Alþýðublaðið - 04.08.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 04.08.1960, Blaðsíða 13
jFtamhald af opnunni \ BRIDGE ★ Og hér liefur Glenn Morris líklega orjSiS sárfættur af að klifra í trjánum. Hann er kominn í skó. TARZAN óx upp hjá öpum, en alltaf hafði hann smelck fyrir allegar stúlkur. Hér er. Ttarzan tíunði að sveifla Jane 16, þ. e. a. s„ Joyce MacKenzie yfir þröskuldinn í frumskógarhúsinu. I*að var Lex Barker, sem sigraði heim inn í þetta skipti. S S s s s s V s s s s s s s s s s s s s * s s s s s s * s s s s s s s S > s s í s s s > s s s s > s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s \ í C/JANIA, julí, (XJPI). JEtna, hæsta eldfjall í Evrópu, hefur gosið stórum gosum áttatíu sinnum síðan sögur hófust og sjaldan verið alveg róleg. Etna er rúmlega 3000 mefr- ar á hæð og á henni eru rúm- lega 200 gígar og sprungur, svo réttast væi'i eiginlega að tala um hrúgu af eldfjölium frekar en eitt einstakt eld- fjall. ALLIR góðir bridgemenn telja, að slemmusagnir hvors annars séu það nákvæmar, að ekki taki að dobla þær til á- vinnings um nokkra slagi. Því hafa allir betri bridge- menn tekið upp sérstakt slemmudobl. Er það gert af samherja útspilarans, og er alveg ákveðin fyrirskipun til hans um það hverju hann skuli spila út. Dobl þetta er kennt við höfund þess, banda- ríkjastórmeistarann og heims- meistarann T. Lightner, og nefnt „Lightnerdobl“. Fyrir þá, sem ekki kunna hana, þá set ég hana fram hér á eftir, og ég lofa því, að það mun margborga sig að læra hana. Hún er þannig: 1. Hafi blindur sagt annan lit en þann, er varð tromplit- ur, þá krefst doblarinn að fá þann lit út. Hafi blindur sagt fleiri en einn, þá skal spila litnum sem síðast var sagður. 2. Hafi blindur ekki sagt neinn aukalit, en sagnhafi gert það, þá krefst doblarinn útspils í þeim lit, og í þeim fyrst sagða, ef hann hefur sagt fleiri en einn. 3. Hafi hvorki sagnhafi né blindur sagt aukalit, þá skal spila ósagðan lit, það er að segja, þá má alls ekki spila trompi. 4. Hafi annað hvort við eða samherji sagt lit, þýðir doblið:spilaðu alls eklti þeim lit. Þessi regla er fremur auð- lærð og eir.föld í meðförum. Það má vera að Bandaríkja- mönnunum hafi þótt hún of auðveld fyrir slíkar kempur, en þeir virtust ekki nota hana á Olympíumótinu. Það varð þeim þó dýrt í þessu spili. Það er að vísu ekki til fyrirmynd- ar að segja slemmu, og vanta bæði trompás og ás til hliðar og fylgja þar lit en þetta skeði. Hér er spilið: Norður: S. 6 H. K D 8 2 T. AK10753 L. 62 'Vestur: Austur; S. D 10 8 S. K 7 5 4 3 2 H. G 9 7 5 H. Á10 6 3 T. 9 6 42 T. D 8 L. 8 5 L. Á Suður; S. ÁG9 H. 4 T. G L. KDG109743 Þar sem Frakkar sátu norð- ur-suður gengu sagnir þannig: Norður: Burchtoff; Austur: Rubinow; Suður: Delmouly; 'Vestur; Mitchell Norður Austur Suður Vestur 1 tíg. 1 spaði 3 lauf pass 3 tíg. pass 4 lauf pass 4 hj. pass 5 lauf pass 6 lauf pass pass pass Vestur spilaði úf spaðaáttu og suður tók og trompaði strax spaða. Síðan spilaði hann ás og kóng í tígli, og næst tígultíu. Nú var sama hvað austur gerði, seinni tap- slagur suðurs, spaðagosinn, hvarf í tígultíuna. Þar sem Bandaríkin sátu norður-suður gengu sagnir þannig: hwwwmwmwwwwmwww Norður Austur Suður Vestur Jacoby Trézel Rubin Jais 1 tíg. 1 spaði 2 lauf pass 2 hj. pass 2 sp. pass 3 tíg. pass 6 lauf pass pass dobl pass pass i; pass Auðvitað spilaði vestur strax út hjarta, og þar með var spilið fallið. Zóphónías Pétursson, DÓMARINiN horfir vhasst á kærða og segir: —• Þetta er fimmti maðurínn, sem þér akið yfir 4 'þessu ári. — Nei, þetta er bara sá fjórði, ég ók yfir sama manninn tvisvar. Á fimm tíl sex.ÁKa fresti spýta þessir gígar eldi og eim- yrju og undanfarin ár hefur oft verið stórgos þar enda þótt skaði hafi ekki verið "rmkill. Etna gnæfir yfir Cataníu. næst stærstu borg Sikileyjar og helztu iðnaðarborg eyj- arinnar. Catanía er byggð á níu hraunlögum úr Etnu, þrjú eru frá því áður en sögur hófust. Árið 1169 eyddi hraunstraum ur allri borginni og 15000 manns gróíust lifandi undir hrauni og rústum. Fimm öld- um síðar gaus Etna samfellt í 40 daga og hraunstraumur- inn fyllti nær því höfnina í Cataníu. Á síðari öldum hefur Cat- anía ekki orðið fyrir skemmd Framhald á 14. síðu. Nýr utanríkisráð- herra hjá Bretum BREZKU blöðin hafa ekki verið mild við Home lávarð, hinn nýja utanríkisráðherra Breta. Hann hefur verið kallaður andlitslausi jarlinn, núllið, meðalmaðurinn og annað slíkt og ekkert blað hefur talið hann gæddan þeim hæfileikum, sem utan- ríkisráðherra þarf að vera gæddur, — ekki einu sinni stuðningsblöð ríkisstjórnar- innar. Enginn býst heldur við sjálfstæðu mati á utan- ríkismálum undir forsæti hans, og talið er, að Mac- millan muni sjálfur annast meir og meir utanríkismál- in. Edward Heath hefur ver- ið falið að verða fyrir svör- um af hálfu stjórnarinnar í umræðum um utanríkismál í neðri málstofunni þar eð Home fær ekki að tala þar, enda á hann sæti í lávarða- deiidinni. Alexander Frederick Douglas 14. jarl af Home (framborið júum) er 57 ára að aldri. Hann hlaut hina venjulegu yfirstéttarmennt- un í Eton og Oxford og var kjörinn til neðri málstofunn- ar árið 1931 fyrir kjördæmi í Skotlandi og var þingmað- ur þar til faðir hans lézt fyr- ir tíu árum og hann erfði tit- ilinn. Á árunum 1937—10 var hann einkaritari Cham- berlains á þingi en á stríðs- árunum var hann oftast sjúk ur. Er Churchill myndaði stjórn 1951 varð Home lá- varður Skotlandsmálaráð- herra og frá 1955 hefur hann verið satnveldismálaráð- herra, en sú staða er áhrifa- lítil. VMW»WWMIIWWW»WMW»»WWIWWiiWMlWIWWWWtllMW Alþýðublaðið — 4. ágúst 1960 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.