Alþýðublaðið - 22.09.1960, Blaðsíða 2
I M&st]órar: Gisli J. Astþðrsson (áb.) og Benedikt Gröndai. — Fulltrúar rit-
«t|ómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri:
ÍBjorgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasil^.;
114 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðuilaðsins. Hverfis-
Jiata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasclu kr. 3,00 eint.
46tgefar.di: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrlr Kjartansson.
Þora t>eir ekki að
birta skýrsiu Draglands?
I | ENN hefur hvorki Tíminn né Þjóðviljinn birt
i skýrslu Draglands um efnahagsmálin. Hvað veld
: ur? Telja stjórnarandstöðublöðin eitthvað óþægi
' legt að birta í blöðum sínum hlutlausa umsögn er
: lends sérfræðings um ráðstafanir ríkisstjórnarinn
J ar? Svo virðist vera og er það ekkert undarlegt svo
; mjög sem skýrsla Draglands stingur í stúf við áróð
■* ursskrif stjórnarandstöðunnar um efnahagsaðgerð
:. irnar.
: Tíminn og Þjóðviljinn hafa verið að reyna að
: gera lítið úr athugunum Draglands hér á landi og
hafa haldið því fram, að hann hafi haft alla vizku
sína úr Jónasi Haralz og Jóhannesi Nordal. Sann
leikurinn er hins vegar sá, að Dragland ræddi
langtum meira við hagfræðinga Framkvæmda
: bankans og Fiskifélagsins svo og ýmsa fulltrúa
verkalýðssamtakanna heldur en þá Jónas Haralz
: og Jóhannes Nordal.
i Dragland segir bæði kost og löst á efnahags
ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar, svo að Tímanum
og Þjóðviljanum ætti að vera óhætt að birta
skýrsluna. Alþýðublaðið vill hér með skora á þessi
■ blöð og hefja birtingu skýrslunnar sem allra fyrst.
Draugshljóð
GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON skáld dróttar
þvt að Alþýðublaðinu í grein i Þjóðviljanum í fyrra
dag, að það hafi þegið mútur úr Mótvirðissjóði!
í sömu málsgrein talar Guðmundur um níð, ó
: læti, asnaspörk og svívirðingarorð, og upp úr
xiæstu málsgreinum má tína orð eins og menning
arleysi, stráksskap, fávizku, fáránlegheirnt, blekk
■ingar, fíflsskap, hróp og draugshljóð.
%
Skáldið er að ávarpa Alþýðuflokkinn, Alþýðu
' :dbkksmenn og málgagn þeirra.
-A
'Nú skorar Alþýðublaðið á Guðmund Böðvars
cSou, sem á einum stað í grein sinni talar um að
ekki megi „skrökva billega að lesendum‘!, að sanna
áfourð sinn.
Að öðrum kosti hefur Guðmundur gerzt sekur
ixm. níð, ólæti, asnaspörk, svívirðingarorð, menn
ingarleysi, stráksskap, fávizku, fáránlegheit, blekk
ingar, fíflsskap, hróp og draugshljóð — svo að hans
eigin orð séu notuð.
; <t
?. & 1960 -
í þessum rannsóknariciðöngr
um. Síðan 1951 hefur Shell-
félagið og BP leiíað sameig-
inlega að olíu í Austur-Afr-
íku, en þótt eytt hafi verið
sjö milljón sterlingspundum
í þessu skyni, hefur ekki
fundizt vottur af olíu.
Undanfarna mánuði hafa
olíuleitarmenn frá áströlsk-
um félögum unnið að olíu-
leit á Nýju Guineu en ekk-
ert fundið nema íítilsháttar
jarðgas, sem enga þýðingu
hefur.
ÁRLEGA eyða olíuféiögin
hundruðum milljóna og mill-
jörðum dollara til olíuleitar
um allan heim.
Um þessar mundir cr eink-
um leitað í Austur-Afríku og
Nýju Guineu og leggja jarð-
fræðingar á sig mikið erfiði
Efri myndin sýnir bor-
turna í Tanganiyka en sú
neðri er af leiðangri Ástra-
Uumannanna á ferð um hina
ógurlegu frumskóga Nýju
Guineu sunnanverðrar.
rtHMWMWWWWWWWWMMWWnMMWWWrtWMWWWWMWWMmwnWWWWWtWWWM
Nýtt
hús í
kaupfélags-
Borgarfirði
Hátfsetiur
hershöfBingi
í heimsákn
HIÐ nýja verzlunar- og skrif-
stofuhús Kaupfélags Borgfirð-
inga í Borgarnesi verður opn-
að í lok þessa mánaðar. Hér er
um að ræða þriggja hæða bygg-
ingu. Á efstu hæðinni verða
skrifstofur, en verzlanir á hin-
um tveim.
Hér eru þó ekki öll kurl kom-
in tii grafar, því að unnt er að
lyfta þakinu og bæta undir það
tveimur hæðum í viðbót.
Verzlunarhúsnæðið verður í
Alþjóöaþing
höfunda
i Sviss
Bern, 17. sept.
Á ÞINGI Alþjóðasambands
höfunda, sem lauk með mót-
töku dómsmálaráðherra Sviss-
lands, var Jón Leifs kjörinn
formaður tíu mannanefndar til
að undirbúa sameiginlegar að-
gerðir vegna höfundaréttar-
brota Bandaríkjahers í löndum
Atlantshafsbandalagsins og
víðar. Einnig var Jón Leifs
kjörinn formaður nefndar til að
ganga frá stefnuskrá um sæmd-
arrétt höfunda „DROIT MOR-
AL“ fyrir alþjóðasambandið.
í SÍÐUSTU viku kom til
landsins Joe W. Kelly, hers-
höfðingi, sem er yfirmaðu:.’
flutningadeildar Bandaríkja-
hers.
Heiðursvörður tók á móti
honum á Keflavíkurflugvelli
oe yfirmaður varnarliðsins ú
íslandi, Willis, offursti.
Grunnflötur hússins er 1000 Flogið var með hershöfðingj-
fermetrar. Teikningar að bví ann yfir Reykjanes, Hafnar-
I voru gerðar á Teiknistofu SÍS, fjörg 0g .Reykjavík, þar sem
en stjórn verksins hafði á hendi flugvélin lenti. Þar tók á móti
I Sigurður Gíslason, trésmíða- honum am:baS3ador Bandaríkj-
fmeistari í Borgarnesi. i anna hér> Tyler Thompson.
Frá þessu er m. a. skýrt í Undir stjórn Kellys, liers-
fréttabréfi Samvinnunnar, sem höfðingja, eru um 1.100 fiugvél-
nýkomin er út. ar og 119 þúsund manna iið.
sex til átta deildum. Þar á með-
al er matvörudeild, sem verður
með kj örbúðarfyrirkomulagi. J
Þá verða séstakar deildir fyr-
ir nýlenduvörur, tilbúinn fatn-
að, álnavöru o. s. frv. Vöru-
geymslur verða einnig í bygg'-
ingunni.
BBI
Loftbrú til Oræfa
í GÆR hóf Flugfélag íslands
hin árlegu vöruflutningaflug til
Öræfá og er það tólfta haustið,
sem slíkir vöruflutningar fara
fram.
Áætlað er, að flutningunum
verði lokið á tíu dögum og að|
vörumagn verði 100—130 lest-
ir. Flugvélar af gerðinni DC-3 '
og Skymaster verða notaðar til
Öræfaferðanna eftir því sem
hentar dag hvern.
Frá Reykjavík eru fluttar
matvörur, byggingarefni, fóð-
vörur, vélar o. fl. og frá Öræf"
um búsafurðir alls konar.
í fyrra var tekin upp sú ný-
breytni að flogið er með ull frá
Öræfum beint til Akueyrar og
tekur Sólfaxi alla ullina i
einni ferð, en hún er um fimiu
lestir.
Dakotaflugvélar munu farg
tvær til þrjár ferðir á dag milli
Öræfa og Reykjavíkur næstu
daga, en síðar mun Sólfaxi
einnig taka þátt í flutningun-
um, sem fyrr er sagt.