Alþýðublaðið - 04.08.1960, Blaðsíða 3
Gott veð-
ur; léleg
síldveiði
SIGLUFIRÐI, 3. ágúst. — Gott
veður var á öllum síldarmiðún-
um síðastliðinn sólarhring, en
Trygginga-
menn undrast
árás Eisen-
howers
NORRÆNA almanna-
tryggingamótið var sett
hátíðlega í hátíðasal Há-
skólans í gærmorgun. Við
setninguna voru mættir
124 Danir, Finnar, Norð-
menn og Svíar og um. 50
íslendingar.
Sverrir Þorbjarnarson, for-
stjóri Tryggingarstofnunar rík-
isins, tók fyrstur til máls, bauð
gestina ivelkomna, en margir
þeirra höfðu þá komi'ð til lands-
ins fyrir nokkrum mínútum
með ms. Heklu. Hann gaf síðan
Emil Jónssyni félagsmálaráð-
iherra orðið. F'élagsmálaráðh.
Lyftan
Framhald af I. síðu.
Mikil nauðsyn var orðin á
þéssum lyftum, þar sem helm-
ingur fbúa hússins er þegar
fluttur í það. Einn maður mun
hafa verið fluttur á efstu hæð
þess áður en lyfturnar komu,
og geta menn ímyndað sér hví-
líkum erfiðleikum það hefur
verið háð, að flytja húsmuni
upp 12 hæðir.
Sameignarfélag Laugaráss
hefur nú í byggingu annað sams
konar hús, sem stendur skammt
frá hi’nu fyrra. Mun það hús að
mestu tilbúið. Allar íbúðirnar í
-húsunum eru eins, og er bygg-
ingarkostnaður hverrar ílbúðar
talinn vera 200—210 þús. kr.
Fiskiráðherrar
halda fund
ÖEMIL JÓNSSON mun sækja
fund fiskimálaráð-herra Norður
landanna, sem haldinn verður í
Karlskrona í Svíþjóð dagana 16.
—19. þessa mánaðar. Verður
þar rætt um skipulag útgerðar-
inn-ar, gæðameðferð fiskjar,
verzlun og dreifingu fersks og
frysts fiskjar, stjórn fiskimála,
verndun fiskistofnanna og
vandamál viðkomandi fisksölu
í tolla'bandalögum hinna sex og
sjö Evrópuþjóða.
kvaðst fagna því, að norrænir
tryggingaséríræðingar og starfs
menn trygginga kæmu til móts
á íslandi, í fyrsta skipti. Hann
kvað sllík mót eiga að undir-
byggja starfsemina í öllum
Norðurlönd-unum fitnm, þar
sem skipzt væri á reynslu og
sjónar-miðum. Hann kvað sam-
vinnu -þessara þjóða þegar hafa
borið mikinn Og góðan árangur
á þessu sviði
Þá ræddi félagsmálaráðherra
um tryggingar almennt, hlut-
verk þeirra og tilgang og kvað
það stolt Norðurlanda að vera
fremst þjóða á þessu sviði. Að
því loknu lýsti félasmálaráð-
herra yfir því, að mótið væri
sett.
Þá tók til -máls F. Alexander
forstjóri frá Noregi Hann
kvaðst eiga að láta í ijós fögn
uð hinna erlendu þátttakenda
yfir því lað fá tækifæri til að
koma saman til tryggingamóts
á íslandi og þakkaði þeim
sem mest og bezt höfðu unn
ið að því, að það gæti tekizt.
Alexander sagði og, iað það
vekti mikla ánægju fulltrú-
anna að kynnast því hvað
tryggingar væru hér í örri
þróun og hvað fullkomar þær
væru. Hann minntist nokkr-
um orðum á gildi trygg>
inga fyrir þjóðfélagsborgar-
ana og ræddi um velferðarríki
í því sambandi. Hann kvað
það furðulegan hugsunarhátt
hjá Eisenhower Bandaríkjafor
se-ta ef hann héldi, að meira
öryggi og bætt afkoma yrði til
þess að auka sjálfsmorð og
önnur þjóðfélagsleg mein,.
„Við setjumst nú lað störfum,“
sagði Alexander, „og við skul
um vona, að þau stefni að því
að bæta þjóðfélagið og auka
frið og öryggi meðal okfcar
mannanna. Friður er ó'hugs-
andi án félagslegs öryggis.
Við störfum að félagslegu ör-
yggi-“
'Þá hófst framsöguerindi um
n-auðsyn á sameiginlegri stefnu
í tryggingamálum, og tóku
nokkri-r til máls,
AS matarhléi loknu hófust
deildafundir og voru þeir í þrem
-ur samkomuhúsum. Nokkrar
um-ræður urðu og stóðu þær
fram eítir degi. I dag verða
deildafundir fyrst, en að lokum
sameiginlegur fundur. í kvöld
snæð-a fulltrúarnir saman og á
morgun verður farið til Þing-
valla, þar sem mótinu verður
slitið, en síðan til Bifrastar þar
sem- snæddur verður kvöldverð
ur.
lélegv eiði. Á vestursvæðinu
fengu þessi skip síld: Gunnólf-
ur ÓF 50 tunnur. Einar Þveræ-
ingur 25. Sæfari SH 70. Er hér
úm að ræða söltunarsíld, sem
fengin er út laf Rauðunúpum.
Enn fremur fengu þessi skip
síld á vestursvæðinu: Stapa-fell
SH 100 tunn-ur. Sæfell SH 350.
Ásbjörn ÍS 150. Þessi síld er
fengin út af Grímsey og er lé-
leg, nema síldin hjá Stapafell-
inu.
Fyrir a-ustan fengu þessi’ skip
síld: Kópur KE 550 mál. Erling-
ur III. VE 700. Ólafur Magnús-
son EA 350. Magnús Marteins-
son NK 900. Kambaröst SU 350.
Guðbjörg ÓF 600. Helgi Fló-
ventss-on 1000 Sæborg SH 250.
I Vallþór NS 350. Jón Finnsson
GK 1000 tunnur.
MILLJÓNIR fara forgörð
um vegna ófremdará-
stands, er ríkir í síldar-
bræðslum á Austfjörðum,
sagði Gunnþór Björnsson,
bæjarstjóri á Seyðisfirði,
í viðtali við Alþýðublaðið
í gær. Afkastageta verk-
smiðjanna eystra er alltof
lítil, enda eru þær ófull-
gerðar og alls ekki hæfar
til þess að takai á 'mdti
eins miklu síldarmagni og
borizt hefur á land undan
farið, bætti hann við.
Gunnþór sagði, að síldar-
bræðslan á Seyðisfirði gæti
brætt 2500—3000 mál á sól-
arhring og í þrær verksmiðj-
unnar kæmust um 15000 mál.
Þegar mikil síld er, fyllast
þrærnar strax, og svo hefur
verið undanfarið. Þrærnar
alltaf verið fullar og verk-
verksmiðjan hvergi nærri
haft undan.
Mjölskemma verksmiðj-
unnar er einnig alltof lítil.
Tekur hún aðeins 900 tonn og
fylltist því fljótlega. Hefur
síðan orðið að flytja mjölið
út um allan kaupstaðinn og
geyma það í ýmsum ófull-
nægjandi geymslum. Skapar
það að sjálfsögðu m'ikil ó-
þægindi og aukakostnað.
Sömu sögu er að segja frá
hinum bræðslunum hér eystra,
sagði Gunnþór. Afköst verk-
smiðjunnar á Vopnafirði eru
nokkru meiri en verksmiðj-
unnar á Seyðisfirði. Mun verk
smiðjan geta brætt um 4000
mál á Sólarhring. En þrærn-
ar eru þar einnig alltof litlar
og geyma verður mjölið þar í
timburkofum út um hvippinn
og hvappinn. Einnig eru síld-
arbræðslur á Fáskrúðsfirði,
Eskifirði og Norðfirði, en allt
of litlar.
UNNIÐ AÐ STÆKKUN.
Gunnþór sagði, ag nú væri
unnið að stækkun síldar-
bræðslunnar á Seyðisfirði. —-
Hafa verið menn frá Héðni á
Seyðisfirði í sumar og unnið
að stækkun verksmiðjunnar.
Því verki er þó hvergi nærri
lokið og lýkur líklega ekki áð
ur en síldveiðum lýkur í sum-
ar, sagði Gunnþór. Er það að
sjálfsögðu mjög bagalegt, að
unnið skuli að slíkum fram-
kvæmdum nm leið og bræðsl-
an er í fullum gangi.
FJÁRMAGN VANTAR.
Gunnþór sagði, að það hefði
nú komið greinilega í ljós í
sumar og fvrrasumar, að síld-
in væri' að færa sig austur á
bóginn. Bngin síld veiddist ,nú
nyrðra, en síldin væri öll fyrir
Austurlandi. Þrátt fyrir vís-
bendingar um þetta áður, hefði
ekkert verið gert til þess að
bæta skilyrðin fyrir austan.
Þegar eitthvað væri gert, væri
Framliald á 5. síðu.
Alþýðublaðið
4. ágúst 1960 3