Alþýðublaðið - 04.08.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 04.08.1960, Side 1
 Á 30 SEK. TOLF HÆÐIR I GÆRDAG var lokið við upn- setningu á tveim lyftum í einp hæsta húsi Reykjavíkur. Hús Ifetta, sem stendur við Austur- brún 2, er 12 hæða hátt, og byggt af Sameignarfélagi Laug- aráss. Eins og fyrr segir, þá eru lyfturnar tvær, önnur þriggja manna, en hin tíu manna. Minni lyftan er eins konar hraðlyfta, sem fer einn metra á sek. Stærri lyftan er flutningalyfta, sem hægt er að flytja í sjúkra- börur og alla stærri húsmuni. Sú lyfta fer 0,65 m á sek. Minni lyftan er 30 sek,. frá 1. hæð og upp á 12. hæð. Lyftur þær, sem hér um ræS- ir, eru svissneskar og keyptar frá Schindlev-verksmiðjunum, sem eru frægar fyrlr þessa fram leiðslu sína Hér á landi munu nú vera í notkun 7 lyftur frá verksmiðjunum, en 20 slíkar lyftur verða keyptar hingað til lands í sumar. Lyfturnar tvær í Austurbrún 2 kostuðu 50 þús. mörk frá verksmiðjunni, en upp setningin á þeim kostaði 150 þús. krónur. Lyfturnar hafa mjög fullkom inn öryggi'sútbúnað. Þó svo að og frá hefur verið EINS skýrt, hefur Alþýðublaðið ákveðið að efna txl okeyp- is happdrættis fyrir sxld- arstúlkur Vinningur 2000 kronur. Dregið verður úr gerðum seðlurn, þar til sem birtir eru í Alþyðu- blaðmu stulkurnar og skrifa nöfn sín á. Þatttöku skilyrði: Að stúlkan vinnx á sildarplani þegar hun sendir Alþýðublaðinu seð- ílinn, Þeir seðlar sem berast verða geymdir txl 15. sept- ember, en þá verður dreg- ið úr þeim eitt nafn SU HEPPNA FÆR 2000 AVISUN FRA KRONA ALÞYÐUBLAÐINU. Siidarstúlkur: Fyllið ut seðilinn. sem er á bls. 7 í Nú fara í hönd góðir dagar fyrir íbúana á 12. hæð í þessu húsi. Lyftan er komin. allir vírar lyftunnar slitni, þá stöðvast hún strax fyxir til- verknað tveggja klemima, sem festast í lyftugöngunum. Einnig eru í þeim öryggi' gagnvart því, ef ei'nliver festist í þeim, t. d. með fingur. Stöðvast þá lyfturn ar á broti úr sek. Þetta mun vera einn fullkomnasti öryggis- útbúnaður, sem þekkist á lyft- um. Framliald á 3. síðu. Viðreisnin stenzt - ábyrg fjármálastjórn FYRSTU sex mánuði þessa árs var aukning á heildarinnlánum allra banka og sparisjóða í landinu 23 milljónum króna meiri en aukning heildarútlána. Er þetta glöggt merki. um heil- brigða fjármálastefnu, er fyrirbyggir útlán peninga, sem ekki eru til,: og hindr ar þar með ofþenslú í pen ingakerfinu. Ber þetta v.ott um, að kjarninn í við reisnarstefnu ríkisstjórn- arinnar sé að bera árang ur. Undanfarin ár hefur aiikn ing á heildarútlániim jafnan verið meiri en aukning inn- lána. Þar með hefur skapast peningaþensla, sem hefur átt verulegan þátt í stöðugri verð bólgu. Þrátt fyrir viðnáms- stefnu stjórnarinnar, sem sat í fyrra, voru heildarútlánin sömu mánuði 1959 samtals 139 milljónum meiri en heildarinn- lán. Samkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið hefur aflað sér, er samanburður á heildar- innlánum (spari- og veltiinn- lánum allra banka og spari- r. ^ X 'X r. 1 1— ^ . 1 rl 11 II 1 1 w. 1 1 V O sömu aðila sem hér segir, tal- ið í milljónum króna: 1959 1960 Innlán + 267 + 224 Útlán + 406 + 201 Mismunur + 139 -f- 23 Af þessu sést, að heildarinn lán frá ársbyrjun til maíloka hafa ekki aukizt. Ef litið er að eins á þann tíma, sem liðinn er, síðan viðreisnarfrumvörp HVanilvalrS n 2 SÍAll.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.