Kirkjublaðið - 01.07.1893, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.07.1893, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðn. III. RVIK, JULI 1893. 8 Alþingissetningarsálmur 1893. Nú alþing enn vjer setjum Vor fátæk fósturjörðin, á alvarlegri tíð, og hverjir aðra hvetjum, að heyja dagsins stríð. Oss enn þá ættjórð kallar til alþings dýru hallar, ó, faðir, treystir þjer, að gjörvöll lagagjörðin að gagni verði sjer. Með lógum land skal byggja og lýðum heillir tryggja, :,: að setja lög með dug og dáð :,: og framför efla, dáð og dug, og drengskap fyrir fósturláð:,: en deyfð og löstum vísa' á bug:,: Oss lát þinn anda leiða, Það enn er allt of víða, sem endurbæta þarf; ó, faðir landa' og lýða, vort laga blessa starf. Þú einn kannt lög að lagt svo lýðum megi haga, ó, ljóssins faðir, nú og sundrung allri eyða með ást og von og trú. Vorn blessa konung kæra, og kristindóminn skæra :,: því lögin þín, vor herra hár, :,: lát lýsa yfir land og þjóð, æ haldast ný um eilíf ár:,: þá lánast mun oss framtíð góð:,: Svo alþing enn vjer setjum í alvalds nafni nú, og enn hver annan hvetjum með ást og von og trú, með lögum land að byggja og lýðum heillir tryggja, :„ og framför efla, dug og dáð, og Drottins byggja allt á náð:,: L. H.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.