Alþýðublaðið - 03.09.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.09.1960, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-7B í Öllu snúið við (Please Turn Over) Ensk gamanmynd eftir sömu faöfunda og „Áfram hjúkrunar- kona“_ Ted Ray, Julia Lockwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Indíánahöfðinginn Sitting Bull. Hörkuspennandi og sérstaklega viðburðarík ný amerísk kvik- mynd í litum og Cinemascope. Dale Robertson Mary Murphy J. Carrol Naish Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó Sími 1-11-82 Fimmta herdeildin. (Foreign Intrigue) Spennandi og mjög vel gerð ný amerísk sakamálamynd í litum, er gerist £ Nizza, Wien og Stokk hólmi. Rohert Mitchum Genevieve Page Sýnd kl. 5, 7 ^og 9. Bönnuð börnum Sími 2-21-40 Dóttir hershöfðingjans (Tempest) Ný amerísk stórmynd tekin í litum og Technirama. Byggð á samnefndri sögu eftir Alexan- der Pushkin. Aðalhlutverk; Silvana Mangano Van Heflin Viveca Lindfors Sýnd kl. 5, 7 og 915 Bönnuð inuao 16 ára. Kópavogs Bíó Sími 1-91-85 Goubbía Óvenjuleg og spennandi frönsk Cinemascopemynd í litum. Jean Maraias Delia Scala og Kerima Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 9. , í PARÍSARHJÓLINU Amerísk gamanmynd með Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Ný ja Bíó Sími 1-15-44 Tökubamið (The Gift of Love) Fögur og tilkomumikil mynd um heimilislíf ungra hjóna. Lauren Bacall Robert Stack Evelyn Rudie Sýnd kl. 9. HVÍTA FJÖÐRIN Hin spennandi og viðburðaríka Indíánamynd Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Hainarbíó Sími 1-16-44 Skyldur dómarans (Dal of Badman) Afar spennandi ný amerísk Cinemascope-litmynd. Fred Mac Murray Joan Weldon Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hainarfjarðarbíó Sími 5-02-49 Jóhann í Steinbæ Ný sprenghlægileg sænsk gam- anmynd. Aðalhlutverk; Adolf Jiahr. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. RÆNINGJARNIR Sýnd kl. 5. Stjörnubíó Sími 1-89-36 Allt fyrir hreinlætið (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg ný norsk kvik ' mynd. Kvikmyndasagan var l lesin í útvarpinu í vetur. Engin Lnorsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri aðsókn í Nor egi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og Iýsir sam- komulainu í sambýlishúsunum. Odd Borg Inger Marie Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-2 herbergja íbúð óskast til léigu fyrir ein- Ihleypa konu, helzt nálægt Hrafnistu. Tilboð merkt „íbúð“ óskast send afgr. Alþýðu- blaðsins, sem fyrst;.' •fcrBitmiep» r t i»augaveg 59. AIIs konar karlmannafatnað- nr. — Afgreiðum föt- pftir máli effa eftir numeri meff stuttum fyrirvara. Ingólfs-Café Gðmhi dansamir í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12826. OPH) í KVÖLD til kl. 1. MATUR framreiddm allan daginn. Tríó Nausts leikur, Borðpantanir í síma 17758 og 17759 Simi 50184. 6. sýnifigarvika (Dýrasta kona heims) Hárbeitt og spennandi mynd um ævi „sýningarstúlk- unnar“ Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk NADJA TILLER — PETER VAN EYCK, Sýnd kl. 7 og 9. Myndin niaut verðlaun kvikmynda gagnrýnenda á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Blaðaumæli: Það er ekki oft að okkur gefst kostur á slíkum gæð um á hvíta tjaldinu..— Morgunbl. Þ. H. Ríkasta stúlka heimsins með Nínu og Friðrik. — Sýnd kl. 5. Lauaarássbíó Sími 32075 Aðgöngumiðasalan í Vesturveri. Sími 10 440. RODGERS AND HAMMERSTEIN’S Ai/i uimiL/ I IK I flHI IlVlfl f,v/i\5-ni luí’in Tekin og sýnd í TODD — AO. Sýnd kl. 5 og 8,20. Aðgöngumiðasala í Vesturveri opin frá kl. 2 oe í Laugarásbíói frá kl. 11. G 3CX H QNKIN * * * 1 KHQKt 1 g 3. sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.