Alþýðublaðið - 22.09.1960, Side 15
að þér vitið of mikið! Ég hef
aldrei séð Carl Thornes".
„Doris er virikona Carls
Thorne“, sagði Hartwell.
Moraine kveikti sér í sígar-
ettu án þess að bjóða Hart-
well með sér.
„Þau hafa notað Ann í
meira en þrjá mánuði“.
Moraine varð undrandi á
svip.
„Hún er einkaritari11, sagði
Hartwell læknir, „og fvrir
þrem eða fjórum mánuðum
spurði Doris Bender hana,
hvort hana vantaði ígripa-
vinnu. Hún vildi það gjarn-
an, ég hef ekki mikið að gera.
Ég sagði henni að hún mætti
vinna og fá sér einhverja pen-
inga ef hana langaði til. Þar
skjátlaðist mér. Það kom í
ljós, að hún var að vinna fyrir
Carl Thorne og vinnustaður-
inn var íbúð Doris Bender.
Konan mín þaut fram og aftur
um borgina og eftir það
fór hún að breytast í viðmóti
við_mig'“.
,.Ég byrjaði að breytast í við'
mótr um ieið og þér komuð
hingað inn og misþyrmduð
einkaritara mínum“, sagði
Moraine11. Mér leist ekki á
. yður þá og ekki kann ég bet-
ur við yður núna. Ég hef beð-
ið yður tvisvar um að fara
héðan. Ég hef sagt yður það,
sem ég veit“.
„Della!“ urraði Hartwell.
„Þér standið með þeim! Því í
skrattanum skylduð þér ann-
ars hafa verið valinn til
að...“
Moraine reis á fætur. Hann
var ákveðinn á svip.
Hartwell setti hendina í
rassvasann.
„Þér leyfið yður ekki að
koma nær!“ sagði hann. „Ég
ver mig. Ég...“
Hann dró upp tóma byss-
una og hélt henni fyrir fram-
an sig. „Þér gleymið því að
byssan er ekki hlaðin“, sagði
Moraine.
Hartwell gretti sig. Moraine
gekk til hans. tók um axlir
hans, ýtti honum fram að dyr-
um, opnaði þær og henti hon-
um út.
„Svo þér ætluðuð að skjóta
mig!“ sagði hann.
Hartwell hélt enn á bvss-
unni og æpti ókvæðisorðum
að honum. Moraine þurrkaði
hendur sínar og gekk aftur
inn.
Natalie Rice stóð í gætt-
inni.
„Hvað er að?“ spurði Mo-
raine: „Því eruð þér ekki far-
in? Lögreglan getur komið á
hverri stundu“.
„Ég var hrædd“, svaraði
hún.
„Hrædd við hvað?“
„Hrædd um að eitthvað
kæmi fyrir milli yðar og þessa
manns“.
,,Það kom ýmislegt fyrir“,
sagði hann og glotti, „og mér
líður betur fyrir bragðið. Ég
henti honum út“.
„Hvað er að honum?“
spurði hún.
„Hann er geggjaður“, sagði
Moraine glaðlega.
„Eruð þér ekki sokkinn of
djúpt í þetta?“
Hann hló hátt.
STANLEY
GARDNER
„Ég hef ekki skemmt mér
svona vel síðan ég fékk mis-
lingana. Snautið þér nú héð-
an og reynið að komast að
þessu fyrir mig“.
„'Verðið þér hér?“ spurði
hún.
„Nei“, svaraði hann. „Ég
skal segja yður prívat, að ég
er að fara til Washington-
Street númer 4390 til að tala
við frú Doris Bender. Ég vildi
líka gjarnan tilkynna yður að
ég hef hugsað mér að leita
ýmissa upplýsinga hjá þeirri
frú“.
6.
Doris Bender opnaði sjálf
fyrir honum. Hún brosti blíð-
lega, þegar hún sá hann. Birt-
an frá glugganum sýndi hon-
um, að hún var í engu innan
undir sloppnum.
„Nei, er það ekki herra Mo-
raine“, sagði hún brosandi.
„Þér lentuð svei mér í því!
Ég hafði ekki hugmynd um,
að svona myndi fara. En ég
met það við yður og það gleð-
„Ég veit það ekki. Þeir
vildu víst fá sönnunargögn,
en þeir spurðu og spurðu.
Þeir spurðu mikið um yður.
Þeir neituðu að trúa að þið
hefðuð ekki þekkzt neitt
fyrr“.
„Það gerði maðurinn henn-
ar líka“, sagði Moraine.
„Máðurinn hennar?“
„Já“.
„Hvenær hittuð þér hann?“
„Fyrir fáeinum mínútum“.
„Og hvað sagði hann?“
„Allt mögulegt“.
Doris Bender gekk fast að
stói hans.
„Sitjið þér kyrr“, sagði hún
og segið þér mér allt“.
Hún settist við hlið hans
og þrýsti sér að handlegg
hans.
„Hvernig stóð á því, að
hann kom til yðar?“ spurði
hún.
„Ég veit það ekki“.
„'Var hann reiður?“
„Já. Hann var með byssu?“
„Með hvað?“
„Byssu“.
„Guð minn góður! Og hvað
gerðuð þér?“
„Tók skotin úr byssunni og
rétti honum hana aftur. Svo
henti ég honum út. Var það
rangt af mér?“
Hún starði hugsandi á hann
og sagði svo: „Ég veit það
ekki“.
„Jæja“, sagði Moraine glað-
lega. „Ég gerði það nú samt“.
„Heyrið þér mig“, spurði
„Hvað er að mér?“
„Ég veit það ekki“.
Moaine hló.
„Ég skil ekki, hvers vegna
þér haldið áfram að blanda
yður í þetta“.
„Vinurinn yðar bað mig um
það“.
„Hann er ekki vinurinn
minn“.
Moraine teygði úr fótunum
og hló.
„Ég er þegar sokkinn of
djúpt í þetta mál til að hægt
sé að segja að ég sé að skipta
mér af því, sem mér kemur
ekki við“, sagði hann. „Mér
hefur alltaf þótt gaman að
leynilögreglusögum og nú er
ég að verða að aðalsöguhetj-
unni í einni".
„Leyndarmálið hefur verið
leyst“, sagði Doris Bender og
starði á hann. „Ann er komin
heim“.
„En ræningjamir hafa ekki
náðst".
„Okkur er sama um það;
lögreglan á að sjá um það“.
„Eigið þér við, að þér viljið,
að þeir sleppi?“
„Nei, ekki það“.
„En hvað þá?“
„Ekkert“.
„Þá“, sagði Moraine ástúð-
lega, „er þetta enn leyndar-
mál‘.
„En ekki það sem við þurft-
um að leysa í upphafi“.
„0“, jú, það er það“.
„Eigið þér virkilega við, að
þér hafið hugsað yður að
kíkti út. „Eruð þið að tala um
mið?“ sp.urði hún. *
„Halló“, sagði Morain’e.
„Komið þér inn. Líður yður
betur?“
„Já, en ég get ekki komjð
inn, ég er að klæða mig“.
„Hann er að leika leynilög-
eglumann Ann“, sagði Doris
Beder.
„Maðurinn yðar kom að
heimsækja mig“, sagði Mp-
raine og leit ekki af andliti
Anns.
„Hvað vildi hann og þyí
kom hann ekki til mín?“ (
„Hann kemur. Hann vildi
fá að tala við yður. Hann var
með læti. Hann hafði líka náð
sér £ byssu. Mér virtist hann
álíta, að mannránið væri fal*s-
að“.
„Við hvað eigið þér?“
„Hann gaf í skyn, að ég
hefði ekki bjargað yður frá
ræningjunum“.
„Hvar hélt hann þá, að þér
hefðuð náð í mig“.
„Ekki sagði hann mér þáð,
en hann gaf mé í skyn, að
hann áliti að ég hefði séð um
að falsa mannránið“.
„Hversvegna?“
„Annaðhvort vegna þess, áð
við hefðum verið einhvers-
staðar tvö ein saman e$a
vegna þess, að við hefðum
viljað, að hann yrði handtek-
inn fyrir morð“.
Hún kom inn í stofupa,
grönn, velvaxi nkona hálf-
hulin í silkislopp.
ur mig, að þér skylduð koma
hingað. Ég ætlaði einmitt að
hringja til yðar“.
Moraine lét sem hann
heyrði ekki það, sem hún
sagði.
„Hvar er vinurinn?“ spurði
hann.
Hún leit íbyggin á hann.
„Vinurinn?“ spurði hún.
„Wickes“, sagði hann.
„Herra Wickes er ekki hér“,
„Er frú Hartwell hér?“
j>Já“.
„Mig langar til að tala við
hana“.
Doris Bender hikaði augna-
blik, svo gekk hún til hliðar.
Hún hélt hendinni á armlegg
Moaine.
„Setjist þér niður“, sagði
hún. „Ann er f baði“.
„Voru þeir slæmir við
hana?“ spurði Moraine.
Já“
„Því þá það?“
hún, „Hvernig komið þér eig-
inlega inn í málið?“
Moraine þóttist vera undr-
andi. „Nú, ég er maðurinn,
sem vinurinn yðar valdi til að
greiða lausnargjaldið“.
„Vilduð þér hætta að kalla
hann vininn minn“.
„Er hann það ekki?“
„Það fer eftir því hvað þér
kallið vininn manns“.
„Ég kalla hann vininn yð-
ar!“
Hún gretti sig. Þér eruð
þrjózkur herra, Moraine11.
„Það eru allir menn. Eru
þeir búnir að spyrja Ann?“
„Það held ég. Hún var á
lögreglustöðinni í alla nótt.
Svo fékk hún að fara hingað
með þeim skilmálum, að hún
færi ekki úr borginni“.
„Það er einkennilegt, að
þeir skuli eyða svona miklum
tíma í að spyrja hana“, sagði
Moraine, „í stað þess að elta
ræningjana uppi“.
„Ja, er það ekki?“
Hún horfði á hann ein-
kennilegu augnaráði.
„Hvað er að?“ spurði Mo-
raine.’
„Ég var að hugsa um“, sagði
hún dræmt, „að ég hef aldrei
séð neinn mann yður líkan“.
reyna sjálfur að handsama
ræningjana?“
„Því ekki það?“
„Því skylduð þér gera það?“
„Fyrir forvitnissakir“.
„Uss“, sagði hún og leit
fyrirlitlega á hann. „Þér
þekktuð þá ekki ef þér sæjuð
þá aftur“.
„Hvað eruð þér að gera?“
spurði hann. „Blístra hátt til
að missa ekki kjarkinn?“
„Við hvað eigið þér?“
„Þér sögðuð þetta fyrirlits-
lega —- eins og þér væruð að
skora á mig að mótmæla“.
„Ég mana yður til þess“.
„Já“, sagði Moraine hinn
rólegasti. „Ég myndi þekkja
þá aftur“.
„Þér sáuð ekki framan í
þá“.
„Ég hef gott eyra fyrir mál-
rómum“.
„Það myndi ekki sanna lög-
reglunni neitt“, sagði hún
íhugul, „0g það gæti aðeins
orðið slæmt fyrir yður sjálfan.
Mér skildist, að þér væruð í
auglýsingastarfseminni Væri
ekki rétt af yður að hugsa um
vinnuna...“
Hún þagnaði, þegar dyrnar
opnuðust og Ann Hartwell
Hún lét sem hún sæi ekki
Moraine en leit hinsvegar
þiðjandi á Doris Bender. i—•
„Þarn sérðu sjálf, Doris, ég
sagði þér það. Við verðum áð
gera eitthvað með Dick“.
Doris sagði hægt og bítandi:
„Farðu og klæddu þig, Ann“.
Ann Hartwell leit niður á
sig, hikandi augnablik og
hljóp svo inn og skeUti á eftir
sér hurðinni.
„Kannske“, sagði Moraine,
„kannske yrði ég ykkur ekki
svona erfiður ef þið hættuð að
leika ykkur að mér og segðuð
mér hvernig í öllu liggur1'.
Hún deplaði augunum, 3eit
upp til mín og brosti og hall-
aði sér enn nær honum,
„Hvað viljið þér vita?“
spurði hún.
Hreingerningar
Slmi
19 4 0 7
■■■■■■■•■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■^l
Alþýðublaðið — 22. seprt. 1960 J.gj