Alþýðublaðið - 03.09.1960, Blaðsíða 4
!9. GREIN
í ÞESSUM greinum hefi ég
: leitast við að leiða rök að því,
að áætlanir þær, sem gerðar
‘ voru, þegar ákvörðun var tek-
in um hina nýju stefnu í efna-
'hagsmálum þjóðarinnar, hafa
staðizt í öllum meginatriðum,
■og að áhrif stefnubreytingar-
; innar hafa orðið þau, sem gert
var ráð fyrir. Ákvörðun um
stefnubreytinguna var tekin
af illri nauðsyn. Þjóðin var á
villigötum í efnahagsmálum
sínum. Ástandið var orðið svo
alvarlegt, að aðeins sfórt, á-
tak megnaði að lagfæra það,
. sem aflaga fór. En árangur
þessa átaks er að koma í ijós.
‘ Verðbólguþróunin hefur ver-
ið stöðvuð. 'Verðhækkanir
þær, sem orðið hafa og eiga
«ftir að koma fram, eru ein-
göngu óhjákvæmileg afleiðing
. gengisbreytingarinnar, en
eiga sér ekki verðbólguorsak-
ir. Frá haustmánuðum ætti
• verðlag því að geta haldizt
stöðugt. Sparnaður þjóðarinn-
' ar er að vaxa og heilbrigður
grundvöllur þess vegna að
• íreystast undir hagnýtum
framkvæmdum. Innflutnings-
verzlunin er frjálsari Og hag-
kvæmari en hún hefur verið.
Gjaldeyrisaðstaðan er ekki
einungis hætt að versna, held-
ur einnig tekin að batna. Rík-
isbúskapurinn er hallalaus.
Stórfelld aukning hefur verið
gerð á almannatryggingum og
aukið réttlæti verið skapað í
skattheimtu hins opinbera
jneð afnámi tekjuskatts af al-
; mennum iaunum og lækkun
útsvara. Að vísu eru horfur
á, að sú kjaraskerðing, sem
þessar óhjákvæmilegu ráð-
stafanir hljóta að hafa í för
með sér í bráð, reynist nokkru
meiri en gert var ráð fvrir,
þ. e. a. s. 5—6% f stað 4—5%.
iEn ríkisstjórnin mun athuga
allar færar leiðir til þess að
•draga úr þessari kjaraskerð-
ingu og revna að koma f veg
fyrir, að hún verði meiri en
npphaflega var ráð fyrir gert.
Þetta hefði orðið auðveld-
ara, ef íslendingar hefðu ekki
orðið fvrir miklu áfalli í utan-
ríkisviðskiptum sínum nú á
þessu ári. Fiskimjöl hefur um
langt skeið verið mikilvæg út-
flutningsvara á íslandi. Fyrir
alls konar fiskimjöl (þar með
talið síldarmjöl) hefur verið
tryggur markaður í löndum,
sem greiða með frjálsum
gjaldeyri. S. 1. þrjú ár hafa ís-
lendingar flutt út alls konar
fiskimjöl fyrir 270 millj. kr.
á ári að meðaltali (miðað við
núgildandi gengi), og hefur
það verið 11% útflutningsins.
Verðið hefur verið um það bil
60 £ á tonnið, Vegna hinnar
stórauknu fiskifjölsfram-
Ieiðslu Perú-manna, sem tekið
hgfa að hagnýta fiskimið úti
fyrir ströndum sínum á nýjan
bátt og nota hinn aukna sjáv-
arafla eingöngu til fiskimjöls-
framleiðslu, hefur verðið stöð-
ugt verið að falla síðan í Iok
ársins sem leið og er nú komið
niður í um það bii 33 £ á tonn
ið. Verðfallið nemur með öðr-
um orðum hvorki meira né
minna en um 45%. Verð á lýsi
hefur einnig fallið frá því á
fyrra ári, urn rúmlega 20%.
Þetta verðfall á fiskimjöli og
lýsi veldur því, að tekjur þjóð
arinnar af útflutningi verða
um 175 millj. kr. lægri en
þær hefðu orðið, ef verðlag
hefði haldist óbreytt. Þetta
svarar til 7% verðlækkunar á
öllum útflutningsafurðum
landsmanna.
Þetta verðfall á mjöli og
lýsi er allt annars eðlis en það
verðfall, sem yfir ísland
dundi í upphafi heimskrepp-
unnar miklu fyrir þrjátíu ár-
um. Þá var um að ræða al-
mennan samdrátt framleiðslu
og viðskipta um heim allan;
og leiddi hann til almenns
verðfalls, sem einmitt kom sér
lega hart niður á útflutnings-
afurðum íslendinga. Nú er
engu slíku til að dreifa. Þvert
að við högnumst á slíkum við-
skiptaaðferðum. 'Við verðum
því að mæta þessum erfiðleik
um með því að gera framleiðsl
una ódýrari með bættum
rekstri og með því að fiuna
nýjar leiðir til að hagnýta það
hráefni, sem við ráðum yfir.
Hér er um að ræða mesta
áfall, sem þjóðarbúið íslenzka
hefur orðið fyrir í utanríkis-
viðskiptum sínum í tíu ár, eða
síðan Kóreustríðið breytti við
skiptakjörum landsins mjög
til hins verra. Við þetta bæt-
ist svo, að tekjur af síldveið-
um verða í ár miklu minni en
í fyrra. Söltun er um það bil
helmingi minni en í fyrrasum-
ar. Útflutningsverðmæti síld-
arafurða verður nú í ár líklega
um 120 millj. kr. minna en í
fyrra vegna minni afla, og er
þá engum blöðum um það að
fletta, að útkoma útflutnings-
atvinnuveganna hlýtur að
verða mun erfiðari á þessu ári
Útflutningsskatturinn, sem
lagður var á með efnahags-
málalöggjöfinni til þess að
greiða eftirstöðvarnar af
skuldbindingum útflutnings-
sjóðs,. var í raun og veru eins
konar varasjóður í hinu nýja
efnahagskerfi. Ef afli og við-
skiptakjör hefðu reynzt hag-
kvæm á þessu ári, hefði af-
nám hans átt að geta komið
launþegum. til góða, þegar
skuldbindingar útflutnings-
sjóðs væru að fullu greiddar.
Ef afli og viðskiptákjör reynd
ust óhagstæð, var vitað, að af-
nám hans yrði að koma út-
flutningsatvinnuvegunum til
góða. Nú hefur reynslan orðið
sú, að útflutningsatvinnuveg-
irnir og þar með þjóðarbúið
hefur orðið fyrir miklu meira
áfalli en með nokkru móti var
hægt að gera ráð fyrir, fvrst
og fremst vegna þess verðfalls
á mjöli og lýsi, sem ég hefi
rætt um hér að framan, og
Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra:
á móti eru framleiðsla og við-
skipti í örum vexti um allan
heim. Hér er um að ræða
breytingar á takmörkuðum
sviðum, sem — að því er fiski-
mjölið snertir — stafa af því,
að hátt verðlag undanfarinna
ára hefur örvað til mjög auk-
innar framleiðslu í löndum,
sem áður framleiddu lítið, og
— að því er lýsið snertir — af
breyttu mataræði. Það er því
ekki hægt að búast við því,
að verðið hækki fljótlega aft-
ur. Ekki getum við heldur
komizt undan verðfallinu með
því að leita nýrra markaða
fyrir þessar afurðir í löndum,
þar sem við höfum ekki selt
þær, eða selt lítið af þeirn áð-
ur. Sams konar vörur eru
framleiddar og seldar um all-
an heim. Okkar framleiðsla er
örlítið brot af heimsframleiðsl
unni, og við getum engin á-
hrif haft á markaðsverðið. Við
getum að vísu selt þessar vör-
ur til jafnkeypislanda, ann-
arra en Sovétríkjanna, á verði
sem að nafninu til er hærra
en heimsmarkaðsverð, en að-
eins með því móti, að kaupa
vörur í staðinn á verði, sem
er hærra en heimsmarkaðs-
verð. Eins og ég hefi vikið að
áður, í fyrri grein, er þó síð-
ur en svo ástæða til að æíla,
en ráð var fyrir gert. Afnám
útflutningsskattsins, er nú
nemur 2Vá%, nægir ekki til
þess að mæta þessu áfalli. Til
annarra ráðstafana verður að
grípa af hálfu sjálfra útflutn-
ingsatvinnuveganna og með
tilstyrk ríkisvaldsins til þess
að jafna þessi met. Tvennt
verður þó að taka skýrt fram
í því sambandi. Ný gengis-
breyting til þess að bæta hag
útflutningsatvinnuveganna
kemur ekki til mála. Ekki má
heldur í neinu formi halda á
ný út á braut uppbótanna.
Leiðin, sem fara verður til
þess að vinna upp þetta tap,
verður að byggjast á aukinni
hagkvæmni í rekstrinum,
bættri tækni, meiri sparnaði
og endurskipulagningu á f jár-
hagshlið rekstrarins. Ríkis-
valdið getur í þessum efnum
orðið útflutningsatvinnuveg-
unum að verulegu liði, eink-
um að því er það snertir að
koma fjármálum þeirra í fast-
ara og heilbrigðara horf, og
er það öllum til hagsbóta að
það verði gert. Þetta getur að
sjálfsögðu reynzt erfitt, og
það getur tekið talsverðan
tíma, að árangurinn komi í
Ijós. En þetta er samt eina
leiðin, sem skilað getur þeim
árangri, sem er nauðsynlegur.
einnig hins, hve síldarvertíð-
in hefur brugðizt. Það er því
alveg augljóst, að launþegar
geta einskis góðs notið í sam-
bandi við afnám útflutnings-
skattsins. Þegar þjóðai'búið
verður fyrir áfalli, sem lækk-
ar tekjur þess um því sem
næst 300 millj, kr., er aug-
ljóst, að ráðið til þess að bæta
þann tekjumissi er ekki að
hækka krónutölu kaupsins.
Höfuðvandamálið, sem nú
er við að etja að því er snert-
ir kjör launþega, er að finna
ráð til þess að koma í veg fyr-
ir, að þetta áfall rýri kjör iaun
þega, þ. e. a. s. að stuðla að
því, að útflutningsatvinnuveg-
irnir geti borið skakkafallið
sjálfir án þess að þurfa að
velta byrðunum af því yfir á
launþega. Það hlýtur að verða
megin verkefni ríkisstjórnar-
innar í þessu sambandi, að
vinna að því, og þá um leið
hinu, að kjararýrnunin vegna
efnahagsráðstafananna þurfi
ekki að verða meiri en upphaf-
lega var gert ráð fyrir, en hér
er í raun og veru um eitt og
hið sama að ræða. Auðséð er
hins vegar, að á þessu verk-
efni er ógerningur að taka
með nokkurri von um skyn-
samlegan árangur, ef kaup-
3. sept. 1960 — Alþýðublaðið
Lokagrein
gjald hækkar almennt í land-
inu nú á þessu ári.
Menn verða að gera sér
ljósar tvær staðreyndir í sam-
bandi við kaupgjaldsmálins
sem nú valda því, að vanda-
málin eru mjög frábrugðin því
sem verið hefur um mörg
undanfarin ár. í fyrsta lagi er
þess að geta, að launajöfnuður
er nú orðinn hér svo mikilL,
að ógerningur er að hækka
laun jafnvel hinna lægst laun
uðu, t. d. Dagsbrúnarmanna,
án þess að bilið milli þeirra
og t. d. stórra iðnstétta og sjó
manna minnki svo mikið, að
þessar stéttir telji með réttu,
að þær verði að fá nákvæm-
lega sömu kauphækkun hlut-
fallslega og Dagsbrúnarmenn.
Þá er bilið milli kaupgjalds
opinberra starfsmanna og
þeirra stéttarfélaga, sem eru
í Alþýðusambandinu, orðið
svo lítið, að ógerningur virð-
ist annað en opinberir starfs-
menn fái hlutfallslega sömu
kauphækkun og verkamenn,
iðnaðarmenn og sjómenn. Sú
kauphækkun, sem þessum
launastéttum öllum fellur í
skaut, kemur sjálfkrafa, lög-
um samkvæmt, í hlut bænda.
Þá hafa um 80% af þjóðinni
fengið hlutfallslega sömu
kauphækkunina og varla get
ur hjá því farið, að tekjur
sjálfstæðra atvinnurekenda
og eigenda fyrirtækja hækki
a. m. k. í sama hlutfalli og
kaup gerir almennt, enda hef-
ur sú orðið reynslan á undan-
förnum árum.
Þegar kauphækkun er svo
almenn, fer auðvitað ekki hjá
því, að hún hafi svo að segja
alveg hlutfallsleg áhrif á verð
lagið, þannig að enginn hefur
í raun og veru hagnast neitt
á henni. Reynsla launþega í
þessu efni er og alveg ótvíræð.
Það er hægt að hagnast á kaup
hækkun, ef liún er bundin við
fámenna stétt, og þeim mun
meira sem stéttin er fámenn-
ari. En eftir því sem kaup-
hækkunin er víðtækari, þeim
mun meir vatnast hún út og
þeim mun minna er á henni
að græða fyrir þá, sem hana
hljóta. Þegar hún nær svo aS
segja til allrar þjóðarinnar,
græðir enginn á henni. En
sparifjáreigendur tapa á
henni, því að verðgildi króri-
unnar minnkar. Og þegar til
lengdar lætur, tapa allir laun-
þegar á henni líka, því að hún
snýr verðbólguhjólinu, ýtir
undir óhagkvæma fjárfest-
ingu og óheilbrigð viðskipti
og skapar nýtt ranglæti í
tekju- og eignaskiptingu. —<
Vegna þessara staðreynda er
augljóst, að eina kauphækk-
unin, sem um yrði að ræða,
yrði almenn kauphækkun, og
hún gæti engum orðið til hags
bóta.
í öðru lagi er þess að geta,
að um mörg undanfarin ár
hafa atvinnurekendur ekki
verið tregir til hækkunar á
kaupgjaldi vegna þess, að ár-
legar breytingar hafa verið
Framháld á 14. síðu.