Kirkjublaðið - 01.02.1894, Page 14
við líkamann, sálin verður að vera landlaus, húslaus, alsnauð, horf'-
in öllu vinafjelagi, allslaus, án allra lífsnauðsynja, starialaus, fje-
lagsbandalaus, ófróð á allan mannalærdóm, albúiu að veita í
hjartanu móttöku i'ræðslu guðlegrar kenningar. En sá er hinn
eini rjetti undirbúningur hjartans að gleyma _þeim kenningum, sem
af vondum vana hata áður f'ylit það. Eigi verður ritað á vax,
nema áður sje strokið yíir stafina, sem fyrir eru, og eigi er heldur
hægt að koma guðlegum lærdómum inn hjá sálinni, nema að fyrst
sje rýmt burt hinum vanagrónu skoðunum. En tii þess veitir
einveran oss hina beztu hjáip. flún sefar fýsnir vorar og gefur
skynseminni næði tii að uppræta þær gjörsamlega úr sál vorri.
Eins og viliidýrin verða me’ó hægu móti yíirstigin, þegar þau eru
tamin, eins er varið fýsnunum, reiðinni, kviðanum, sorginni, þess-
um eiturmeinum sálarinnar; einveran sefar þau, það sem áðnr æsti
þau oaflátiega er nú á burtu og máttur skynseminnar yíirstígur
þau hægiega. i>að verður því að vera staður svipaður því, sem
hjer er hjá oss, nógu mikið út úr mannasambúð til þess að ekkert
utanað geti trufiað hinar stöðugu guðræknisiðkanir. En guðrækn-
isiðkanirnar ala sáiina á guðlegum hugsunum. En hvað er sælla
en að geta á jörðunni líkt eptir samsöng englanna, að rísa á fætur við
aptureidingu tii bænagjörðar, til að dýrka skaparann með lofsöng-
um og sálmum, að ganga að vinnu sinni, þegar sól er komin á lopt,
í óslitinni bæn, og með kryddi iofsöngsins. f>ví svöiun lofsöngvanna
veitir sálinni giaðiyndi og áhyggjuieysi. öpphaf' sálarhreinsunar-
innar er þannig einverukyrðin, þegar tungan talar ekki um mann-
leg efni, augun skima eigi til tágaðra og fagurmyndaðra líkama,
og heyrnin siekur eigi afitaug sáiarinnar með kitli söngva, stiltra
tii unaðar, nje heldur með íindnum og hlægilegum viðræðum manna,
sem eiga iangmestan hlut í að eyða krapti sálarinnar. J?ví að hug-
urinn, sem tvístrast eigi út á við, og sem skilningarvitin draga
eigi út í heiminn, hann hverfur tii sjálfs sín, en þá leið stígur
hann hærra, til hugsunarinnar um Guð, og þegar þeim ljóma leiptrar
um hann, þá gleymir hann sjálfri skepnunni og dregur eigi sáiina
niður í áhyggju f'yrir fæðunni eða umhyggju fyrir klæðnaðinum,
hugurinn er iaus við jarðneskar hugsanir, og leggur allt sitt kapp
á að öðiast hin eiiítu gæði, hugsar um það eitt hvernig hann fái
stundað hóístilii og hreysti, rjettlæti og speki, og aðrar dyggðir,
sem teljast til þessara* og kenna góðum manni að breyta sem vera
beríhverri grein«. (Niðurl.).
Jarðarför sjera Helga fór fram laugardaginn 13. f. m. með
hinu mesta tj'ölmenni og í bezta veðri. I kirkjunni töluðu Hallgrím-
ur biskup og dómkirkjupresturinn, en heirna sjera Þórhallur. Allir
höfðu þeir valið sjer að texta orð Páls postula í Eilippíbrjeíi 1,21:
*) Þessar 4 höfuðdyggðir tóku kirkjufeðurnir upp eptir grísku
heimspekinni.