Alþýðublaðið - 03.09.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.09.1960, Blaðsíða 16
MYNDIN sýnir Armin Ha- ry, Þýzkalandi, sem sigr- aði í 100 m hlaupinu. — Hann varð 'annar í sínum riðli á eftir Kenyamannin- um Antao á sjöttu braut. Hary er á innstu braut- inni. Hary neitaði að taka þátt í 200 m hlaupinu á þeim forscndum, að hann ætlaði að hvíla sig fyrir boðhlaupið. Róm, 2. sept. (NTB). Aðeins einn sentimeter skildi ag fyrsta og annan mann í langstökkskeppni olympíuleik anna, heimsmethafinn Boston USA, vann, stökk 8,12 m. sem er 6 sentimetrum betra en hið gamla olympíumet Jesse Ow- ens, sem staðið hefur frá 1936. Robertson, USA, varð annar með 8,11. Þriðji var Rússinn Ter-Ovanessjan á nýju Evr- ópumeti 8,04 og þriðji Stein- ð bach, Þýzlcalandi með 8,00 m« í firnmta sæti var Valkama, Finnlandi, 7,69 og sjötti Coll- ondo, Frakkl. 7,68 m. Ovanessjan tók forustu í fyrstu umferð með 7,90. Bost- an stökk 7,82 og Steinbach 7,81. í þriðju umferð kom 8,12 hjá Boston. í síðustu umferð fóru að gerast merkilegir hlut ir. Ovanessjan vandaði sig og náði 8,04, Robertson stökk 8,11 og Steinback 8 metra slétta. Þetta er ö fyrsta sinn í sögu langstökksins, að átta metra stökk nægir ekki til verðlauna. Aðeins 12 keppendur náðu lágmarkinu, 740 og féllu marg ir frægir langstökkvarar úr. Róm, 2. sept. (NTB). ÓVÆNT úrslit urðu í 800 ,m. hlaupinu í dag, þar sem Peter Vilhjálmur og s VILHJÁLMUR EINARSSON tók bátt í Iangstökkskeppninni í dag, ntest til þess að reyna at- xennuna. Hann hljóp á fullii ferð að plankanum, en reyridi «kki á sig -og stökk aðein^ 6,76 m. Eins gerðist £ næstu aírenn- unum, Vilhjálmur htjóp að og hitti vel plankann, en stökk að- eins rúmlega hálfan sjöunda metra. !' "-i d Hilmar Þorbjörnsson ætlaði áð keppa í 200 m hlaupi, en vegna magakvilla gat hann það ckki. Snell, frá Nýja Sjálandi, sigr- aði á nýju olympíumeti 1.46,3. Silfrið vann Moens, Belgíu, 1:46,5, en bronsið hlaut Kerr, Vestur-Indíum, 1:47,1 mín. Fjórði maður varð Schmidt, Þýzkalandi, á 1.47,6, þá Waeg- li, Sviss, á 1.48,1 og sjötti Ma- tuschevski, Þýzkal., á 1.52,0. Það kom mjög á óvart að Ný-Sjálendingurinn skyldi fara með sigur. af hólmi í þessu hlaupi. Honum tókst að pressa sig fram fyrir Moens á síðustu 15—20 metrunum. Auðséð var að Belgíumanninum féll mið- ur að tapa hlaupinu. Hann var fyrstur á miðri upphlaupsbraut inni, en þá kom Kerr frá V,- Indíum og fór fram úr hon- um. Moens herti á sér og komst aftur fram úr, en hann hafði ekki tekið eftir að Snell var líka kominn með í spilið og þá var of seint að gera nokkuð. Wilma á II sek. AMERÍSKA stúdínan Wilma Rudolph stigraði £ 100 m. Sfláupi kvenna á hinum ótrú- lega tíma, 11,0, sem er betri tími en nokkurn tíma hefur wáðst á þessari vegalengd í kvaiT.nahlaupi. Afrekið verður þó tæplega staðfest sem heims met, þar sem nokkur vindur Btóð beint í bak keppendum einmitt í viðbragðinu. í und- anúrslitum hafði hún hlaupið á 11,3, sem er nýtt olympíu- met og sami tími og viður- kennt heimsmet. Silfrið hlaut Ryman, Bret- landi, á 11,3 sek. og bronsið Leone, Ítalíu, á sama tíma. 4. var Itkina, Sovétríkjunum, 11,4. 5. Capedieville, Frakkl. 11.5 og . Smart, Bretlandi, á 11.6 sek. Svisslendingurinn Weagli, tók strax forustuna. Kerr í 2. sæti. Eftir fyrri hringinn, semj hlaupinn var á 52,2 náði Schmidt öðru sæti, en Moens var í fimmta sæti. Á næst síð- ustu langhliðinni þeyttist Mo- ens fram úr og komst í annað sæti er kom út á beygjuna og er kom út úr beygjunni var hann fyrstur og bjuggust nú allir við að hann mundi sigra á hinum fræga endaspretti sín um. En hinn ævintýralegi enda sprettur Snells var of mikið | fyrir hann. Tími Snell er nýtt olympíu met, fyrra metið átti Kerr, — sett í milliriðli, 1:47,1, en hann íór á nákvæmlega sama tíma í úrslitunum. SPENNANDI 5000 M. HLAUP. 5000 metra hlaupið var eins og svo oft áður æsispennandi. — Sigurvegari varð Murry Hal- berg frá Nýja-Sjálandi á 13:- 43,4. Halberg hné meðvitund- arlaus niður er hann hafði komist yfir marklínuna. Ann- ar varð Crodotski, Þýzkalandi, 13:44,6 og þriðji Zimny, Pól- landi, 13:44,8 mín, 4. Janke Þýzkalandi, 13:46,8. 5. Powia, Rstralíu 13:51,8. 6. Nyake, Ke- nya, 13:52,8 mín. Keppnin var geysihörð eins og tímarnir sýna. Halberg þafði lengi forystuna, en á síð- asta hring var hann aðfram- kominn og munaði minnstu að Grodotzki næði honum. Hinir sex fyrstu voru í sérflokki. — Sjöundi maður var Frakkinn Bernhard á 14:04,0 og síðan hver af öðrum. Síðastur varð Luigicenti, Ítalíu á 14:34,0. Davis vann 400 metra grind RÓM, 2. sept. (NTB ) Bandaríkjamenn unnu þre faldan sigur í 400 m grinda hlaupi, Glenn Davis end- urtók sigur sinn frá Mel- bourne og setti nýtt Ól- ympíumet á 49,3, annar varð Otis Davis, 49,6 og þriðji Cusliman 49,6 sek. 4) Jantz, Þýzkalandi. 5) Rintamáki, Finnlandi og sjötti Galliker, Sviss. Keppnin var geysihörð eins oe tímarnir gcfa til kynna. ’A' ÞETTA er ekk; íþrótt, held- ur pyntingar, sagð; einn af keppeudunum £ nýtízku fimmt- arþraut, þegar síðasta greinin í þrautinni, 4000 :n. víðavangs- hlaup, var hlaupjn Enda lágu keppendur eins og hráviði eftir hlaupið, örmagna eftir lang- hlaup £ steikjandi sólarhitan- um„ Súrefnistæki voru £ stöð- ugri notkun til að dæla lífi í næstum meðvitundarlausa hlauparana, er þeir stauluðust yfir marklínuna. Svavar og Pétu keppa í dag Róm, 2. sept. (Örn). 43 keppendur eru í 1500 metr. hlaupinu. Svavar hleypur í 2. riðli ásamt stjörnum eins og Dan Maern, Svíþjóð, Moens, Belgíu, Hammarsland, Noregi, Warnhad, Frakklandi, Valen- tin, Þýzkalandi og Thomas. Aðeins þi’ír fyrstu fara í úr- slit. Pétur Rögnvaldsson keppir í 110 m. grindahlaupi ásamt 37 öðrum. Pétur er í 4. riðli með Calhoun, USA, Mildreth, Bret-< landi, Boudnitska, Frakklandi, Marsellos, Grikklandi, Rasiq, Pakistan og Eli, Súdan. Fjórir fyrstu fara í milliriðil. í fréttum frá NTB er vakini athygli á því, að sigurvegarinni frá Melbourne, írinn Delany, er ekki meðal keppenda í 1500 metra hlaupinu. Hann ein- beitti sér að 800 metrunum en var sleginn út í undanúrslit- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.