Lögberg


Lögberg - 05.08.1943, Qupperneq 1

Lögberg - 05.08.1943, Qupperneq 1
56 ÁRGANGUR LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. ÁGÚST 1943. NÚMER 31 Vinnur sér frama í hljómlist Miss Krislín Jónsson Enn á ný gjörir ungur ís- lendingur garðinn frægan á sviði mentunar og lista; í þetta sinni er það ungfrú Kristín Jónson, sem myndin er hér af, hún tók mentastigið “Bachelor of Art”, í músik, 12. júní þ. á. við University of Washington í Seattle, og hefir hún ákveð- ið að halda þar áfram námí í eitt ár enn, svo hún geti tekið að sér kennara stöðu við hljóm- listarskóla, hvar sem tækifæri býðst. Níu ára gömul byrjaði hún nám í fiðluleik og kom þá stiaz í ljós hennar frábæru hæfileik- ar, sem vöktu almenna eftir- tekt og aðdáun, og hefir það aukist með ári hverju, þar til nú að hún hefir náð hámarki í þeirri grein, aðal kennari hennar hefir verið R. W. Herely, velþektur fiðluleikari. Þó Kristín sé enn ung að aldri hefir hún fengið viðurkenningu hæfileika sinna, á ýmsan hátt, má þar til sönnunar nefna, að hún hefir spilað með Seattle Symphony hljómsveitinni í meira en ár, einnig hefir hún haldið heiðurssæti hjá Uni- versity of Washington hljóm- sveitinni í tvö ár. 1939 tók hún þátt í hljómlistar samkeppni í Tacoma,' Washington, þar sem voru saman komnir útvaldir hljómfræðingar frá sjö ríkjum Bandaríkjanna, og vann hún þar fyrsta heiðurssæti. Þess ut- an hefir hún þrásinnis verið fengin til að spila fyrir ýmsar stofnanir og félög, við merk tækifæri, svo hefir hún haft nemendur í tímakennslu í síð- astliðin sex ár, alt þetta og margt fleira, sýnir hið víðtæka álit og vinsældir, sem hún hef- ir aflað sér með framkomu sinni. Þessi efnilega stúlka er dóttir þeirra hjóna, Þorbjörns Jónson- ar og konu hans Brynhildar. Þorbjörn er ættaður frá Deiid- artungu í Reykholtsdal í Borg- arfyrði, en móðirin er hún- versk að ætt, dóttir Erlendar Guðmundssonar frá Gimli; ffeimili þeirra ber með afbrigð- um íslenzkan blæ; þangað hef- ir Kristín sótt stuðninginn og staðfestuna, sem til þess þarf að ná slíku menta' stigi, — það er að brjótast upp á fjallið og upp á hæsta tindinn. — Þorbjörn er þektur að því, að taki hann sér eitthvað fyrir hendur, þá kemur hann því í framkvæmd; hann hefir nú sjálf- ur sannað þessi ummæli með því að styðja dóttur sína eins rækilega til náms eins og nú Rólegrar yfirvegunar þörf Það er sjaldan holt að láta geös- liræringar hlaupa með sig i gönur, hvorki á vettvangi stjórmnálanna né öSrum sviSum mannlegra athafna, því þá er ávalt hætta á, aS sannmat manna og málefni bíSi lægra hlut; á hinn bóginn er þaS jafnan vænlegra til æskilegrar úrlausnar, aS rólegri yfir- vegun sé beitt, er gert skal út um al- menn mál, hvort heldur þaS er við þingkosningar, eSa endrarnær.— ViS aukakosningu þá til sambands- þings, sem fram fer í Selkirkkjördæm- inu þann 9. þ. m., liggja engin þau mál fyrir, er valda ættu ágreiningi, nema þá því aSeins, að seilst sé ó- þarflega langt um öxl. Sá, sem kosn- itigu nær, getur ekki undir neinum| kringumstæSum átt vísa þingsetu nema á tveimur þingutn, með því að al- ntennar kosningar, samkvæmt stjórn- skipulögum landsins, hljóta að fara frant á árinu 1945. En með því að kjósa stuSningsmann stjórnarinnar, eru að minsta kosti talsvert meiri lík- ur til þess, aS honutn au'SnaSist aS koma fram nokkurum umbótum kjör- dæmiilu í hag, þaS sem eftir er kjör- tímabils, en ef stjórnarandstæSingur næSi kosningu, þótt slíkt yrði fylgj- endum hans vitaskuld til dálítillar hugsvölunar í bráðina. Þátttaka hinnar canadisku þjóðar í yfirstandandi frelsisstríði, hófst undir forustu núverandi sambandsstjórnar, og ef alt skeikar aS sköpuSu, situr hún enn við völd, er styrjöldinni lýk- ur. Og þó vitaskuld megi réttilega eitt og annaS aS gerSum stjórnarinn- ar finna, verSur því ekki skynsamlega í móti mælt, aS liún hafi veitt þjóS- inni djarfmannlega forustu inn á viS, og vitanlega engu síSur út á viS, þar sem einna mest hefir reynt á þolrif í viðskiftum viS aðrar þjóSir. Mál manna er þaS, að vinna stríSið, og vinna það sem fyrst; að því marki verSur beinast stefnt meS einbeittri samvinnu við stjórn landsins; þar má hvorki hik né efi komast að. ARÓÐURS AUGLÝSING SSem dæmi um þaS, hvernig ÞjóS- verjar þykjast hafa inulimaS Noreg i Þýzkaland er sagt frá auglýsingu, sem aðalmálgagn Hitlers Völkische Beobachter hefir í norskum blöSum. Auglýsingin er mynd' af sérkenni- legu norsku fjarSarlandslagi, en i for- grunni myndarinnar er maSur, sent les hiS þýzka blaS. — En undir mynd- inni stendur: “Útbreiddasta- blaS landsins.” er komið í ljós, það tekur bæði mikið fé og mikla umhvggju foreldranna; eitt dæmi þess er það að Þorbjörn keypti Kristínu fiðlu, sem virt er á $600.00 var það smíðað á ítalíu árið 1650. Ungfrú Kristín er mjög ís- lenzk í anda, og lætur það aldrei dyljast neinum að hún sé ís- lenzk að ætt, eins og nafnið “Johnson” bendir <til, þetta hefir iþó ekki orðið henni að farar- tálma, á braut mentunarinnar, og mætti margur hér af taka dæmi, hún kemur iðulega fram á skemtiskrám, og við önnur tækifæri á meðal íslendinga, endurgjaldslaust, og sýnir með því virðingu fyrir þjóðerni sínu. Það hefri alltaf verið metn- aðarauki volr íslendinga hér vestan hafs, þegar einhver af þjóðflokki vorum hefir skarað fram úr í því, sem setur fegurri og göfugri blæ á mannlífið í kring um okkur, hér er því ástæða til að gleðjast og þakka ungfrú Kristínu fyrir vel unnið verk, og óska henni allra heilla í framtíðinni. Seattle, Wash. 30. júní. H. E. Magnússon. Kvæði Islendingadagsins á Gimli Landneminn \ Þessar sléttu, grænu grundir geyma nafnið hans, lúna landnemans; hans, sem jafnt í frosti og funa feldi myrkvan skóg, — niðjum brautir bjó. Sagan geymir glæstri framtíð Grettistökin hans, lúna landnemans; hans, sem einn á opnu fleyi alla boða klauf, aldrei eiða rauf! Fram í aldir æskan geymir ættarmótið hans, lúna landnemans; hans, sem út um álfur víðar íslenzkt kyngimál óf í sonarsál. Þessar nýju blómabygðir blessa nafnið hans, látna landnemans; hans, sem fram á æfienda alt í haginn bjó, — , glaður guði dó. Einar P. Jónsson. Island í þínu nafni ísland, erum við með ást og virðing mætt, á þessum degi. Við minninganna mikla, gullna hlið er margt sem birtu slær á dimma vegi, og hér er stund sem gefur okkur grið að göfga þig — þótt varir bærist eigi. Öll ljóð sem skáldin lögðu þér í skaut er lítil tilraun uppeldið að meta, %sá arfur leiddi oss út úr margri þraut, og öllum veitti birtu milli hreta, og lét oss skilja, á langri æfi-braut að lifa fyrir meira — en bara að éta. Um margar aldir þú varst þrautum háð, — en þér var ekki sjálfri um að kenna — er alt sem fegurst fornöld hafði skráð í feigðar-loga reyndu menn að brenna. — Þá sýnist ekki von um neina náð er neyðar-fjötrar vilja fólksins spenna. — Þitt lán er meira en margur hafði spáð, og mangararnir fengu á hörðu að kenna, því fornu goðin vörðu lög og láð með ljósum þeim er öllu skærar brenna. Þau vörðu því, þú yrðir andleg bráð og æti, leigðra þræla og vesalmenna. Og enn fer svo, að gömlu goðin þín með giftu sinni framtíð þína verja. Nú öllu fegra frelsis-sól þín skín því fjarlæg börn þín hollustu þér sverja. Og nú sem fyr, mun sigursældin þín þér sýna veg um boða leyndra skerja. Já, þú ert ísland, ódauðleika háð, svo aldrei muntu fyrnast börnum þínum, og um þig verða ótal kvæði skráð um alda-raðir, þó viðflestu týnum, svo þó qss skilji lögur bæði og láð í ljóði og söng við minning þína krýnum. Páll S. Pálsson. Flugvéliti er nýbúin aS skjóta á járnbrautarlestina úr fallbyssum sínum, og springur þá gufuketillinn í loft upp. Úr borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. ♦ ♦ ISnaSarsýningin í Árborg verSur haldin i Árdalsskóla fqstudaginn 13. ágúst. Er æskilegt aS sem mest af afurðum og skepnum verði sýnt, sömuleiðis bakstur, saunxar og tóskap- ur. Myndasýning frá “National Film Board” verður allan daginn. — Góð sýning er bygðinni til sóma, svo mun- ið eftir að koma. Andrea Johnson. ♦ ♦ ♦ Stefania Stefánsdottir Sigurðs- son vistkona á Betel lézt þar 6. júlí s.l. Hún var fædd 26. febrúar 1854 að Bjarnastöðum i Dalasýslu, en kom til Canada 1901. Maður hennar Kristján Sigurðsson frá Glenboro er látinn fyrir allmörgum árurn. Út- fararathöfn fór fram á Betel og Girnli kirkjugarði. Séra Valdimar J. Ey- lands jarðsöng. Mr. Guðjón Ármann frá Graíton, N. Dak., leit inn á skrifstofu Lög- bergs er hann kom frá þvi að sækja íslendingadaginn að Gimli, Man. Hann lét vel af högum fólks i Norður Dakota. ♦ ♦ ♦ Miss Grace Magnússon frá Chicago sem verið hefir í heimsókn hjá for- eldrum sínum, Mr. og Mrs. G. J. Magnússon, 423 Centennial St. hér í bæ, og heimsótti einnig ættingja og vini í Keewatin og Gimli, er nú á förum til Washington, D.C. þar sem framtíðarheimili hennar verður. ♦ ♦ ♦ “Skuldar”-fundur á mánudaginn í næstu viku (9. ágúst) hjá Mrs. Brand- son, 471 Quéens St. ♦ ♦ ♦ Farþegar meS “BrúarfossÝ’ sem kom til New York í júlí Guðmundur Gíslason, kaupm.; Halldór Sigurjónsson, flugm.; Sig- urður Benediktsson, kauprn.; Guðlaug Birna Berndsen, stúdent; Sigurbjörn Thorbjörnsson, stúdent; Ásgrímur Jónsson, stúdent; Eiríkur G. Ásgeirs- son, stúdent; Björn Valdimar Björns- son, kaupm.; Kristín Guðmundsdóttir, stúdent; Snorra May Nielsen, ♦ ♦ ♦ Ung kona óskar eftir fæði og her- bergi við fyrstu hentugleika; þarfnast nærgætnislegrar aðbúðar; fæði mest- megnis mjólkurmatur. Góð borgun í boði. Sími 31 868. ♦ ♦ ♦ \ Rósmundur Árnason frá Leslie, var hér á íerð siðastl. viku, var á íslendingadeginum; hann lagði á stað heimleiðis síðastl. þriðjudagskvöld. ♦ ♦ ♦ Guðlaug Sigfúsdóttir-Lifman, ekkja Kristjáns Liftnan, sem lengi bjó i Breiðuvik og á Gimli, lézt að heirtj- ili fóstursonar síns, B. J. Lifman og Margrétar konu hans í Árborg, að- faranótt fimtudagsins var, áttræð að aldri. Hún lætur eftir sig tvær al- systur, Mrs. Einar Jónasson, Gimli, og Mrs. Magnús Stefánsson, Climax, Sask., og eina hálf-systur, Mrs. Brown á Mountain, N. Dak. Útförin fór fram á Gimli síðast- liðinn laugardag. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. ♦ ♦ ♦ Mr. Steindór Jakobsson, kaupmað- ur, átti fimmtugs afmæli á fimtudag- inn í vikunni, sem leið, og var í tilefni af því mannmargt á heimili hans og frú Jakobsson^um kvöldið. Steindór kaupmaður er ættaður af Akureyri: hann er maður félagslyndur og hefir aflað sér fjölmenns vinahóps í borg og grend. Ryður sér glæsilega braut Stefán Hansen, B.A.; A.A.S. Ósegjanlegt ánægjuefni er það, er menn af íslenzkum uppruna ryðja sér braut til gæfu og gengis í þessu víð- áttumikla landi, og standa eigi aðeins jafnfætis samborgurum sínum.af öðr- um stofni, heldur ná feti framar; einn slíkra manna, er sá maður, sem mynd þessi er af, og þegar hefir á ungum aldri aukið allverulega á veg þjóð- flokks síns. Stefán Hansen er fæddur í Ólafsvík 22: marz árið 1910. Foreldrar hans eru þau merkishjónin Björn Jóhannes- son - Hansen og Karitas Matthías- dóttir; með þeim fluttist Stefán til þessa lands i júiímánuði 1914, og reisti fjölskyldan þá undir eins bú eitthvað um 7 milur vestur af Árborg. Hinnar fyrstu alþýðuskólamentunar naut Stefán í Árborg, en síðar í Wyn- yard, Wadena og Humboldt eftir að fjölskylda hans fluttist til Saskatche- wan; um margra ára skeið hefir Björn faðir hans haft með höndum forstjóra- starf við Sameignar rjómabúið í Humboldt. Stefán hóf ungur háskólanám, og útskrifaðist af Manitoba háskólanum 1935 með fyrstu ágætiseinkunn ; megin námsgrein hans var stærðfræði; á þriðja og fjórða háskólaári vann Stefán Isbister-verðlaunin í röð; að loknu háskólanámi gekk Stefán i þjónustu Monarch lífsábyrgðargélags- ins hér í borginni, og hefir nú ný- verið lokið fullnaðarprófi í líftrygg- ingahagfræði með hinum ágætasta vitnisburði; með þessu hefir Stefán fullnægt þeim skilyrðum, sem sett eru, t il þess að verða meðlimur Actuarie Society of America, A.A.S., og American Institute of Actuaries, A.A.I.A.— Stefán Hansen er mælskur maður, langt fram yfir það, sem alment ger- ist, og hefir gefið sig allmikið við stjórnmálum; hann sótti hið fyrsta, canadiska æskulýðsþing, er haldið var í Montreal 1936, sem sendifulltrúi Manitobafylkis; en árið 1938, sótti hann æskulýðsheimsþing í New York, sem erindreki Young Liberals í Can- ada; það þing sóttu 600 erindrekar frá 40 þjóðum alls. Stefán Hansen er fyrir nokkuru kvæntur Jessie ;Hermione Blackwood, velmentri á- gætiskonu; þau eiga eitt barn. Stefán Hansen er hverjum manni háttprúðari í framgöngu, skemtilegur í vinahóp, rökfastur og hnyttinn í svörum. Mr. J. G. Thorgeirsson kotn heim á þriðjudaginn í vikunni, sem leið, eftir því nær sex vikna dvöl vestur í Kandahar. ♦ ♦ ♦ Séra Valdimar J. Eylands útvarpar morgunguðsþjónustum yfir Watrous Sask. stöðina vikuna 23.—28. ágúst. ♦ ♦ ♦ Einar P. Jónnsson, ritsjtóri “Lög- bergs” fór ásamt frú sinni norður til Hecla, Man., í sutnarfrí. Þau hjón tóku bæð’i þátt i skemtiskránni á íslendingadeginutn á Gimli síðastlið- inn ntánudag.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.