Alþýðublaðið - 22.09.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 22.09.1960, Page 5
NÝLEGA var hafizt handa Sim byggingu elliheimilis á Ak- tireyri. Er hér um að ræða mikl- ar framkvæmdir, sem fyrirhug- aðar eru, og verður verkið unn- ið f áföngum. Er gert ráð fyrir, að elliheimilið verði heilt hverfi lim 8—10 þús. fermetrar á svæðinu vestan Þórunnar- Btrætis gegnt Lystigarðinum. Alþýðublaðið átti í gær tal við Magnús E. Guðjónsson, bæj arstjóra á Akureyri, og innti Iiann eftir fréttum af elliheim- ilisbyggingunni, en Akurevrar foær er aðalþátttakandi í fyrir- tækinu enn sem komið er a. m. k. Hefur þegar verið gert ráðfyrir tæpri einni milljón kr. til framkvæmdanna á fjárhags- áætlun bæjarins fyrir þetta ár. Aðalbygging. Magnús sagði, að elliheimilið Væri hugsað sem ein aðalbvgg- ing og nokkur minni hús. Að- albyggingin verður reist í fyrsta áfanga og á að rúma tæplega 30 manns. Auk þsss vergur í aðalbyggingunni eld- hús, borðsalur og kynding fyr- ir allt heimilið. Skiptist aðal- byggingin í tveggja hæða hús á kjallara og álmu fyrir 20 vist- menn. Nokkur herbergi verða einnig á eftir hæð aðalbygging- arinnar. 'V-istmannaálman hef- ur þegar verið steypt upp og verður síðan framkvæmdum haldið áfram, eins og fjármagn leyfir. Smáhýsi og raðhús. Auk aðalbyggingar er gert ráð fyrir allt að fimm húsum, þar sem reíknað er með 12 mönnum í hverju húsi. Auk herbergja verður í hverju smá- húsi setustofa, snyrtiherbergi o. þ. h. Loks er ráðgert að reisa litlar íbúðir í raðhúsum, eem leigðar verða eldra fólki. Hver íbúð verður 30—40 fer- metrar, tvö herbergi, lítið eld- hús og bað. Þó getur fólkið í þessum íbúðum fengið fæði í aðalbyggingunni, eins og aðrir vistmenn, ef þess er óskað. Fleiri aðilar. Auk Akureyrarbæjar, sem hefur forystuna í byggingu elliheimilisins, tekur Kvenfé- Iagið Framtíðin þátt í fram- kvæmdum. Sagði bæjarstjóri, að félagið hefði sýnt þessu máli mikinn áhuga um margra ára skeið og unnið ötullega að því að hrinda framkvæmdum af £tað. Þá hefur komið til mála að fleiri gerist aðilar að bygg- ingu elliheimilisins, sem að lík- indum verður rekð sem sjálf- egnarstofnun þeirra, sem eiga þátt í framgangi þessa máls. Ekki kvaðst Magnús E. Guð- jónsson geta sagt með vissu, hvernig elliheimilið starfsemi sína, það sjálfsögðu eftr því, gengi að afla fjár til kvæmda. — a. BLAÐINU hefur borizt frímerkjaverðlistinn Faeit, fyrir árið 1961. Þar eru verðlögð 40 aura merkin, sem mest komu við sögu í frímerkjamálinu í vetur. Um 100 merki þeirrar teg undar voru tekin úr geymslum póststjórnarinn ar. Náðist aftur í rúman helm- ing merkjanna, en a. m. k. 37 stk. höfðu verið seld til Svíþjóð ar. Þar er Facit-verðlistinn gef- inn út. Hvert merki er verðlagt á 1.500 sænskar krónur, eða rúmar 11.000 íslenzkar. í iist- anum er þess getið, að um 50 merki séu til af tegundinni. Póst- og símanaálastjórnin krafðist þess við dómsrannsóko, að þeir sem ollu hvarfi merkj- anna greiddu henni bætur fyr- ir merki þau sem ekki væri skilað aftur. Var krafizt 4.400 króha fyrir hvert j 40 aura merki. PARÍS. (NTB). Fulltrúar stór veldanna --þriggja í vestri skýrðu í dag öðrum meðlimum fastaráðs NATO frá síðustu þróun mála í Berlínarmálinu, Fylgist NATO mjög náið með þessu máli. Við dómsuppkvaðningu mat,h dómarinn hvert þessara merkja á 2000 krónur. Dómarinn ié þess getið, að við ákvörðun þessarar bótahæðar þætti ekki á hina ákærðu hallað. Eitt er víst. Þeir sem vilja eignast þessi merki verða að greiða sem svarar 11.000 íslenzk um krónum. fyrir hvert þeirra. Facit-verðlistinn áiið 1980 verðlagði þessi frímerkí ekki, \ enda áttu þau hvergi að vera í til nema í geymslum Póst- og símamálastjórnarinnar á ís- landi og alþjóðapóststofnunar- innar í Bern. Eldur í hlöðu RÉTT fyrir klukkan átta í gærmorgun kviknaði í hey- hlöðu á Pálsstöðum skammt frá Hafnarfirði. Hlaðan stend- ur náíægt bænum, og var tölu- verður eldur, þegar slökkvilið- ið kom á vettvang. Fljótlega tókst þó að slökkva eldinn. í hlöðunni munu hafa verið 250 hestar, en ekki skemmdust nema 10—20 hestar af eldi og vatni. Mjög erfitt var að kom- ast að eldinum, og varð að rífa þak hlöðunnar til að komast að honum. Bóndinn Jósef Guðjóns son hefur orðið fyrir nokkru tjóni. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. BridgemótiÖ SIÐASTA umferð í einmenn- ingskeppni Bridgefélags Rvíkur var spiluð á þriðjudagskvöldið og urðu lokaúrslit þessi: 1. Ingólfur Isebarn 2020 2. Agnar Jörgensson 2008 3. Ásmundur Pálsson 1998 4. Steinn Steinsen 1989 5. Stefán Stefánsson 1975 6. Ásbjörn Jónsson 1954 7. Guðjón Kristjánsson 1941 8. Torfi Ásgeirsson 1936 9. Jónas Bjarnason 1915 10. Klemens Björnsson 1909 11. Stefán J Guðjónsson 1900 12. Þorgeir Sigurðsson 1897 13. HaUur Símonarson 1882 14. Guðjón Tómasson 1881 15. Ólafur Þorsteinsson 1877 16. Sigurjón Sigurbjörnss. 1871 Eins og allar keppnir Bridge- félags Reykjavíkur var keppni þepsi mei^tarastigakeppn|L og fær Ingólfur Isebarn 3,84 stig og Agnar Jörgensson 1.92 stig fyrir þessa keppni. Næsta keppni á vegum félags ins verður tvímenningskeppni I. flokks, sem hefst í kvöld ki. 8 í Skátaheimilinu og verður 3 umíerðir. ÖHum er heimil þát1 taka. 16 efstu pörin öðlast. þáti tökuréttindii í. tvímennings- keppni meistaraflokks, sen hefst strax að I. flokks keppn- inni lokinni. Lundgaards- máliÖ Framhald af 1. síðu. verðlistanum Facit, fyrix ái-i<f 1961, er hvei'x merki rnotið ú 100 sænskar kronuv, settið kost ar því 1800 sænskar krór;ur.. -— Lundgaardmerkin öll eru þvl samtals að verðmæti 180.000 sænskar krónur, eða rni 1,4 milljónir íslenzkra. Alþýðublaðið snéri sér 1 gæi* til dómsmálaráðuneytisins : og spurðist fyrir uin rannsókn málsins. Ráðuneytið upjJýsti,. að Þórður Björnsson, ínltti'úi saksóknara, hafi rannsakaö.máL ið, en sent það síðan. til um~ sagnar ráðuneytisins. Þar haf| það verið til athugunar. en sé- nú í nánari rannsókn hjá Þór.ði og ráðuneytinu sameiginiega. Ráðuneytig gergi ráð fyrir, að ekki liði á löngu, þar tihrann sókninni lyki og malið yr ðl af- greitt með venjuiegum hætti. Alþýðublaðinu þykir réti. a& taka fram, að Lundgaard voru afhent merkin sem hér urn ir i byrjun síðarj heimssfyrjaldt ar. -ár Á MYND þessari, sem. tekin var í Skátaheimiiiiínni þriðjudagskvöldið, — «r keppni hófst * bridgemiot- inu, siíja þeir saman, er þá voru í fjórum efstia sætuu.*- um. Allir þekktir bridge- kappar Taíiff frá vinstth Ásmundur Pálsson, Ás~ björn Jónsson, Steánú. Steinsen og Agnar JöecíUS son. Róm, 20. sept. (NTB). 36 MANNS hafa farizí í íióð- unum og óveðrimi, sem herj- að hefur Ítalíu undaníama fjóra daga. Margar stærsfa*. járnbrautarlínur landsíns haía slitnað og þjóðvegir e*u- víða undir vatni. Tjónið er. gífarieg't og víðtækt hjálpar- og bjorgun- arstarf er hafið. Álþýðublaðið — 22. sept, I9ÓQ J3L

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.