Alþýðublaðið - 24.08.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.08.1960, Blaðsíða 15
fundist ég vera farangur, Það sváfu allflestir í þorp- inu, þegar viS ókum gegn um það. Hér og þar sjást Ijós í glugga, 'ViS komum að stöð- inni, sem var læst. Eg steig út úr bílnum og herra Brúnn rétti mér töskuna mína. Hann tók í höndina á mér til að kveðja mig um leið og lestin ók inn á stöðina. „Gangi yður vel, ungfrú Pangloss, Þér eruð mjög þýð- ingarmikil manneskja eins og þér sjáið. „Mjúgandi Skot- inn stoppar aldrei hér. Verið þér sælar og gleymið ekki fyrirskipunum.11 „Eg skal ekki gera það,“ — iofaði ég. „Takk, herra Brúnn, Þér hafið verið svo elskuleg- ur við mig.“ „!Skyldurækni“, sagði hann, hrosandi. „Flýtið þér yður nú!“ Lestin rann út af brautar- pallinum. Eg þrýsti nefinu að glugganum. Herra Brúnn sat við stýrið, hann veifaði og hvarf. Eg hallaði mér leið í skapi aftur á bak. Hann hafði verið svo indæll. Og ég vissi að ég myndi aldrei fá að sjá hann frekar en ég fengi að sjá Al- ice og Tubby eða mennina, sem höfðu fylgt mér til báts- ins. Eg myndi jafnvel ekkí fá að sjá vin minn frá sigl- ingunni, manninn í peysunni. Eg sat og starði út í nátt- myrkrið meðan lestin jók stöðugt ferðina. Eg var hrædd. Hvað hafði ég nú álp azt út í? Eg varð fyrir vonbrigðum, þegar ég sá London. Þegar ég losnaði við hávaðann og mann fjöldann á Waterloo stöðinni mætti mér þykk, gulgrá boka. Eg sá ekki nema svona hálf- an meter fram undan. Fólkið líktist helzt vofum. Eg stóð grafkyrr og ríghélt í þunga töskuna. Herra Brúnn hafði sagt mér að ég yrði að fá mér leigubíl og mætti alls ekki reyna að komast til Greek Street með sporvagni eða neðanjarðarlest. Og ég sá að hann hafði rétt fyrir sér. Eg hefði ekki kom- ist eitt skref fram úr þessu. Um leið ók bíll rétt fram hjá mér og áður en feita konan sem hafði setið í honum var búin að borga, smeygði ég mér inn. Hún starði á mig og fnæsti fýrirlitlega, svo vagg- aði hún af stað og hvarf í þokuna, Bílstjórinn starði óánægju- lega á eftir henni og býsnað- izt eitt skref fram úr þessu, ■hefði fengið í þjórfé. „Six- pence,“ sagði hann fyrirlit- lega.„ Six pence gaf hún mér! Það er alltaf eins. Þeir feitu gefa minnst. Hvert á ég að aka, ungfrú?" „Greek Street 17, takk.“ Hann snéri sér við og starði á mig. Hann var feitur og herðabreiður. Andlit hans undir húfunni var flatt eins og andlit hnefaleikamanns. En augu hans voru vingjarn- leg. „Hvað ætlar ung stúlka eins og þér að gera þangað!“, „Er eitthvað athugavert við þann stað?“ spurði ég hratt. Hann hristi höfuðið. „Ég get ekki beint sagt það, ung- frú, en það er alls ekki aðlað- andi staður. Fyllibyttur og rónar og viss kventegund er þar. Skiljið þér ekki við hvað ég á?“ Hvað meintu Ted Fleming og herra Brúnn með því að senda mig á slíkan stað? En ég brosti til bílstjórans og sagði honum, að þetta væri allt í lagi, ég ætlaði enn til Greek Street númer 17. kom sennilega í staðinn fyrir afgreiðsluborð. En það var eng inn þar og ég gekk og hringdi fast á litla mes s i ngsbj öllu, sem var þar Það skeði ekkert og hringdi emi fastar. Svo heyrði ég talað að t»aki mér. „Já, ungfrú?“ • „Ég snérist á hæl. Litli mað urinn hlýtur að hafa skriðið ;út úr veggnum. Hann var vis- Ihn og samanskorpinn og sköll ottur. Andlit hans var jafn grátt í gegn og veggirnir í for salnum, Hann starði á mig með opinn muninn og sýndi mér brúnar skemmdar tenn- •uníiar. „Ég vil fá herbergi11, sagði ég eins rólega og mér var unnt. „Ég heiti Pangloss. Bértha Pangloss. „Það hafði legið við að ég segði mitt rétta ENNA Hann yppti öxlum 6g snéri sér við. Eg hafði verxð aðvöruð, hann var búinn að, gera sitt. Honum kom það ekki við, ef unga ameríska stúlku langaði til að líta á undirheima Lundúnaborgar, „Ég vona að ég komist eitt hvað áfram í „baunasúpunni“ sem er í dag“, sagði hann, „Og það er víst ekki útlit fyr ir að henni létti feða svo segja þeir í útvarpinu." Bíllinn snigláðist áfram í þokunni. Svo þetta er London, hugsaði ég biturt. Það hefur áreiðanlega verið ihálftíma seinna, sem bíHinii nam staðar fyrir framan leið inlega útlítandi hús í mjórri götu. Soho! Ég hafði lesið uxn Soho í glæpareifurum og skáld sögum. Og orðrómurinn virt ist vera réttur. Ég borgaði bíl inn og þar sem ég hafði ékki mikið vit á enskum peningum hef ég senniléga gefið honum allt of mikið í þjórfé. Andlit hans var a. m. k. fullt virðing ar og hann hneigði isig djúpt fyrir mér áður en hann ók sína leið. Ég gekk í gegnum ■dimman forsal, gegnum dyr með óhreinni rúðu í og á þeim isá ég glimta fyri’r orðunum „Croeole“ hótel. Ég lagðf töskuna mína frá imér og leit umhverfis mig. Hótelið var einmanaleigt. Þá sá ég smá borð sem mig til að rísa á fætur og læsa dyrunum. Svo lagðist ég aftur niður oig féll' á svipstundu í fastan svefn. Mig dreymdi að ég var heima. Ég var komin aftur til Munich og Helen Trimble var a3 segja mér að koma og steykja pylsur og svo kæmu strákarnir og við gætum farið í flugferð til Skotlands. En strákarnir voru bara herra Brúnn í peysu. Við sátum í sleða og þutum af stað út í geiminn Við flúgum kringum tunglið og nálguðumst Marz og herra Brúnn reis á fætur oig benti í allar áttir. „Til hægri?“ sagði hann. „Er Thomsom. Það er ný plá neta og ég þarf ekki að siegja ykkur hver hún var skírð eft ir.“. Hann brosti vingjarnlega til mín. ★ eftir Helen Sayle nafn, ég varð að gæta mín bet ur. „Hafið þér pantað her- . bergi ?“ Getið þér vísað mér þangað strax? “Þtessi maður @ór í taugarnar á mér. Augna- ...tillit hans minnti' mig á slöngu. „Bíddu“. Hann leit undir ibörðið pg ég sá að hann var aðblaða í spjöldum. Þegar hapn reis á fætur var hann mjeð lykil í hendinni. Þetta er ;rlagi'“, sagði hann. „Þriðja hæð, herhergi 304, Baðið er við enda gangsins“. Hann rétti mér lykilinn fýlu legur á svip, svo hvarf hann gegnum dyr. Hver var að tala um lúksus- hótel,^ hugsaði ég meðan ég' gekk upp mjóan stiigann. Vegg irnir voru málaðir ljótum græn um lit og það var farið að detta upp úr þeim á köflum, það var vond lykt þarna inni, það var lykt af skít og ryki eins og ekki hefði verið þvegið í mörg ár. Ég verð að viður- : kenna að mér leið ekkj sem jfoezt. Herbergið, teem mér hafði verið vísað á var eins og allt annað á „Creole“ — hræðilegt. Er. ég andvarpaði samt létt- ara, þegar ég settist á látuns- rúmið. Ég fann áð ég var dauð þreytt. Mig langaði til að sofa í marga daga. Ég neyddi sjálfa Ég brosti. Þetta var mikill heiður fyrir mig. „Seztu!“ skrækti Helen. „Seztu. Sleðinn veltur“. „Ég vil ekki setjast!“ kall- aði Brúnn. „Þetta er minn sleði og ég geri það sem ég vil. Þarna til vinstri er plá- neta, sem heitir Brúnn. Ég þarf víst ekki að útskýra það fremur!“ „Þið eruð andstyggileg!11 kallaði Helen. „Ég vil ekki vera með ykkur lengur“. Og svo hvarf hún út í myrkrið. Ég starði á herra Brún. „Ó“, sagði ég. „Þarna sjáið þér hvað þér hafið gert! Aum- ingja Helen! Hana langaði svo til plánetunnar París. Nú deyr hún!“ Én herra Brúnn brosti að- eins. „Nei, þetta er allt í lagi“, sagði hann. „Hún fellur upp á við, sjáið þér það ekki? Unp- upp-upp .. .“. Ég vaknaði, Það var einhver að hrista mig til. „Þú verður að vakna, Bertha Pangloss. Farðu á fætur!“ Ég veinaði. Ted Flemiög starði á mig alvarlegur á svip, en það var glaðvær glampi í 7 'augum IlcUlfe. „Jr'U avaiöl sagði hann. „Ég er lengi búixus að reyna að vekja þig“. Ég starði á dymar, þær voru læstar. „Hvernig komstu inn?“ • „Ég hef lykil. Ég hef haft þetta herbergi fyrr. En við megum ekki vera að því að tala um það. Má ég sjá vega- bréfið þitt“. Ég opnaði töskuna og rétti honum vegabréfið. Hama starði á myndina og leit svo á mig. „Ummmm! Já. Það er rétt. Þú ert alveg eins og hún, sérstaklega í þessum fötum. En við verðum að gera eitt- hvað við hárið á þér. Þú get- ur ekki haft það svona, nei, það er ekki hægt“. { Ég var glaðvakandi. Loks- ins var Ted hjá mér. Ég fapa að kjarkur minn jókst. Hann var hjá mér aftur, sterkur og fagur og jafn sterkur og fyír. Hann var í fallegum bláum fötum, hvítri skyrtu og me'ð gráblátt bindi. Andlit hans var sólbrenndara en nokkria sinni fyrr. í Hann kom til mín og benti á rúmið. „Seztu, Bertha Pa,n- gloss. Við þurfum að tala sam- an áður en við höldum áfram“. Hann gekk að eina stólnum, sem í herberginu var. Það brakaði í honum en hann hélt. Hann kinkaði höfðinu í átt- ina til húsgagnanna. „Þetta er ekki beint þægilegt, en foað gerir sitt gagn. Það er eigin- lega alveg nægilega gott fyrir okkur. Segðu mér eitt, gekb allt vel hingað?“ Það var skúrkslegur glampi j augum hans. . ’Ég stundi. ,;Vel? Hefur þú nokkru sinni verið á fiskibát í óveðri? Ég var að deyja. Ég vonaði að minnsta kosti að é<» dæi!“ „Sjóveik?“ „Hræðilega". Hann kinkaði kolli. „Þvi miður var þetta eina leiðin til að korna bér frá fslandi án þess að nokkur vissi það. Þú varðst að hverfa allt í einu“. „Eins og Tubby og Alice?1* Hann var alvarlegur. „Já, en ekki af sömu ástæðu. Þetta hefur allt gengið samkvæmt áætlun. Þegar þú ert komiis geturðu farið að gera það sem bú átt að gera. Þá byriar á- hættan!“ „Ertu að segja mér að það verði verra en það hefur ver- ið?“ Ted hallaði sér aftur á bak í stólnum. Það brast aftur f honum, „Þú færð seinna að vita það“, sagði hann. „f kvöld. En farðu í kápuna. Víð skulum koma út að ganga“. Ég gekk að skápnum og sótti rykfrakkann. „Hvert?“ „Til líkhússins“. Ég snerist á hæl, ég tríiðí ekki mínum eigin eyrum, „Hvert? Mér heyrðist þú segja líkhúsið“. Ted reis á fætur, hann var Alþýðublaðið — 24. ágúst 1980 Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.