Alþýðublaðið - 03.09.1960, Síða 7

Alþýðublaðið - 03.09.1960, Síða 7
HIÐ árlega „Septembermót“ Taí'Il'élags Hafnarfjarðar hefst sunnudaginn 11. þ. m- í Hafnar- firði. Mótið er að þessu sinni heigað 35 ára afmæli íélagsins, en það er um þessar mundir. Skákmót betta er með nokkuð nýju sniði hjá félaginu og er þátttaka heimil öllum skák- mönnum í hvaöa flokki sem þcir eru. Keppnisfyrirk Jmulag verður pannig, að allir tefia saman í einurn iiokki eftir Monrad kerf inu. Hvér keppau ii hefur til umráða 2 klukkustundir á 40 leiki, en síðan skal ljúka skák- inni á */2 klukkustund fyrir hvern keppanda. Með því er bægt frá öllum biðskákum. KOSNING eins manns í sátta nefnd fyrir þann hluta kjör- tímabLs, sem eftir er, fór fram á fundi bæjarstjórnar Reykja- vikur í fyrradag. Magnu^ S gurðsson skóla- stjóri hafði beðizt lausnar sök- um anna við skólastjórn, og samþykkti .undurinn samhljóða að veita honum lausn. Ein uppástunga um manu í sáttanefndina barst: Sigufður Árnason, Stórholti 32, og var hann því sjálfkjörinn. Þátttökugjaldi verður mjög í hóf stillt og er það aðeins 50 kr Aftur á móti er um mjög glæsileg verðlaun að keppa, en þau eru: 1. verðlaun 1500 kr„ 2. verðlaun'600 kr., og 3. verðlaun 500 kr. Verða þau aíhent að ‘ mótinu loknu, þar sem öilum þátttakendum verður boðið í af mær.shóí félagsins. Teflt verður í Alþýðuhúsinu við Strandgötu á sunnudögum, mánudögúm, miðvikudögum -og föstudögum. Hefst hver umferð kl. 8 e. h. nema á sunnudögum 1 kl. 2 e. h. Skákstjóri' verður Gísli ísleifsson Sérstök athygli skal vaki.n á því fyrir væntanlega þátttakend ! ur úr Kópavogi og Reykjavík, i að sérstök ferð verður t:I Rvík- ur að hverri umferð lokinni. j Þátttökutilkynningar skulu -berast éigi síðar en nk. föstu- dagskvöld, en þá verður dregið um keppnisröð og veiður þá jafnframt e'nt til hraðskákmóts í Alþýðuhúsinu, sem hefst kl. 8 e. h Þátttökutilkynningum ! veita móttöku Þórir Sæmunds- son, sími 50856, o0- Hilmar Ág- I ústsson, sími 19194, og veita |þeir einnig allar nánari upplýs- ingar. Núverandi Stjóri Tafifélags Hafnarfjarðar s'kipa: Þóri'r S:b- mundsson formaður, Haukur Sv=insson varaformaður, Sigur- g~ir Gíslason ritari, Stigur Iier- ’ufsen gjaldker; og Hiimar Ág- ústsson meðstjórnandi. ÞESSAR þrjár nunsiur skemmta sér sem stendur á Kyrrahafsströndinni og langar í sjóbað eins og aim að fólk. Til þess að geta leyst úr þcirri þörl shsni eins og annað fóik, sem gengur fáklætt íil sunds- ins, hafa þær það ráð, að fiara mcð aukaklæðnað niður að sjónum. Síðati ganga þser alklæddar í hafið til að svamla sér til skemmtunar, en aiikaföt- nnum klæðast þær meðan baðfötin eru að þorrna. 5 ÞAÐ virðist hafa verið haldinn örlagaríkur fund- ur í .,fríveldishreyfing unni“ á Café Höll í fyrra kvöld Þar mun „kommand ant“ hreyfingarinnar, Egg ert Guðrnundssyni, hafa verið viikið frá, og telja nazistar þeir, sem eftir eru, að Eggert hafi gugnað vegna þeirra blaðaskrifa, sem um málið hafa orðið. Svo virðist, sem nazistarnir hafi búi'zt viS, að Eggert mundi gefa út fréttatilkynningu í gær. Þess vegna hrin-gdu þeir til Al- þýSublaSsins, og var ætlun þeirra að koma þv-í á framíæri, að ekkert væri að marka til- kynningu Eggerts. Sá, sem hri'n-gdi, skýrði frá því, að vald- ir hefðu verið þrír menn, og mundi einn úr þeirra hóp síðar verða valinn sem nýr „komm- andant“, Þessi heimildarmaður skýi'ði blaðinu frá því, þegar á hann var gengið, að nýnazistar væru skipulagðir í sex manna hópa og sex slíkir mynduðu „storm- division11. Taldi hann ,að eftir tvö ár mundu nazistar ver'ða komnir til valda á íslandi'. þá mundi verða hér „fríve!di“, en ekki lýðveldi lengur. Hann kvað hreyfinguna ei-ga sína trúnaðarmenn í skólum og á skipum þjóðarinnar, og kvað aga vera slíkan í hreyfingunui, INNAN Norrænu sundkeppninn ar keppa sín á milli íbúar Sel- foss og Húsavíkur. íbúar beggjia staða njóta nú nýreistra sund- sta'ða. Er mikil aðsókn að báð- um þessum sundstöðum og marg ir hafia þegar synt 200 metrana. Héraðssamband ungmenna.'é laga Eyjafjarðar hefur útvegað bikar, sem heitinn er því ung- mennafélagi, sem tiltölulega á flesta félagsmenn sína þátttak- endur í Norrænu sundkeppn- inni'. Slökkvilið og lögreglulið R.- víkur keppa sín á milli um það, hvort liðið leggur tiltölulega fram flesta þátttakendur í Nor- rænu*sundkeppnina. S'gurveg- ararnir hljóta að launum bikar, að enginn maður mundi diriast að veita um hana neinar t\pp- lýsingar. Sagði hann, að svik mundu verða dæmd, eftir að hreyfin-gi'n kæmist til valda. Þessi ungi maður, sem talaði við Alþýðublaðið af ótta við- Eggert, hinn fallna foringja, sagðist vera ri'tari fríveldisráÍs. Taldi hann, að Eggert heföi ekkj aðeins óttazt blaðaskrif vegna forustu sinnar, heldur og líf sitt. Þegar Alþýðublaðið fullyrti vi'ð ritarann, að -hér væri aðeiúg um að ræða hreyfingu unglinga, sagði hann, að elzti maður áem. hann þekkti í fríveldishreyfmg- unni væri yfi'r sextugt, og kvaí5 hann allar líkur á að hina- nýi k-ommandant yrði yfjr fertugt. sem lögreglan hefur útvegað. Meðal þeirra, sem synt hafa 200 metrana í súndlaug Reykja- skóla við Hrútafjörð, er Bjöm Guðmundsson, fyrrv. skólastj. héraðsskólans að Núpi. Björn er nú á 83. aldursári, í Árnessýslu haia íbúar heilla sveita le'gt sér rútubíl os skroppið á næstu sundstæði og synt þar 200 metrana. NÝJA DEHLI, 1. sept. (NTB.) Flóðin í suðurhluta Pundjab ha a til þessa kostað 55 manns- líf og valdið gífuriegu eigna- tjóni, Fjögur þúsund þorp með þrjár milljónir íbúa hafa eyði- lagzt og' nemur tjónið milljörð- um króna. fillögulausÍF t Keflavík I GÆRKVÖLDI héldu Brúsaskeggir fund í Kefla ] J vík, þar sem átti að livetja til svonefnds Þingvalla- fundar, sem raunar cs Brúsastaðafundur. Au S heyrt var a£ undirtektui i fundarmanna, að ekki vau' helmingur þeirra fylgj- andi máli ræðumanna. Brúsaskeggir lögðu því ekki út £ það ævintýri að | hera fram venjulegar til- lögur sínar um brottför 1 hersins og úrsögn úr Na- to, heldur slitu fundi eft- ir að borin hafði verið upp tillaga um landhelgismál- ið. Ekki fylgir það frétí- inni að ræðumenn hafi gengig til Reykjavíkur | funtíi lokrnim, Málaskólinn Framhald af 5. síðu. ans, sem verður opin vissa t-íma á dag í þessum tilgangi, og verður hægt a.m.k. að fá :þar upplýsingar um hina ýmsu skóla í Evrópu. Frú Þuríður Pálsdóttir mun veita skrifstofu skólans forstöðu í vetur. Mesta vandamál skólans •hefur veríð þjálfun kennara, en skólinn byggist á því að hver kennari kenni sitt móðS urmál í framhaldsfiokkum, vegna hins rétta framburðár. Vonir standa nú til að hægt verði að ráða hæfustú erlenda kennara til starfsins. Nemendafjöldi fer sílfellt vaxandi. og verða kennarsr £ vetur 16, auk skólastjóra. Alþýðuhlaðið S 3. sept. 1960 y

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.