Kirkjublaðið - 01.07.1893, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.07.1893, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðn. III RVÍK, JÚLI 1893. 8 Alþingissetningarsálmur 1893. Nú alþing enn vjer setjum á alvarlegri tíð, og hverjir aðra hvetjum, að heyja dagsins strið. Oss enn þá ættjörð kallar tii alþings dýru hallar, að setja lög með dug og dáð og drengskap fyrir fósturláð:,: Vor fátæk fósturjörðin, ó, faðir, treystir þjer, að gjörvöll lagagjörðin að gagni verði sjer. Með lögum land skal byggja og lýðum heillir tryggja, :,: og framför efla, dáð og dug, en deyfð og löstum vísa’ á bug:,: Það enn er allt of víða, sem endurbæta þarf; ó, faðir landa’ og lýða, vort laga blessa starf. Þú einn kannt lög að laga, svo lýðum megi haga, :,: því lögin þín, vor herra hár, æ haldast ný um eilíf ár:,: Oss lát þinn anda leiða, ó, ljóssins faðir, nú og sundrung allri eyða með ást og von og trú. Vorn blessa konung kæra, og kristindóminn skæra :,: lát iýsa yfir land og þjóð, þá lánast mun oss framtíð góð:,: Svo alþing enn vjer setjum í alvalds nafni nú, og enn hver annan hvetjum með ást og von og trú, með lögum land að byggja og lýðum heillir tryggja, :„ og framför efla, dug og dáð, og Drottins byggja allt á náð:,: L. H.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.