Alþýðublaðið - 03.09.1960, Side 2

Alþýðublaðið - 03.09.1960, Side 2
mmmmmD jórar: GIsU J. Astþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit* stjómar: Sigvaldl HJálmarsson og IndriSi G. Þorstoinsson. — Fréttastjórl: BjBrgvin GuSmundsson-Símar; 14 900 — 14 302 — 14 903. Auglýsingasími: lli 900. — ASsetur: AlþýSuhúsiS. — Prentsii.iðja AlbýðublaSslns. Hverfis* •gata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 4S.00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. . JPtgífandi: AlþýSufiokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson. íj Landhelgismáliö t í' ' I TIMINN er með ýmsar getsakir í gær í garð j ríkisstjórnarinnar í sambandi við landhelgismálið. j Ástæðan er sú, að Alþýðublaðið skrifaði ekki nema j stutta grein um tveggja ára afmæli landhelgisút : færslunnar og Morgunblaðið minntist ekki á af- . mælið. Alþýðublaðið mun ekki ræða hér ástæðuna j fyrir því, að Morgunblaðið minntist ekki tveggja j ára afmælis útfærslunnar í 12 mílur. En hitt er j staðreynd, að Alþýðublaðið gerði 2ja ára afmæli útfærslunnar að umtalsefni og skiptir þar ekkí j ipáli, hvort um langa eða stutta grein var að ræða, Sannleikurinn er sá, að landhelgisgæzlan sendi j ekki frá sér neitt yfirlit yfir landhelgisbrot brezkra ! togara í tilefni 2ja ára afmælis útfærslunnar á sama 1 ihátt og hún gerði á ársafmæli útfærslunnar. Var ! það ekkert undarlegt, þar eð landhelgisbrotin eru j sém betur fer mun færri síðara ár 12 mílnanna. ; Þetta er m. a. ástæða þess, að dagblöðin í Reykja ' vík skrifuðu mun minni um landhelgina á tveggja 1 ára afmælinu en á ársafmælinu. Og það er ástæðu i laust fyrir Tímann að vera með getsakir í garð ríkisstjórnarinnar í tilefni þessa. Þvert á móti ætti ■ 'blaðið að fagna því, að Bretar hafa ekki framið ■ eins mörg brot í íslenzkri landhelgi undanfarið 1 eins og áður. Það út af fyrir sig er gleðiefni, þar eð það sýnir, að íslendingar eru að vinna sigur í landhelgismálinu. Alþýðuflokkurinn hefur frá upphafi útfærslunn ar í 12 mílur lagt áherzlu á að kynna landhelgismál ; stað Islendinga á erlendum vettvangi og á þann hátt að vinna 12 mílunum viðurkenningu. Þessi ’ stefna Alþýðuflokksins hefur reynzt farsæl og átt ' drýgstan þátt í því, að allar þjóðir nema Bretar hafa viðurkennt í verki 12 mílurnar og Bretar hafa einnig haldið sér í skefjum undan farið. Kommún istar hafa alitaf verið á móti þessari farsælu stefnu ; Alþýðuflokksins og svo virðist nú sem Framóknar j menn séu einnig alveg komnir á sveif kommúnista í í landhelgismálinu eins og öðrum málum. En eng j inn vafi er á því, að þjóðin mun telja stefnu Al- ' þýðuflokksins og núverandi ríkisstjórnar í land- ' helgismálinu farsælli en stefnu Framsóknar og kommúnista. 1 ' Áskriftarsími f Alþýðublaðsins l * er 14900 'h sept. 1960 — $]i> Kveðja til góðs vinar ÓLAFUR SIGURÐSSOA' kaupmaður andaðist hinn 27. ágúst s. 1. Hann varð bráðkvadd nr að heimiíi sínu. Með fráfalli Óalfs er góður drengi^r og gegn horfinn af sjónarvsiðinu. Maður á bezta aldri, en fæddur var hann himi 17. desember 1907 hér í Reykja vík og hér ól hann allan sinn aldur. Eitt er öruggt í heimi þess- um. Dauðinn vitjar alira fyrr eða síðar. Þegar stundin er kom in kaupir sér enginn frí. Þá gildir hvorki aldur né aðstaða. Þeim mikla dcmara verða allir að lúta. En þrátt fyrif alla íull- vissu um nálægð dauðans í hverju fótmáli lífsins, eru menn þó oftasf óviðbúnir slíkum fregnum, og þá ekkj hvað sízt þegar þær berast jafn óvænt og að þessu sinni. Fæstir okkar — vina Ólafs og kunningje, — muni hafa órað fyrif því að svo stutt væri eftir samvistanna, sem raun bar vitni um. En enginn veit sína æfina fyri en öll er. Ungur að árum batt Ólafur trúnaði við íþróttahreyfinguua, einkum þó knattspyrnuna. Gerð ist hann félagi Vals og var einn þeirra ungu pilta, sem á sínum tíma átti ríkan þátt í að reisa Val við eftir erfitt tímabil og leggja grunninn að því að Val- ur varð, er stundir Hðu eitt af ÓJafur Srgurðsson. öndvegisfélögum landsins á sviði knattspyrnuíþróttarinnar. Ólafur lék í öllum flokkum fé- lagsins og um árabii í meist- araflokki', er hvað harðast var sótt fram til æðsta gengis á knattspyrnuvellinum. Hann var einn þeirra sem færðu Val íslandsmeistaratignina í fyrsta sinni árið 1930 og síðan að vei ja þann heiður, Um áratugi var Olafur svo í hinni félagslegu forustu, ým- ist formaður eða í sxjórn, og er hann lézt var hann form'aður fulltrúaráðsins. Þóttu fá ráS ráðin nema hans álits væri leit- að. Enda hugkvæmur og ráða- góður, glöggur og gætinn. Hóf- semi hans í málflutningi og ró- leg yfirvegun vaktf traust og gerði hann að sjálfkjörnum for- ustumanni. Það var hans verk að Valur fékk Hlíðarenda keypt an á sínum tíma, en þar hefur síðan risið ein glæsilegasta íþróttamiðstöð [ félagseign hér- lendis. Um árabil gengdi Ólafur frana færslustörfum hjá Reykjavíkur bæ, og þar sem annarsstaðar mikilhæfur og öruggur starfs- maður. En hversu mikið sem hann hafði að starfa, átti hann þó jafnan tíma aflögum fyrír æskuhugsjón sína, íþróttirnar, og var jafnan fús til starfa fyr- ir Val þegar eftir var leitað. Hín síðari ár rak hann einka- fyrirtæki — listprent — og naut þar hugkvæmni hans og handlægni sín vel. Var vand- virkni hans viðbrugðið. !Sá sem þessar línur ritar he£- ur um 30 ára skeið haft náin kynni og samstarf við Ólaf. — innan íþróttahreyfingarinnar, einkum þó Vals. Getur nú að leiðarlokum litið yfir það sam- starf og þá viðkynningu rne'3 þakklátum huga. Þar bar aldr- ei skugga á. Fátt er betra f heimi þessum en að kynnast góðum mönnum o^ fá tækifæri til að eiga við þá samstarf. Nú er skarð fyrir skildi. En merkiS skal standa þó maðurinn falli. Auk þess sem Ólafur starfað! mikið inn á við fyrir Val, eins og þegar hefur verið tekið franu, Framhald á 14. síðu. Eru flutt inn mjög var hugaverð rafmagns- tæki. ■fe Erfitt að fá varahluti. ýý Ábyrgð, sem fyrir- finnst hvergi. Nauðsyn á strangara eftirliti. ÞAÐ eru ekki allir jafn sann- færðir um ágæti frjálsrar sam- keppni. Hins vegar hæfir ekki sama skipulag hverju ástandi í þjóðfélaginu, hvorki hér á ís» landi né annars staðar. Það er líklegt að frjáls samkeppni sé nauðsynleg á stundum, en það er ekki síður staðreynd að eííir- lit og nokkur höft séu nauðsyn- leg þegar þan>iig er ástaít um bú skap þjóða að þær verða að gæta sin í innkaupum og inn- flutningi. UNDANFARIÐ hefur flest verið gefið frjálst Það er ein af tilraunuuum til þess að reyna nnes lornmu að rétta yið fjárhaginn og efla atvinr.u og aírakstur hennar. — Hins vegar má vera að við göng- um oí langt, að við kunnum ekki hóf. Kættan er mest þegar einstaklingom er leyft að fara sínu fram að langmestu ieyli. Við þessu verður að gjalda var- huga ef ekki á að koma í veg fyrir það þegar í upphafi að það takist að ná þeim tilgangi, sem þó er að sieínt. ÉG SEGI þetta af tilefni bréfs, sem mér barst í gær um inn- flutning heimilistækja í þessu bréfi, esm er undirritað segir meðal annars, en bréfið er of langt til þess að ég geti birt það í heild: „Undanfarin ár hefur mikið verið flutt inn af allskonar heimilistækjum til rafmagnsnotkunar. Mörg hafa bess tæki verið ágæt og upp- fyllt brýnar þarfir, en sum haía líka verið slæm. EFTIR að allt hefur nú verið gefið frjálst, hrúga innflytjend- ur inn allskonar tækjum og aug lýsa af kappí Fólk vill að sjálf- sögðu eignast þessi tæki og kaup ir oft á tíðum þau erlendu, jafn- vel þó að þau séu dýrari — og alls ekki betri en hin íslenzka rafmagnstæki. ÞN ÞAÐ er eitt, sem nú er farið að bera mjög mikið á, a<3 sum þessara erlendu tækja eru mjög varhugaverð. Þess vegna skrifa ég og þetta bréf Tækin, að minnsta kosti sum, eru jafn- vel hættuleg, enda virðist ekk- ert eftirlit vera með því á neinn hátt hvaða tæki eru flut inn, hvaðan þau koma og hvernig þau eru. — Margir innflytjendur auglýsa til dæmis ábyrgð á tækj unum, en það vill verða minna úr þessari ábyrð ef maður nevð- ist til þess að leita eftir henni. ÉG HEF sjálfur reynt þetta af tilefni þess að ég keypti tvo rafmagnstæki Nú eru liðnir sex mánuðir síðan ég leitaði eftir varahlut í ísskáp — og enn hei ég ekkj fengið neina lausn. — Skylt er að taka það fram, að hér eiga ekki allir inflytjendur þesasra tækja jafna sök, sumir liggja með varahlutalager — og alltaf getur maður fengið endur- bætur á Rafhatækjunum, en aðr ir eiga engin varastykki — og smjúga undan ábyrgð jafnvol þó að þeir hafi selt stykkið me£S klásúlu um hana. MÉR FINNST éstæða lil þes3 að þegar innflutningur er ákveð inn, þá sé eitthvað eftirlit hafi með því hvernig vörurnar eru, sem fluttar eru inn Það getur ekki hafa verið meiningin með frjálsari innflutningi, að liella yfir þjóðina rándýru og hálfó- nýtu rusli“.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.