Alþýðublaðið - 24.08.1960, Page 16

Alþýðublaðið - 24.08.1960, Page 16
‘SUMARLEYFUNUM fer sonn að ljúka og daginn stytt li óðum. Ekki líður á löngu ijiar til skólarnir hefjast og fyrr en varir taka bækurnar a'ó streyma á markaðinn og flóð iS heldur áfram allt til síðustu daga fyrir jól. í nýútkomnu hefti Eimreið- ai’ínnar birtast fróðlegar upp lýsinjgar frá útgefendum um b:-ekur væntanlegar í haust og hór á eftir verður getið hinna lielztu: Atmenna bókafélagið hefur rneðal annars í undirbúningi |ossar bækur: Gróður jarðar ' oftir, Knut Hamsun í þýðinjgu Helga Hjörvar. Myndabók um ínlenzka jökla, og hefur Jón E/þórsson veðurfræðingur um sjón með útgáfu þeirrar bók- a-r. -Þá ke'mur út hjá forlaginu l)ók eftir Karl Strand lækni,- er inun bera nafnið Hugur einn það veit, og fjallar um reynslu Jæknisi'ns í sérgrein hans. Loks i-?á nefna hljómplötuútgáfu hjá Ahnenna bókafélaginu. Er það ihljómplata með 35 gömlum ís- lenzkum þjóðlögum er Engel Lund syngur, en plötunni fylg ir nótnahefti með vísunum og lögunum. Leiftur kemur með nýja skáld- sögu' . eftir Guðrúnu frá Lundi, er | héfnist í' heimahög- untt, kvæða bók eftir Kristján frá Hll Djúpalæk er •heítir Við brunninn og smásagna- safnið Hann ber hana inn í bæinn, eftir Guðmund Jóns- son garðyrkjumann á Blöndu ósi. Af þýddum bókum, sem koma út hjá Leiftri má nsfna: Vængjaður Faraó, eft ir Joan Grant í þýðingu Stein ■unnar Briem, Rómverjinn, eft ii Sholem Asch, í þýðingu Magnúsar Jochumssonar. í?e!;ta er fyrsta bindi af þrem, og fjallar um liðsforingjann, cr krossfesti Jesú. Annað bind • ið heitir Gyðingurinn og fjallar B*m Pílatus og hið þriðja Læri ' sveinninn og segir frá Júdasi. IJraumur Pigmalions nefnist bók sem séra Magnús Guð- ’ roundsson á Setbergi þýðir og fjárða þýdda þókin, sem Leift- ur igefur út er Endurminning •av sævíkings, en handrit þeirrar bókar fannst- f gömlu •kiaustri Guðrún frá Lundi Isafold gefur að vanda út margar bækur í haust og verð ur hér einungis getið þeirra helztu. Af ritsöfnum má nefna, Ævisögu Bólu-HjáTmars, eftir Finn Sigmundsson landsbóka vörð, og er þetta sjötta bindið í ritsafni Bcllu-'Hjálmars. Þá kemur út hjá ísafold nýtt bindi af Ritsafni Matthíasar Jochumssonar, og eru það Shakespeareþýðingar hans. Þriðja bindi af Ljóðm-ælurn Sigurðar Breiðfjörðs er vænt anlegt í haust og sér Sveinbjörn Sigurjónsson skólastjóri um út gáfu þess. Ennfremur verður byrjað á útgáfu rímna Sigurð ar Breiðfjörðs, og verður fyrst Tristan og ísold í útgáfu Svein björns Beinteins'sonar. Úr byggðum Borgarfjarðar. 3. bindi eftir Kristleif á Stóra Kroppi, kemur út í haust og sér Þórður Kristleifsson um út gáfu þess. Þá koma út tvö bindi af prestasögum Óskars Clausens. Er það endurútgáfa á hinum fyrri, sem löngu eru uppseid, en mjög aukin og endurbætt. Guðni Jónsson próf essor er að hefja útgáfu á nýj um þjóðsagnaflokk er nefnist Skyggni, og kemur fyrsta heft ið hjá ísafold í haust. Loks má geta þess að ísafold hefur í ár hafið útgáfu á ritum Jack Lond on, og verða bækurnar alls sjö. Tvær þær síðustu koma út í haust, Hetjan frá Klondyke í þýðingu Geirs Jónssonar bóka- varðar og Sögur frá Suður- hafseyjum í þ ðingu Sverris Krist j ánssonar. Af nýjum íslenzkum skáld verkum má nefna Tjóðmæli eftir Jón Þorseinsson frá Arn- prvatni, stóra sögulega skáld sögu um Tyrkjaránið, eftir Sig- fús Johnsen, og loks kemur skáldsaga eftir íslenzka konu búsetta í Kaliforniu, Sólveigu Sveinsson. Sagan heitir Helga í Stóruvík, og hefur áður kom ið út á ensku. Þá mun ísa- fold halda áfram útgáfu mála bókanna, en það eru einkar handhægar vasabækur fyrir ferðamenn; eru þégar komnar út bækur á frönsku, ítölsku og spönsku, og í haust mun ein bætast við, þýzk málabók. Norðri leggur mest kapp á það þetta árið að endurprenta íslendinga sögur, en fjöl mörg bindi fyrri útgáfu eru þegar uppseld. Það sem af er ár inu hefur fop lagið þegar endurprent- að 8 bindi, það er Eddurnar og EtfcSUy 41. árg. — Miðvikudagur 24. ágúst 1960 — 190. tbl. Kristmann Guðmundsson Elínborg Lárusdóttir fornaldarsögur, og væntanleg ar eru síðar á árinu, Biskujpa sögur, Sturlunga, Annálar, sex bindi af Riddarasögum, Karla- Magnúsar saga, 3 bindi, og Þiðrekssaga af Bern, 3 bindi. Af nýjum bókum, sem væntan legar eru frá Norðra, má nefna Ættir Síðupresta eftir prófess or Björn Magnússon og nýja scgulega skáldsögu eftir frú Elínborgu Lárusdóttur. Bókfellsút gáfan gefur S|| út annað bindið af ævisögu Kristmanns Guðmunds- ^ 1 sonar, • og fjallar þessi hlufci um dvöl skálds- ins í Noregi. Ekki er full- ráðið um fleiri bækur hjá forlaginu. Setberg gefur m. a. út ævisögu Halldóru Bjarnadótt- ur á Blöndu ósi skrásetta af Vilhjálmi S. Vilhjálms syni rit- höfundi. Þá kemur frá sama forlagi ferðabók frá Bu'ðlur-Amle- ríku eftir Leonard Clark í þýðingu Axels Guðmundsson ar og loks má nefna þýdda ævisögu þýzka læknisins Hans Killian er Freysteinn Gunnarsson skólastjóri hefur þýtt; þessi bók er í flokki ævi sagna mierkra manna, er Set- berg hefur gefið út að undan förnu, en áður eru komnar ævi saga Sauenbruch, Schveitzer og Lincolns. Vilhj. S. Vilhjálmsson Mál og menning gef ur í haust úfc nýja Ijóða- foók ef-tir Guðmund skáld Böð- varsson, skáldsögu Halldór eftir Halldór Stefánsson Stefánsson, endurprent- un á Ijóðum Snorra Hjartarsön ar, kvæðabók eftir Jakobínu Sigurðardóttur og er það fyrsta bók skáldkonunnar_ Þá koma út hjá forlaginu Ijóðaþýðingar eftir Helga Hálfdanarson á Húsavík og íer þetta þriðja bók in með ljóðaþýðingum eftir hann.. .Loks kemur út þriðja og síðasta bindið af Vestlend ingum, eftir Lúðvík Kristjáns son. •Bókaút- gáfa menn- ingarsjóðs hefúr þeigar ákveðið flest ar útgáfu- bækur sínar á árinu. Þar I má nefna Ritsafn Theodóru Thoroddsen, áður n-rent- uð Ijóð, þul- ur og smá- sögúr, og endurminningar skáldkonunnar, sem ekki hafa áður birzt. Sigurður Nordai prófessor sér uffi útgáfuna oig ritar ýtarlega ritgerð um Theo- dóru Thoroddsen og skáldskap hennar. Væntanlegt er l'jóða- safn eftir Jakob Jóh. Smára, og er það endurprentun á eldri Ijóðabókum skáldsins, Kalda- vermsl, Handan storms og strauma og Undir sól að sjá. Ný skál'dsaga kemur út hjá forlaginu eftir Stefán Jónsson rithöfund, Og skáldsaga eftite Franz Kafka í þýðingu Hannes ar Péturssonar skálds. í Smá- bókaflokki Menningarsjóðs Framhald á 14. síðu. Stefán Jónsson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.