Alþýðublaðið - 24.08.1960, Síða 10

Alþýðublaðið - 24.08.1960, Síða 10
emvigi Örn Eiðsson skrifar um: Hefur ísíand mesta möguleika ? MíKIÐ er nú rætt og ritað um Væntanleg úrslit á Olympíu- leikunum í Róm, sem settir verða með viðhöfn á morgun. Mest er skrifað um frjálsíþrótt- irnar, sem ávallt skipa hæstan sess á Olympíuleikum. Margir íþróttasérfræðingar halda því frám með réttu, að baráttan um verðlaunin verðj milli stórveld- anna og þau hljóti 70—80% vcrðlauna. Það eu ekki mörg ár síðan Norðurlöndin hlutu allstóran hluta verðlauna í frjálsíþrótt- um, en nú er þetta breytt Þau hafa aðei'ns möguleika í 4—5 greinum og íþrótasérfræðingar á Norðurlöndum halda því fram, að ísland geti náð lengst. Hver hefði trúað þessu fyrir 12 árum, þegar Olympíuelikarnir fóru fram í London? Þrístökksafrek VilhjálmS^ í Laugardalnum á meistaramóti felands og einnig á Olympíudcg- inum í síðustu viku benda til þess, að hann verði harðuríhom að taka og komist á verðlauna- pall Olympíuleika í annað sinn. Róm, 22. ágúst. (NTB). SVO er að sjá sem ítölsku Olympíunefndinni hafi tekizt að framkvæma þá áæííun sína !að gera Olympíuleikana, sem hefjast á morgun, hina stór- fenglegustu í sögunni, en það hefur líka kostað hana 530 mill- jónir ísl. króna. Minjar frá fornöld og há- nýtízkuleg iþróttamannvirki standa hlið við hlið. þar sem rúmlega 6000 íþróttnmenn og konur frá 85 þjóðun%ínætast í friðsamlegri keppni.ýfiteði tala einstaklinga og þjóðá, sem þátt taka í leikunum, eíþýný met fyrir Olympíuleika. gi - Bandaríkjamenn qg Rússar munu heyja óopi: um fyrsta sætið meðal þjóð- anna, þó að leikamir séu raun- jverulega hugsaðir sem keppni milli einstaklinga. Er búizt við, að um helmingur allra verð- 1 iauna fari til Bandaríkja- I mnna eða Rússa. Ekki er búizt 1 vi'ð, að aðrir en Þjóðverjar, með sitt sameiginlega lið frá austri og vestri, fái yfi'r 10—12 verð- laun. Almennt er talið, að Rúsar muni aftur ná flestum verð- launum, eins og í Melbourne. Miðasalan hefur ekki gengið eins vel og vonazt hafði verið til, en ef hið dásamlega sumar- veður helzt, er enginn vafí á, að áhorfendapallamir muni fyll ast, þegar keppnin hefst. — Frá mánudegi hafa allir leikvangar, Olympíuþorpið og vegir miili Olympíusvæðanna verið böffu® í flóðljósum og mun svo verða á meðan á leikunom stendur. Olympíueldurinn er enn á kdðinni og mun hafa slokknað nokkrum si'nnum. 650 hlauparar hafa þegar borið hann og aðrir 600 bíða eftir, að að sér komi. Hann kemur til Olympíuvailar- ins á miðvi'kudagi'ikvöld. Á meðan á leikunum stendur munu þrír helikoptar svífa yfir Róm til að geta setzt og flutt burtu þátttakendur, er kunna lað meiðast, og flutt þá til næstu af 55 slysastofum, sem komið hefur verið fyrir víða. 250 lækn ar starfa þar, auk 200 sjiikra- bera, 160 lijúkrunarkvenna og 50 sjúkrabíla. 'fc BREZKA olympíusveit ín í 4x100 m. boðhlaupi setti nýlega nýtt brezkt met í hlaupinu á 40,1 sek. Var það í White City í London í landskeppni við Frakka. í sveitinni eru: D. H. Jones, Dave Segal, Pet- er Radford og Nick White- head. Hér sézt Radford skila keflinu til White- heads. Sveitin hefur nokkr um sinnum síðan hlaupið á hinum nýja mettíma. Vilhjálmur Einarsson 280 milljónir áhorfenda RÓM, 19. ág. (NTB/AFP). — ALLS munu 280 milljónir manna geta fylgzt með sjón- varpssendingum frá olympíu- Ieikunum, sem hefjast n. k. fimmtudag. 18 Evrópulönd, þar á meðal Bretland, Frakkland, Sviss, Holland, Austur- og Vest ur-Þýzkaland, Austurríki, Sví- þjóð, Noregur, PóIIand, Ung- verjaland, Júgóslavía og Tékkó slóvakía, munu nota ítölsku sendinguna. Nokkur önnur lönd, þar á meðal Sovétríkin, munu senda kvikmyndir af leikjunum í sjón varpi sínu. — Japan og Banda- I ríkin munu nota hið svokallaða Ampex-kerfi. sem er í því fólg- ið, að upptökur eru settar inn á segulbönd. Böndin verða síð- | an flutt með þotum frá Ítalíu og nýteknar upptökur verða sýndar japönskum og banda- j nskum sjónvarpsnotendum I r.okkrum túnum eftir upptöku. Milhka Sing sigurvegari í 400 ? HVER VERÐA AF- REKINÁRID 2000? Meðal alþjóðlegra sérfræð- inga í frjálsum íþróttum er það álitið að Indverjinn Milh- ka Sing (með alskegg og sítt hár, sett upp í hnakkann) m.uni sigra í 400 metrum á OL. Hvar sem hann kemur- fram, sigrar hann. Fyrir nokkrum j dögum keppti hann við einn | erfiðasta andstæðing, franska | svertingjann Seye. Þá: korn það í ljós, að Seye, sem kunn- ur er fyrir sinn fræga enda- sprett, hafði ekki roð við, hin- um indVerska síðskegg, 'sem setti persónulegt met 45,8,: en Seye hljóp á 46,1, Það mun verða hörð keppni j Róm í þessu hlaupi. Auk þessara 2ja má nefna Þjóðverjann Carl Kaufmann, sem í ár hljóþ þessa vegalengd á 45,4 og Bandaríkjamennimir Earl Young 45,7 og Otis Davis 45.9. VIÐ sjáum á hverju ári miklar framriarir í íþrótt- um og nú hefur snjall mað ur viff Aftenposten í Nor- egi reiknað út hver árang- urinn muni verða árið 2000, og liérna koma.tölur hans: 100 m.: 9,95. 200 m.: 19,45. 400 m.:: 44,3. 800 m.: 1:43,1.. 1500 m.: 3:30,2. 10.000 m.: 27:40,0. 110 m grind: 12,7.. 400 m. grind: 48,2. Kringlukast: 62,00. Kúluvarp: 21,50. Spjótkast; 93,00. Sleggjukast: 73,00. Hástökk: 2,30. Langstökk: 8,40. Þrístökk: 17,40. Stangarstökk: 5,00. Tugþnaut: 9300 stig. Greinarhöfundurinn tek ur fram, að það geti verið, að fyrrgreindum árangri verffj náð fyrr, t. d. árið 1970, í stöku greinum, en hann telur, að ef svo verði muni sá árangur st'anda til ársins 2000, áffur en nokk- ur komist fram úr honum. Svo bíðum við bara og sjá- um til. mmwmmmmMMMWWMHMMMMMMMMMMMMMWMW JQ 24. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.