Alþýðublaðið - 22.09.1960, Síða 3
I
(NTB/REUTER).
KRÚSTJOV, — forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, sem m.a.
er kominn til allsherjarþingsins
Ike ætlar
aö stanza
Washington, 21. sept.
(NTB-Reuter).
BÚIZT er við, að Eisen-
hoWer Bandaríkjaíor.s j,Li
muni ræða við ýmsa for-
sætisráðherra, sem sitja
allsherjarþingið, en ekki
Krústjov. Forsetinn til-
kynnti í morgun þá ákvörð
un sína að lengja dvój sína
í New York, eftir að hafa
átt fund í Hvíta húsinu
með öryggisráði ríkisins.
Er talið, að með þessu
Eisenhower opnuro þeim
möguleika að ræða við
Tito og leiðtoga ýmissa
Asíuríkja. Ekki er búizt
við, að Eisenhower snúi
aftur til Wasihngton fyrr
en á föstudag. Hann ávarp
ar allsherjarþingið á morg
un.
til að afla sér vina meðal Asíu-
og Afríkuþjóða, hlustaði í dag
með vaxandi óþolinmæði á
afríska fulltrúa á þinginu
hylla de Gaulle, Frakklands-
forseta —hinn eina af hinum
fjórum stóru, sem alveg er víst,
að kemur til þingsins.
Krústjov fór af fundi, eftir
ac hafa setið þar 'einn tíma og
hlustað á hvern Afríkufulltrú-
ann af öðrum hylla Frakkland
og forseta þess og auk þess
krefjast, að kalda stríðinu væri
haldið utan Afríku
Blaðamenn, sem fylgjast með
Krústjov, tóku fram, að mikið
Vúí v’^nt.að á, að hr,r'” ,raeri
eins glaðlegur, þegar hann kom
til stöðva sovézku sendinefndar
innar á Park Avenue, eins og
þegar hann fór þaðan til fund-
arins.
Fidel Castro, forsætisráð-
herra Kúbu, sem í gær lét taka
mynd af sér í faðmlögum við
Krústjov, mætti ekki á fund-
inum í dag og heldur ekki Tito,
forseti Júgóslavíu. — Aðrir
kommúnistaleiðtogar mættu
hins vegar með Krústjov, sem
tók í hendur þriggja manna úr
júgóslavnesku sendinefndinni,
sem sátu skammt frá honum.
VANTRÚAÐIR Á
MORÐTILRAUN
Þegar Krústjov gekk út, fór
Vidic, fulltrúi Júgóslava með|
honum.
Á fundinum síðdegis í dag
tóku til máls og þökkuðu full-
trúar hinna nýinnteknu ríkja
og tók fyrstur til máls Okala,
utanríkisráðherra Kamerún. —
Hann mælti m. a. gegn því, sem
hann kallaði ný-nýlendustefnu
hugsjónakerfa“. Sumir teldu
sig geta talað í nafni Afríku-
manna, en í rauninni væru þeir
aðeins að reyna að þvinga inn
á bá sinni tegund þankagangs.
Allir talsmenn ríkja þeirra,
sem Frakkar hafa veitt sjálf-
stæði undanfarið, hrósuðu
Frökkum og de Gaulle.
New York, 21. sept,.
(NTB-Reuter).
LÖGREGLAN í New York
fékk í dag tilkynningu um, að
morðtilraun við Krústjov, foi-
sætisráðherra, á meðan hann
dveldi í borginni á allshejrar-
þinginu. Tilkynnti Zakarov, yf-
irmaður sovézku leynilögregl-
unnar, að sovézka verzlunar-
nefndin í Sviss hefði komizt að
því, að hópur fyrrverandi Gesta
poagenta mundu fara til New
Ef til vill væri aðeins um
bragð að ræða af þeirra hálfu
til að skapa glundroða og
koma af stað aðgerðum, sem
sýndu lögregluna í slæmu
ljósi, og hindra blaðamenn í
störfum sínum.
Leiðrétting
EITTHVAÐ skolaðist til hjá
vinum okkar hjá NTB í fyrst.u
skeytum af kosningu forseta
allsherjaþingsins í fyrrakvöld,
en leiðrétting þeirra farið fram
hjá okkur. Það var Tékkinn,
sem fékk 25 atkvæði, en Thor
Thors fékk 9. Þetta leiðrétt-
ist hér með.
HÉRNA er hún, hin göfga
spænska mær, heitmey
Baldvins Belgíukonungs.
Hún ætti að geta orðið
honum nokkur sárabót fyr
ir Kongó.
LONDON. (NTB-Reuter). —
Fj ármálaráðherrar þrezku sam-
veldislandanna ákváðu í dag að
gera samning um aðstoð við tiin
afrísku ríki samveldisins, Verð-
ur hún fyrst og fremst í formi
tæknihjálpar.
Mobutu heimtar burt
STOKKHÓLMI, 21. sept. —
(NTB). Bhumibol, konungur í
Thailandi, og drottning haris
komu flugleiðis til Bromma í
morgun í opinbera heimsókn,
sem stendur til sunnudags. —
Gústaf konungur, drottning
hans tóku á móti konungshjón-
unum á flugvellinum.
CAPE CANAVERAL, (NTB-
AFP). Fjögurra þrepa eldflaug
af „Blue Ccout“ gerð var skot-
ið á loft í dag með 15 kg. af
tækjum í nefinu. Tækin eiga að
gefa upplýsingar um atóm-
sprengingar hátt yfir jörðu.
LEOPOLDVILLE. — (NTB-
Reuter). Fulltrúi SÞ í Katanga
afhenti Tshombe í dag mótmæli
frá Han(marskjöld vegna
grimmdarlegra aðgerða Kat-
angahers í þorpinu Luena. Eru
Katangamenn þar sakaðir um
aðgerðir gegn mönnum af Bulu
baættbálknum.
York sem blaðamenn og gera
tilraun tif að myrða Krústjov
með vopni, er falið væri í ljós-
myndavél eða hljóðnema.
Lögreglan grandskoðaði þeg-
ar í stað ljósmynda- og útvarps
tæki þlaðamanna, sem fylgjst
með heimsókn Krústjovs, en
fann engin vopn í þeim.
Háttsettur lögregluforingi
sagði síðar í dag, að menn ef-
uðust um, að hin sovézka frá-
sögn hefði við riík að styðjast.
WVWMWWtWWWTOMWW
I Mikið símað i|
INew York, 21. sept. |!
(NTB-Reuter). !;
CASTRO, forsætisráð- |[
herra Kúbu, mætti ekki á |!
|! fundum allsherjarþingsins ;[
'! * dag, en hélt sig á hótel- !!
;! herbergi sínu. Starfsmenn !;
]! hótelsins telja, að síma- j!
; [ reikningur þeirra Kúbu- !;
!! manna verði geigvænleg- j!
;! ur, því að síminn stanzar !;
!> varla vegna samtala við ;!
j; Havana., !;
iWWWWVWtWWVWWW
//ð Ghana og Guineu
Leopoldville, 21 sept.
(NTB/REUTER/ AFP).
Mobutu, herraráðsforingi í
Kongó, hefur beðið Sameinuðu
þjóðirnar um að draga burtu
þær deildir í liði SÞ, sem eru
frá Guineu og Ghana. Ástæðan
til beiðninnar er sú, að her-
ráðsforinginn liefur komizt
yfir skjöl, þar sem „kommúnist
ar, Guineumenn og Nkrumah,
forseti Ghana eru blandaðir
í málin. Mobutu hefur einnig
fyrirskipað, að blaðafulltrúi
Lumumbas, Sergei Michel, og
áhrifamesti ráðgjafi hans, Frú
Andreu Blouin, skuli vísað úr
landi.
Afrískar heimildir í Leopold-
ville upplýsa, að Mobutu hafi
í gær skýrt mörgum afrískum
frá, að hann hefði’í höndum
sannanir fyrir því, að í undir-
búningi væri samsæri um að
setja Lumumba á ný í embætti
'orsætisráðherra.
Stjórnarnefnd háskólamennt
aðra manna, sem Mobutu skip-
aði í gær, tók við völdum í dag
og flutti inn í stjórnarráðs-
býgginguna og tók í sínar hend
ur lögreglustöðina og útvarps-
stöðina. Ekki kom til neinna á-
taka. Nokkur spenna var þó í
bænum vegna þessa atburðar.
Viðstaddir fögnuðu hinum
ungu mönnum.
Lumumba bað í gærkvöldi.
sendiherra Afríkuríkja um1
vernd. Hermenn frá Ghana úr
liði SÞ standa enn vörð við bú-
stað Lumumbas.
í Leopoldville var skýrt frá
því í kvöld, að sannanir Mo-
butus séu þrjú bréf, eitt frá
Nkrumah, en hin frá Conakry,
höfuðborg Guineu. Þar er Lum-
umba hvattur til að reiða sig á
Guineumenn og kommúnista.
Fréttastofa Belga hefur það
eftir góðum heimildum, að
stjórn Ileos sé enn við völd og
hafi náið samband við stjórn-
arnefndina. Muni nefndin
leggja tillögur sínar fyrir
Kasavubu, forseta, og stjórn
Ileos.
Framhald á 14. síðu
wwwwwwwwwvw
New York, 21. sept.
(NTB-Reuter).
SIR CLAUDE Coraa frá
Ceylon var í dag einróma
kjörinn formaður póli-
tísku nefndarinnar,. Carlet
Auguste frá Haiti var kjör
inn formaður í sérstöku
pólitísku nefndinni. Stan-.
ovni, frá Júgóslavíu, var
einróma kjörinn formað-:
ur efnahagsnefndar. Mez-
incescu frá Rúmeníu var
kjörinn formaður í félags-
og menningarmálanefnd-'
inni með lófataki, og sanra1
endurtók sig með Pacha-(
chi frá frak, sem var kjör-
inn formaður í fjármála-
og fjárlaganefndinni.
yUWWWWWWVWWWH
Alþýðublaðið — 22. sept. 1960 3