Alþýðublaðið - 24.08.1960, Blaðsíða 9
m
inda- og sælubros á vör-
um, sagði hún okkur frá
því í mesta trúnaði, að hún
hefði nú istundum brall-
að það, að setja svolítíð
kartöflumjöl framan í sig
og nuddað varirnar með
export-bréfi, — þegar hún
var orðin skotin í afa og
hamaðist sem mest við að
reyna að ganga í augun á
honum. — Og stelpan, —
systir mín, sat föst við sinn
keip og hélt áfram að setja
á sig augnaskugga og
meik.
Eg ætla ekki að leggja
það á neinn, að lýsa þeim
ósköpum, sem upp hófust,
þegar hún lauk snyrting-
unni með því að mála sig
með hvíta. varalitnum.
Mamma átti engin orð
önnur en þau sömu, sem
hún hafði áður látið út úr
sér, um lögregluna og allt
það, — en amma sagðist
ekki geta ímyndað sér, að
afi hefði nokkurn tíma lit-
ið á hana, ef hún hefði gert
þennan skramba, — og mér
skildist, að hún þakkaði
rauða export-bréfinu ekki
alllítið af sinni hjónabands
sælu.
Síðasta áfall kvöldsins
var, þegar uppgötvaðist, að
herrann ætlaði ekki að
koma að sækja systur
mína, heldur átti hún að
hitta hann á sjoppu niður
í bæ. Þá trylltust þær báð-
ar, amma og mamma.
„Þetta“, sagði amma, —
„hefði hann afi ykkar al-
drei látið sér detta í hug,
og því síður, að ég hefði
látið bjóða mér það. Ó, nei,
sá hefði nú fengið að sigla
sinn sjó, ■— þótt svo hann
hefði próf og væri allra
manna fallegastur. Því að
það sögðu allir um hann,
blessaðan, — að myndar-
legri maður væri vand-
fundinn........ „Mamma
spurði, hvort stúlkur hefðu
eiginlega enga sjálfsvirð-
ingu lengur, — hvort að
lægi svona við að elta þessa
stráka .... o. s. frv. — og
til þess að sanna mál sitt
enn betur, reif hún upp
dagstofuhurðina og spurði
pabba, — sem var að lesa
blöðin, — hvort hann væri
sér ekki alveg sammála. —
Jú, það er ég áreiðanlega,
sagði hann og leit ekki upp
frá fréttinni um síðustu til
tektir Lumumba og Kasa-
vubu. Pabbi lifir eftír
þeirri meginreglu, að and-
mæla mömmu ekki í neinu
og þess vegna jankaði hann
án þess að spyrja neins.
— Nú vorum við allar
þarna á ganginum orðnar
öskuvondar, — ég stóð
með systur minni, en ammá
og mamma á móti. Það
endaði þó með því, að við
systir mín voru líka farnar
að rífast, — því að hún
sagði, að ég áliti hana barn,
og það játaði ég, að satt
væri. S'vo minnti ég hana
á, að hún stæli alltaf föt-
unum mínum og eyðilegði
þau, en þetta vildi hún ekki
viðurkenna og fór að telja
upp aðskiljanlegustu galla
í fari mínu.
Allt endaði þetta svo
með því, að hún fór að
grenja, kastaði í mig stíf-
skjörtinu og hvítu skónum,
sagði að mamma og amma
væru gamaldags og skiln-
ingslausar, tróð sér í eitt
af sínum eigin níðþröngu
pilsum og náði í stóru
peysuna hans pabba.
Mamma hrópaði, hvort
„barnið ætlaði út með
þessa stríðsmálningu fram-
an í sér,“ en systir mín
snéri sér við í dyrunum,
berfætt í sléttbotnuðum
skónum, (því að hún vildi
ekki lengur þiggja sokk-
ana, sem mamma hafði ætl-
að að lána henni), tárin
streymdu grænsvört (af
augnalit) niður vangana og
mynduðu hvíta farvegi (í
meikið), og hvítmálaðar
varirnar skulfu, þegar hún
hrópaði, að allir væru
vondir við sig og and-
styggilegir — „nema hann
pabbi!“ — Hann hafði held
ur ekki sagt neitt.
Hávaði harmleiksins á
ganginum fór víst alveg
fram hjá honum, því þeg-
ar við komum inn í dag-
stofuna, amma, mamma og
ég, heitar í kinnum og bar
dagaæstar, — sat hann enn
þá með blaðið niðursokk-
inn í fréttir af Lumumba
og Kasavubu.
h.
1ÍT
Ung, frönsk
o. s. frv.
STÚLKAN er álitleg, —
finnst ykkur ekki? Til viS-
bótar er hún frönsk, — og
auðvitaS er hún á leið upp
til stjarnanna via kvik-
myndirnar. Nafn stúlkunn-
ar er Dany Saval.
Juliette Greco, sem
er ein umtalaðasta franska
kvikmyndaleikkonan fyrir
sérkennilegan klæðaburð,
sérkennilega framkomu og
ekki hvað sízt sérkennilegt
útlit hefur nú nýlega lokið
leik í kvikmynd, sem
nefnist Harmleikur í speg-
li. Þar leikur hún á móti
Orson Welles. — Juliette
hefur hlotið lofsamleg um-
mæli gagnrýnenda fyrir
leik sinn í þessari mynd.
in
1
VINBER
Ný ítölsk vínber væntanleg í dag
Heildsölubjrgðir
VerzIanasambandiS b.f.
Sími 18560.
Steintröppur
— pallþrep — fyrirliggjandi.
STEINSTÓLPAR H«F«
Höfðatúni 4 — Sími 17848.
ÚTSALA
Seljum næstu daga
Blússur verð frá kr. 65.00
Telpukjóla verð frá kr. 100,00
Verzlissiin ÁSA
Skólavörðustíg 17 — Sími 15188,
Hverfigluggar
Smíðum hverfiglugga, læsast með einu hand*
taki á fimm stöðum, allur viður gegnum
dreifðum í C‘tox fúavarnarefni.
Trésrriiðja
Gi'ssnrar Símenarsonar
við Miklatorg. — Sími 14380.
Stey pustyrktarjárn
8—10—16—20—25 mm.
fyrirliggjandi og
væntanlegt.
SBNDRI H.F.
Sími 19422.
Qaddavír
mótavír, bindivír, saumur
Heildsölubirgðir
VerzSanasambandtð Ei.f.
Sími 18560.
AlþýSublaðið — 24. ágúst. 1960 0