Alþýðublaðið - 04.08.1960, Síða 9

Alþýðublaðið - 04.08.1960, Síða 9
Dömur Dömur tíff, sem TARZAN 3. James H. Pierce og einn af fjölskyldumeð mskógin- limum hans. Nú fóru þeir aff græða rithöfundurinn og . . . og kvikmyndastjórnandinn, sem báffir urðu milljónerar á frumskógamanninum Tarzan. ÆTLI strákarnir lesi ekki ennþá um Tarzan, krafta- kónginn, sem ólst upp með öpum og sveiflaði sér í trjánum eins og ekkert væri? Tarzan hefur nú sveiflað sér í trjánum í 40 ár — eða réttara sagt: Það hefur verið um 11 Tarzana að ræða, sem hafa barizt við ljón og önnur villidýr á hvíta. tjaldinu í 32 kvik- myndum. •— Hann hefði ekki getað lifað þrjá daga í frumskóg um Afríku segir Lex Bark- er, Tarzan nr. 10, sá fyrsti, sem leikið hefur í Tarzan mynd, sem tekin er í Af- ríku. — Skorkvikindi hefðu et ið hann upp til agna, ef hann hefði verið þarna á ferli í mittisskýlu úr leo- pardaskinni. Hinir innfæddu hljóðuðu af hlátri, þegar þeir sáu mig þarna. Og það hefur verið hljóð að í kvikmyndahúsunum um heim allan, allt frá því að fyrsta Tarzanmyndin var sýnd árið 1918. — En hljóð Ólympíu- frægffar í TARZAN var alinn upp lijá öpum og talar auffvita þeirra mál, hvað annaff? Hér er þaff Buster Crabbe, sem fær að heyra nýjasta nýtt. Hann kom næstur á eftir Weissmiiller. þessi hafa ekki verið hláturs híjóð heldur óp áhorfenda, sem fylgjast yfir sig spennt ir með ævintýrum hetjunn ar í gerviskóginum í Culver borg í Kaliforníu. Tarzankvikmyndirnar hafa orðið öllum kvikmynd um vinsælli og Tarzanarnir hafa hlotið heimsfrægð Margir þeirra hafa verið frá bærir íþróttamenn og allir hafa þeir verið kraftakarl- ar. „Faðir“ Tarzans var rithöf undurinn Edgar Rice Burr- oughs. Þegar hann lézt ár- ið 1950 höfðu Tarzanbæk- ur hans.selzt í 50 millj. ein tökum. Hann varð milljóna mæringur af sölu bókanna. Og Tarzan mun eiga sér langa framtíð, því að þegar Burroughs dó, lét hann eft- i'r sig 70 Tarzanhandrit. Kóngur apanna á eftir að lenda í mörgum, ævintýr- um enn. ☆ Okkur vantar mynd ir af tveim Tarzönum, en tveir eru til viðbót ar á 13. síðu. Útsala Utsalan byrjar í dag. Tækifæriskaup á öllum kvenfatnaði. HJÁ BÁRU Austurstræti 14. Gardínubúðin9 Laugavegi 28. Harðviður — Krossviður Nýkomiff: Danskt brenni 1“ — 114“ 11/2“ — 2“ — 2 y2” — 3” Bönsk eik 114“ — 2“ — 214“ — 3” Furukrossviður 4 m/m — 5 m/m. Brenmkrossviður 4 m/m. Harðtex l/8“, olíusoðið og venjulegt. Wisa-plötur plasthúðáðar. Veggspónn, Peroba o. fi. Finnskt GABOON væntín legt næstu daga, tökum á móti pöntunum. Nauðungaruppboð r sem auglýst var í 56., 59., og 65. tölublaði Lögbirt- ingablaðs 1960 á togaranum Brimnesi N'S 14, þing.lesin eign Seyðisfjarðarkaupstaðar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands í skrifstofu minni föstudaginn 5. ágúst 1960 kl. 14. Bæjafógetinn á Seyðisfirði. Prenfnemi ósfcast Nemandi getur komizt að við nám í setningu. Þeir sem áhuga hafa fyrir þessu leggi nöfn sín og símanúmer, ásamt upplýsingum um ald ur, fyrri störf og menntun inn á afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir þriðjudagikvi'kl 9. ágúst merkt „415“. Áskriftarsíminn er 14900 s Alþýðublaðið 4. ágúst 1960

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.