Alþýðublaðið - 26.08.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 26.08.1960, Page 8
Heyskapur- uiiununiiiiii!i inn í Rómahorg Við lúSramúsik ogr hörpuhljóm, á hvítum vængjum og sólskinsskóm, stunda þeir heyskapinn heima í Róm unz hlaða páfans er full. heir slá þar pálma og purpurabióm og pakka því öllu i gull. — En austanf jalls hafa þeir annan sið, þar eigra menn daglangt um stargresið, og hvernig sem bændurnir hamast við er heygryfjan alltaf jafn tóm, (Eftir Tómas Guðmundsson, úr bókinni Stjörnur vorsins) CHAPLIN hefur nú hafið undirbúning að nýrri mynd. Þar mun hann gera sér ferð til annarra hnatta, og á Marz kynnist hann ljóshærðri og bláeygðri draumadís, sem hann verð ur ástfangin af og færir heim með sér til móður jarðar. Auðvitað fylgir á- deila gríninu eins og jafn- an hjá Chaplin. í FRÉTTUM frá Pakist- an segir, að stjórnin þar í landi hafi nú bannað all- ar kvikmyndir, þar sem fólk er látið kyssast. Þess er ekki æskt, að ungdóm- urinn í Pakistan læri slíka synd og spillingu. — KONJAK ? Whisky ? Tóbak ? — spurði toll- þjónninn. — Nei, takk, svaraði prófessorinn, — en kann- ski kaffibolla. • • - □ - Olympíuleikirnir eru var að búa sig til Róm- á a'llra vörum og hafa arfarar á þriðjudaginn verið í lengri tíma. Var. Fyrir utan húsið íslenzku keppendurn- ag Hagamel 25, þar ir eru farnir utan fyr sem foreldrar Gerðar búa, lék sér lítill strák- ur, smækkuð mynd af Vilhjálmi Einarssyni. Við höfðum ekki farið húsavillt. Unga frúin opnaði dyrnar og bauð okkur velkomin, — en snéri þegar inn aftur til að hyggja að einhverju hrínandi í vöggu, sem stóð úti á svölunum. — Þetta er nú sá litli, sagði hún. — Er það ekki eldri sonurinn, sem leikur sér hérna úti fyrir? — Jú, það hefur verið hann. Hann er bráðum 2j!a ára, -— en þessi stráksi er ekki nema tæpra þriggja mánaða. Og hvítvoð- ungnum í fangi sér. — Er hann. skírður sá litli? — Nei, það á að skíra hann, þegar við ir nokkru, og allir vonast til, að þeir standi sig vel. Sigur- stranglegastur þeirra er Vilhjálmur Einars- son, sem allra manna lengst getur stokkið í þrem stökkum, — ef undan er skilinn nú- verandi heimsmeistari. Allir íslendingar og talsvert fleiri eru eft- irvæntingarfullir að vita, hvað langt Vil- hjálmi tekst að stökkva í Róm, — en ef til vill er þó enginn eins eftirvæntingar- fullur, eins og unga fallega konan hans, sem ætlar að sitja í fremstu víglínu áhorf enda á leikunum og fylgjast með manni sínum. Gerður Unndórs- dóttir, eiginkona Vil- hjálms Einarssonar, liiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[[iiiiiiiiiiiii[iiiiiiiiiii::í!iii!i komum aftur frá Róm, jj en sá eldri heitir Rún- ■ ar. B — Þú ert á leið til j§ Rómar? H — Já, ég fer á morg- ■ un. §§ — Hvernig Ieggst §[ þetta í þig? J — Ég veit ekki. Ég j| vona það bezta. g — Og Vilhjálmur g var hresjs, þegar, 1 hann fór? §§ — Já, hann var frísk §j ur og ókvíðinn. ( — Hefur þú nokkuð g stundað íþróttir? H — Nei, ekki nema í B skólanum, og svo var H ég dálítið í körfxibolta H hjá ÍR. — En aðallega §§ fylgist ég bara með J þessu með manninum §§ mínum. jf — Og strákarnir, — §§ hefur sá eldri nokku𠧧 sýnt íþróttahneigð?! — Ég er hrædd um g ekki — ekki nema í J ærslum. H — Hverju mundirðu H spá um úrslitin? 1 — Það þýðir ekkert H að reyna að spá. Það jj er ómögulegt að 1 segja, hvernig fer. — §§ Kannski var þó bara j§, gott, að heimsmetið ■§§ var bætt áður en Vil- ( hjálmur bætti sitt met. |j GaÚxMol. I O^S-eJU^) | Ef ekki, hefðu allir jj búizt við öruggum sigri 1 hans á leikunum nú, H og það hefði ekki verið .§§ gott. Það er betra að g vera lítið númer og 1 gera það gott, — en | stórt og valda von- H brigðum. Vilhjálmur jf var bjartsýnn og hress §§ þegar hann fór, — ég jj held að hann sé í góðri 1 þjálfun, — og ég vona §g að honum takist að g sigra. — En ég spái g engu. H Hin eilífa ENDUR fyrir löngu var kóngur uppi í Albaníu, sem hét Numitor. Hann átti fagra dóttur, sem Ilia Silvia hét. Bróðir Numit- ors, Amulius, hrakti hann frá völdum og gerði dóttur hans, Silviu að vestu- meyju, — en vestumeyjar máttu ekki giftast, — og vildi hann með þessu koma í veg fyrir, að hún ætti börn. — En Silvia varð ófrísk þvert ofan í öll boðorð, og guðinn Mars var talinn valdur að þunguninni. Hún fæddi tvíbura. Þegar Amulius, föður- bróðir hennar, vissi þetta, lét hann taka svein- ana, setja þá í kistu og kasta út á Tíberfljót. — En kistuna rak að landi, og úlfynja tók hvítvoðung- ana og leyfði þeim að sjúga sig eins og hvolpa sína. Hirðingi nokkur, Faust- ulus að nafni, fann svo drengina í bæli úlfynjunn- ar og ól þá upp. Remulusar og lyl með því, að Rem neyddur til að ta Sabínanna, Titus sem meðstjórnanc Hann lifði han gerðist aftur einv: stofnaði senat — ungaráð og veitti ur völd, þótt oft : odda með honum Hann hvarf í óve£ sagt var að guðirr tekið hann til sín. ] síðan tekinn í tölu - ★ - Á þessa leið hljc sögnin um Remus ulus, stofnanda Rc ar, — hinnar eilífi — þar sem forni tí nútíminn eru sagc ast á svo hátíðleg Rústir og nýb; blandast saman. Þ Cæsar um og fjöl Þar er nú Jóhann Yatikaninu, faðir Þegar þeir svo komust að því hverrar ættar þeir voru, réðust þeir að Amu- liusi kóngi og hrökktu hann af veldisstóli en settu afa sinn aftur til valda. Hann leyfði þeim að stofna borg á hæð þeirrí, sem kistu þeirra rak á. — Romulus og Remus, en svo voru tvíburarnir nefndir, stofnuðu borg á hæðunum, sem Tíber hðast í gegnum. Þar ríktu þeir saman, en sáttin og samlyndin entist ekki lengi. Svo fór, að Ro- mulus drap Remus bróður sinn og gerðist einvaldur í ríkinu. Hann gerði borgina á hæðunum sjö að hæli glæpa- og afbrotamanna. Þar voru haldnar veizlur og Sabínunum, sem bjuggu á sumum hæðanna, boðið. En Sabinarnir voru sviknir og prettaðir og kon um þeirra rænt. Stríð upp- hófst á milli Sabínanna og ra um heim allan, - er Anita Ekberg, I ska, dansandi berfa Yeneto, — átrúr Italanna og aðrai myndastjörnur, sen ir um heim allar dýrka. Allar leiðir 1Ú Rómar, segir ir Það liggja a. m. k. leiðir til Rómar þe ana, þar standa ; ympíuleikir og þs Olympíueldurinn. Tíber lætur sig ið litlu skipta oj löturhægt, gul og milli hæðanna. mennirnir og fjö þeirra búa í Olym inu umhverfis C leikvanginn, fína f an úr heimi býr á um gistihúsum inn inni, og aðallinn borg ekur á hverj til leikjanna. En fátæklingarr 26. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.