Alþýðublaðið - 19.08.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.08.1960, Blaðsíða 8
ÞETTA er sorgleg saga. Samt byrjaði hún- eins og ævintýri. Vittoria Massimo, prins, af göfugum ættum — állt aftur til ársins eitt, — giftist dálítilli enskri kvik- myndaleikkonu, Da'wn Ad- ams. Brúðkaupið var haldið með dýrðlegri pomp og pragt, að viðstöddu stór- menni bæði rómversku og úr heimi kvikmyndanna. — Prinsinn dýrkaði hina ungu brúði sína og lét gera vegg umhverfis aðsetur þeirra, — til þess að engir forvitnir, fréttamenn eða ljósmyndar- ar trufluðu sælu hjónabands ins. Þessi veggur skilur nú á milli móðurinnar Dawn og ÆVINTÝRI MEÐ ILLUM ENDI Etienne, hins 5 ára sonar þeirra hjóna. Dawn, fyrrverandi prins- essa Massimo, hefur greitt málaflutningsmönnum ofur háar fjárupphæðir til þess að reyna að særa þá til að dæma henni yfirráð yfir syn inum. En Massimo prins stendur líka fast á sínum rétti, — og það er í hallar- garði hans, sem litli prins- inn leikur sér daglangt. Öðru hvoru fær Dawn leyfi til að sjá son sinn. — Hún ekur þá himinlifapdi frá Róm til Scorano-hallar- innar, sem er 30 km. fyrir utan borgina. Hún sér son sinn inni í hallargarðinum, — hið stóra hlið, — sem eitt sinn átti að loka úti forvitna fréttamenn og Ijósmyndara, lokar nú úi móðurina, sem eitt sinn var prinsessa í þess ari dýrðlegu höll. Hliðið opnast, Etienne kemur út. Mamma hans tek ur hann í fangið, gælir við hann og kallar hann falleg- um nöfnum. Fyrr en varir er tíminn útrunninn, hliðinu verður aftur lokað. Litlí drengurinn stendur fyrir innan og horfir á eftir mömmu sinni, sem ekki hef ur lengur aðgangsrétt að hallardýrðinni. Hún gengur út að fall- ega, hvíta bílnum sínum, — auðæfi og önnur heimsins gæði skortir hana ekki, — en hamingjan stendur fyrir innan hallarhliðið og horfir löngunarfullum augum á eftir henni, — hamingjan — í líki lítils drengs. Og hún hallar sér upp að hvíta, glæsilega bílnum sín- um og grætur . . ► i9B' t | SplÉSlp m AMERÍSKA kvi! leikkonan, Shelley hefur sagt: Þótt c ekkert fyrir það, n samt leika í kvikr Ég veit ekkert y 1 en bréf frá aðdáenc rauða sportbíla, s! ur, næturklúbba c sýningar . . . Ég þetta allt saman . . & ^ BADDOUIl íukóngur borða unum miðdegisver miðaldra frúm, þeirra og 20 ára s Borðhaldið fór fra um veitingastað í E máltíðinni lokinni ur um reikningin þá var það, sem gerði stærsta gla lífs síns. - Hann þekkti el hér var, skríkti lega, þegar hann I reikninginn og sag — Nú, það eru börnin, sem bjóða ☆ -JL- HERTOGi: Bedfofd, „v£ barn“ hins enska sem hneykslaði al með blátt blóð í æc því að skrifa bók x sinn, og sem nú ; ætlar að giftast Nic inaire, frönskum sj framleiðanda, sem sem er í góðum k skap við son hertoj ur skrifað Krústjov sem hann biður unr að fá að flytja inn i naut, — því að ha mikið til að vita, afkvæmi rússnesks amerískra kúa yrði „Surmudagstaugaveiklui hrjáir milljónir manna VAFALAUST hafa lesendur fylgzt með greinunum, sem hér hafa birzt í blaðinu um tómstundaleiða fólks. Þetta er nú mjög um- talað í heiminum og amerískur læknir, N. R„ Martin að nafni held ur því fram, að milljón- ir fólks þjáist af „sunnu dagstaugaveiklun“ — Þetta er mjög algeng veiki, — segir læknir- inn, hjá fólki, sem ekki kann að nota sér aukn- ar frístundir og getur ekki þolað að sóa tíman um í ekki neitt. Hann segir, að millj- ónir fólks sé knúið á- fram af innri börf fyr- ir vinnu. Þegar það er iðjulaust þjáist það af samvizkubiti, sent aftur orsakar „sunnudags- taugaveiklun“, Vandamálið er sér- staklega alvarlegt, þar sem allt miðar að því, að stytta vinnutímann, og eftir tíu ár verður vinnuvikan í An aðeins 20 klst. —- sérfræðingurinn. Hann varpar þeirri spurningu, mannkynið sé nægilega þroskaf lega til þess að breyta svo lífsvc sinum í Ameríl Englandi eru n sem hafa tvö eð; störf á hendi, af þeir eru ekki nógu andlega þro til að geta not: stundanna. mt m g 19. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.