo út á sjóinn sést og hafið.,
svo langt sem augað nær.
Foreldrar mínir, Sigurður Ei-
ríksson og Elizabet Árnadóttir,
bæði fædd 1802, bjuggu í Fagra-
dal 11 ár; l'eið 'þdm þar vel.
Hann dó 1856, en hún lifði mörg