Alþýðublaðið - 04.08.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.08.1960, Blaðsíða 8
I Tarzan, konungur ap anna, hefur barist við óargadýr á bókasíð- um og hvíta tjaldinu ár um saman. Og hann á langa framtíð fyrir sér. . . HÉR er Cordon Ceott, Tarzan okkar tíma . . . Þegar hann er ekki lengrur fær um að standa í þessu verða aðrir viðbúnir að taka við hlutverkinu. — Og Tarzan sveiflar sér í trjánum lengi lengi enn . . . ÞESSI hárprúði her.ra er fyrsti Tarzaninn, sem fram kom í kvikmyndum. Hann sýndi vöðva sína í þöglu kvikmyndinni, TARZAN, KÓNGUR APANNA, sem frum sýnd var árið 1918. Tarzan nr 1 var Elmo Lincoln. TARZAN 2. var Gene Polar. Það var í hans Tarzan byrjaði að babla eitthvað í pappafru: um: 'Ég Tarzan“, „Þú Jane“, „Aparnir koma“ annað álíka stórkostlegt. KÓNGUR apanna nr. 4 var Frank Merill. Hann var sérstaklega kraftalegur og þegar hann kyrkti uppstopp- aða krókdíla æptu þúsundir, nei milljónir áhorfenda um víða veröld í trylltum spenning. ÞETTA er Johnny Weissmúller. Hann var i meistari í sundi en hann vann sér ekki minni ) hlutverjki Tarzans. 4. ágúst 1960 — Alþýðublaðið m i m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.