Alþýðublaðið - 03.09.1960, Síða 10

Alþýðublaðið - 03.09.1960, Síða 10
. PRESSULIÐIÐ veitti ekki aðeins landsliðinu harðskeytta ahdstöðu í leiknum á fimmtu- dagskvöldið, heldur sýndi það oft mun betri leik og átti fleiri hættuleg marktækifæri. Sigur þess yfir landsliðinu með að I minnsta kosti tveggja marka mun, hefði ekki vérið ósann- gjörn úrslit. Hins vegar lauk Iþiknum með jafntefli 2:2. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleiknum. sem var skemmti- legri hluti leiksins. SNERPULAUST LANDSLIÐ. Það skortj snerpu og baráttu hug í landsliðið. Vörnin var þyngslaleg o.g svifasein. Guð- jón og Sveinn Teitsson áttu samt allgóðan ]eik sem fram- verðir. Framlínunni gekk illa að samræma aðge ðir sínar og finna stytztu leið að markinu. Útherjarnir illa notaðir og sóknin mest í þröngri stöðu inni á vftateigi. Mörkin, landsliðsfrarr'línan gerði bæði klúðu’-slop. 0g komu eftir mistök varnarleikmannanna, en ekki vegoa snill; sóknarinn- ar. Hér réði mest, um einskær tilviljun, nánast hundaheppni. LANDST STTORAE — PRJRSSAN J'TFNAR þegar. Landsh'ðið skoraði fyrst, er 10 mín. vom 3f leik. Allfast skot á markíð. Gunnlaugur varðí °n knöttinn frá sér. Varnarleikmennirnir ekki négn fliótir átta sig og sny'"'la fm. pr létu Erni takast að ^á tq knptta-ins og spyrna sf cHiH:u fpori ocr skora. En h°cSi tíunda mínúta leiks inp ug- „art Pð;n 6r pressu_ hð;?i uafa; ipfn0?5 pékk ingyar k-ÖMinn se"ri3rl frsrn ]ék mjög I''P'Uo-a á Pú-ar bakvörð og knöttinn inn me’ð föc+u op önra’Pii skoti. p’>"!!£! 'N «mniR AFTUR. Q;'0 7;y” ”vkf nema rúmlega b1'-,á TV'ínútur er ni-essan skor- T’Ýi”- op aftur var það Tnrrvrp- copn jriprk’ð gerði. Knött.nrjnn upr sendur út á k-+ >H Poidnrp Schevings, '”n til Ingvars, ;r uv á hHo hakvörðinn, Krist ’-rrr -* vítatéigi og olrn-o«: 0g 7góSu NokkniTY, mínútum síð- roíí,, Iandsliðið l'0”"onvT.nu Gunn- ,l1'’rrnil5 fram> ^ -r.r,: biargaði mjög ~-A skqlia Þá r Tv>m7a ’ síðar fast •' ’”+ ""++ "+':” c1a on rétt á eft- t;..~~++; . hnr"' *"«♦ fram með upp a sio- T7'"’ 1'°u’ börkusnrettur Tngvars á ----w; r0_+„ „„ v,oinu jfelgi ~V1' oVV: tl''1'1:* knettinum, ha"" Piuorrjrt frá sérj -’-i'ver framherj- n-Pííi’-r.; hefði fylgt í horn á síðustn stundu. Örn sækir á, Bjarni og Gunn- Iaugur eru fyrir til varnar. Ingvari eftir, var þarna um upp lagt mark að ræða, en allir stóðu og horfðu á „einvígi“ þeirra Ingvars og Harðar. VÍTASPYRNAN SEM BRAsr. Mínútu síðar var dæmd víta- spyrna á landsliðið, vegna bragðs á Bergstein Magnússon. Ingvar spyrnti en of beint á Helga til þess að hann ekki verði næsta auðveldlega, missti hann þó knöttinn frá sér og náði Ingvar aftur að spyrna, en yfir. Loks á 30. mín. jafnar landsliðið, Þórður Jónsson skaut úr þvögu, Gunnlaugur var viðbúinn að verja en knött- urinn snerti einn varnarleik- manninn á leiðinni að marki, breytti um stefnu og hrökk inn. Loks átti svo Jakob Jakobs son fast skot nokkru fyrir hlé á nressumarkið, en það varði Gunnlaugur með ágætum. Skot ’ð var af stuttu færi, og brátt íyrir erfiða yfirsýn vegna þess að skyggt var á Gunnlaug, kast aði hann sér mjög snarlega í veg fyrir knöttinn og varði. SEINNJ HÁT.FLEIKUR. Seinni hálfleikurinn var all- ur mjöe þófkenndur og var það "kki fvrr pn á 25. mínútu, að fvrstu tilbrifin uppi við mark komu, en þá skallaði Ingvar yf- ir. Nokkru síðar skoraði Stein- ?rímur en úr rangstöðu. Þá átti Þórólfur fa't skot, sem Gunn- laugur va-ð:, og Jakob skalla vfir á 35. mín. T.FIKTTR.INN VITNADI UM ... Leikurinn vitnaði um það, að enn h^r Dan. af öðrum markvörðum, þrátt fyrir það þó honum gengi illa að halda að bar sem hann er fyrir til knettinum, en leikur Gunn- iaugs sannaði enn einu sinni, varnar, er vaxandi markvörður á ferð. Má segja að Gunnlaugur eflist í markvörzlunni með hverjum leik, svo ekki er um að villast að hann er sjálfsagð- ur varamarkvörður landsliðs- ins. Árni Njálsson lék ekki með landsliðinu vegna veikinda, svo sem ákveðið hafði verið, en hins vegar er hann sjálfsagður í stöðu bakvarðar og þá í stað Kristins Gunnlaugssonar. Jón Stefánsson átti mjög góðan leik sem miðvörður pressuliðs- íns 0? virðist ótvírætt eiga rétt ó að minnsta kosti varamanns- stöðu í landsliðinu. Helgi Jóns- son framvörður pressunnar, átti einnig góðan leik og kem- ur miög til greina sem fram- '1Tö’'ður landsliðsins. Um aðra útherja en þá Örn og Þórð Jóns soe pr vart að ræða, og þre- menningarnir á miðjunni, Þór- ólfur, Steingrímur og Jakob, áttu oft allgóðan leik. Þó lék Þórólfur of mj'kið<éinlóik. Hann er að vNu leikinn, en of mikið má bó af öllu gera. Tafði hann oft sóknina með allskyns sveifl um og hringum, plati og puði með knöttinn, í stað þess að l^egja hann fyrir samheria sína. Var leikur hans nú allur pnnar og ábrifaminni en gegn ÍBK á dögunum, er hann skapaði hvert tækifaerið af öðru, eftir að hafa opn- að vörn ÍBK með leikni sinni. Steingrímur Björnsson fékk fá tækifæri, enda sterk- Ipga gætt af Jóni Stefánssyni. Sú breyting varð á liðunum, að Bjarni Felixson kom inn í pressuliðið sem bakvörður og Björgvin Daníelsson á kantinn. Framhald á 14. síðu Róm, 2. sept. — NTB. í DAG voru hlaupnar undan- rásir í 200 metra hlaupi og fram fór undankeppni í sleggjukasti. Rudenko, Sovét- ríkjunum, setti olympíumet í undankeppni sleggjukastsins, kastaði 67,03 m. 29 komust í aðalkeppnina. Góðir tímar náðust í 200 m. hlaupinu. Beztum tímum náðu Seys, Frakklandi og Berutti Ítalíu, 20,8 sek. Mesta áthygli vakti samt Stone Johnson, U- SA, en hann hljóp áreynslu- laust á 20,9 sek. Alíir Rússarn- ir- voru slegnir út. Germar sömuleiðis og Armin Hary neitaði að keppa. Radford og Segal frá Bretlandi komust báðir áfram og ins Norton og Curney frá 7 andaríkjunum. Úrslitin verða á morgun. 'A' ALLIR eru iafmmdrandi á hinni slöppu frámmistöðu Eng- Iendingsins P;rie í 5000 m. hlaupinu, er hann komst ekki einu sinni upo úr fyrsín riðli, áttundi maður á mínútu lélegri t jfma, e,rs( 'tal'ð var, að h(ann mundi hlaupa á. Og nú velta menn því fyriv sér, hvað hafi gerzt, hvort skuldinni verði skellt á þýzka þiálfarann Derc- helr, sem þjá'fað hefur Pirie undanfarið, eða hvort Pirie muni ná sér u^o 1 míhmni. ★ BOB MATHIASt sem vann tugþrautina í London og Helsingfors, sagði ný- lega; )TÉg skal veðja 5000 lírum að hann vinnur tug- þrauíina”. Hann var ekki að tala um landa sinn John- son eða Rússan Kuznetsov, heldur um hinn unga Kín- verja Chuang Kwang Yang frá Formósu. Mathiias kynntist Yang fyrst, er hann var að æfa íþróttamenn ó Formósu, er liann var upp á sitt bezta. Enginn Kínverjanna gat neitt á mótí honum fyrr en kom að hástökkinu, þegar upp hófst mikil keppni milli Mathias og Yang — og Yang sigraði, stökk 1,98. en Mathias 1,88 (hans hæsta stökk). Yang hefur stundað nám við Kaliforniuháskola í Los Angeles og æft með John- son, og sjálfur er Johtison sannfærður um að Yang verði sér miklu hættulcgri keppinautur en Kuznetsov. Hið nýja heimsmet John- sons er 8683 stig, en bezti árangur Ya 3s til þessa er 8428 stig — ’"5 stigum lak ara og næs* :m 190 stigum betri ár;rv' • hið gamla heimsmet Kuznetsovs. Kapparnir Þiða saman hesta sína á mánudag og þriðjudag o gaman verður að sjá, V.yp'-t spádómur Mathias stenzt 'Íd sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.