Alþýðublaðið - 22.09.1960, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 22.09.1960, Qupperneq 11
WWWMMMWMMWWWWt^ 1 4,70 m. AUÐVITAÐ er myndin a£ Don „Tarzan“ Bragg olympíumeistaranum og heimsmethafanum í stang arstökki. Hann er þarna að stökkva yfir 4,70 m. Með því afreki sigraði hann í Róm og það er að sjálfsögðu nýtt olympíu- met. Heimsmetið er aft- ur á móti 4,81 m. r sigraði Eiliott Waern ALÞJÓÐLEGT íþróttamót var háð í Málmey í fyrrakvöld með þátttöku margra heims- frægra íþróttamanna. Aðalat- hyglin beindist að míluhlaup- inu, en þar voru þeir Elliott og Dan Waer aðalkeppinautarnir. Það fór á sömu leið og í 1500 m. í Gautaborg á sunnudaginn. Elliott sigraði á 3.58,6, en Waer varð annar á 3.59,0 mín. Tími Waer er aðeins 1/10 úr sek. lakari en sænska metið. | Önnur úrslit urðu sem hér segir: , 110 m. grind, May, USA, 14,1, Gardner, V-Indíum, 14,2. | 1200 m. Robinson, V-Indíum, 21,0, Glenn Davis, USA, 21,0, Souíhern, USA, 21,5. 800 m. Kerr, V-Indíum, 1,49,2, Knuts, Svíþjóð, 1.50,9, Jones, USA, 1.51,4. Þrístölsk: Tomlinson, Ástralíu, 15,25, ra Davis, USA, 14,68. Spjótkast: Cantello, USA, 74,92, Lageson, Svíþjóð, 73,37, Glaus Gad, Danmörk, 73,20. 400 m. grind: Glenn Davis, USA, 50,4, hástökk Petters- son, Svíþjóð, 2,08, Nilsson, Svíþjóð 2,05. 400 m. Milka Singh, Indland, 46,9, Johnsson, Svíþjóð, 47,9. 100 m. Robinson, 10,5, South- ern, 10,7. Simonsson leikur með Svíþjóð í H í GÆR fór fram á grasvellin- um í Njarðvík knattspyrnuleilc ur miJli starfsmanna íslenzkra Aðalverktaka á Keflavíkurflug velli og Vélsmiðjunnar Héðins í Reykjavík. Leikurinn var fjörugur og kraftmikiU. enda margir van- ir knattspyrnumenn í báðum liðum, og slangur áhoríenda. — Fóru leikar svo, að Aðalveyk- takar sigruðu með 5:2 (2:1 í hálf leik) smenn Keflavík Á SUNNUDAGINN var lék meistaraflokkur Vals við ÍBK, fór leikurinn fram á grasvell inum í Njarðvík. Valur sigraði mtð 5 mörgum gegn 1. Bæði ■liðin voru nú allmikið breytt frá fyrri leikjum í sumar. ÍBK hefur undan fairið verið að gera tilrau'nir með ýmsa unga og efnilega leikmenn og Vals- liðiS var einnig skipað að mikl BÆJARKEPPNJ í knatt- spyrnu fer fram milli Hafnfirð- inga og Keflvíkinga n. k. laug- ardag kl. 4 á knattspyrnuvelli.i um í Hafnarfirði. Er þetta í ann að sinn, er þessir aðilar heyja bæjarkeppni í knattspyrnu. Fyrsti leikurinn fór fram Keflavík í fýrra og sigruðu þá heimamenn með 5:4. iSérleyfisstöð Keflavíkur hef ur gefið til keppninnar var.dað- an verðlaunagrip, sem vinnst eftir sigur þrisvar í röð eða 5 sinnum alls. Klukkan 3 á laugardaginn hefst forleikur milli 4. aldurs- flokks sömu bæja. Landsmót U M F í haldib oð Laugum um hluta ungum leikmönn- um. Vörnin var t. d. gjörbreytt, .þannig að þar var nýr maður í 'hverri stöðu. Gunnlaugur og ^Árni voru hvorugur með, þar sem iþeir voru erlendis með landsliðinu, ennfremur gat Gunnar Gunnarsson ekki tekið þátt í förinni. í stað Gunn- laugs lék Sigmundur Her- mannsson í marki og Hans Guð mundsson og Rafn Guðmunds son skipuðu bakvarðastöðurn- ar, Hjálmar Baldursson lék mið framvörð og Hilmar. Magnús- son framvörð í stað Gunnars,' ennfremur var Skúli Þorvalds son á v. kanti en hann hefur verið erlendis í sumar og því ekki getað leikið fyrr en nú. Má segja að þessi breyting á Valsliðinu hafi gefið góöa raun og liðið átt góðan leik, eins og reyndar úrslitin sýna. Sama dag og meistaraflokk- ur Vals lék í Njarðvík lék 4. flokkur á Akranesi og sigraði jafnaldra sína þar með 3:0. iþróttafréttfí Í STUTTU M KAUFMANN náði sér niðri á Otis Davis á móti í Köln og sigraði í 400 m. á 45,7 sek. — Davis fékk sama tíma. Seye fékk 20,4 í 200 m.., en afrek- Seye jafnaði heimsmetið í 200 m. hljóp á 20,5 selc., en afrek ið verður eklq'; staðfest, þar sem aðeins er hlaupið á Iiálfri beygju í Köln. Hary sigraði í 100 m. á 10,3 sek., en þýzk sveit náði 39,6 í 4x100 m. BARCELONA sigraði franska liðið Lyon í leik ný- lega með 5:1 EINS o2 kunnugt er hefur Svíinn Agne Simonsson undir- ritað samnig við Real Madrid um að leika með því félagi og fyrsti leikur hans með félaginu var í Ziirich í gærkvöldi. — Eft- ir ófarirnar gegn Norðmönnum á sunnudaginn eru Svíar mjög óttaslegnir fyrir undankeppni HM og hrósa nú happi yfir því, að £ samning Simonssons við Real er tekið fram, !að hann megi leika með Svíþjóð í heims meistarakeppninni. Sviar eru með SvLr, og Belgíu í ri'ðli. SAMBANDSFUNDUR Ung- mennafélags Islands var hald inn í Reykjavík dagan 10.—11. sept. Aðalmál fundarins var Iandsmót ungmennafélaganna, sem haldið verður að Lau-gum í Suður Þingeyjrsýslu næsta vor. Fundur sambandsráðs U.M. F.í. haldinn 10. seiptember 1960 hvetur stjórnir héraðs- sambandanna til þess að halda fyrir næsta Landsmót U.M.F.Í. tveggj daga, viku eða 10. daga námskeið til þess að afla leið beinenda eða efla áhuga, kiffin áttu og getu í einstaldings eða flokkaíþróttum. í sambandi við kostnað af námskeiðum vakti fundurinn athygli héraðssambandanna á samþykkt íþróttanefndar ríkis ins um styrkgreiðslur til slíkr ar starfsemi. Heitir stjóm UM FÍ aðstoð sinni til öflunar kennara til starfa á námsskeið um þessum. Fundurinn hvetur héraðs- stjórnir ungmennafélaga að vinna markvisst að því að ■ starfsfræðsla unglinga verði tekin upp á sem flestum svið um atvinnulífsins, til þess m. a. að efla áhuga °g virðingu unglinganna fyrir hverju nyt samlegu starfi. Sambandsráðsfundurinn ‘fagnar því að samvinna hefur 1 tekist milli Ungmennafélags Islands og annarra landssam banda, sem aðilar eru að ié- lagsheimilum, um athugun-"á auknú menningarstarfi í fé- lagsheimilunum. FRAMFARIR hafa orð ið miklar í hástökki á þessu ári og hér birtast beztu afrekin í þessari grein frá upphafi. 2,22 Thornas, USA, 60. 218 Brumél, Sov. 60. 2,16 Stepanov, Sov. 60 2,16 Sjavliakadze, Sov. ’60. 2,15 Dumas, USA, 56 2,15 Sitkin, Sov. 57. 2,15 Boltjov, Sov. 60 2,14 Kastjkarov, Sov. 60. 2,13 Faust, USA, 60. 2,13 Pettersson, Sví. 60 2,12 Davis, 53. 2,12 Smith, USA, 57. 2,12 Dahl. Svíþj. 58. Alþýðublaðið — 22. sept. 1960 J. J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.