Öldin - 01.01.1894, Blaðsíða 1
Oldin.
Entcrcd at the Winnipog Post Office as second class matter.
II., 1. Winnipeg, Man. Janúar 1894.
r
Uti’ á víðavangi.
FLOKIWR AF TÍU 8MÁKVÆÐUM
Eftir
Stephan G. Stephanssox.
I.
FLÓÐIÐ.
Brött og há og fönnum fnlin
Fjöllin liéldu vörð um dalinn.
Hvsið á hnjúkum hám var geymt,
Hafði fólkið bara dreymt,
Eða’ á bak við ísgrá tröllin —
Enginn liafði gengið fjöllin.
Dals um /tvamma, kot og haga
Kljáð er minnar ættar saga.
Sömu nöfnum teig og tún
Tíu aldir nefndi hún !
Tímans tiöð því fram hjá rcika,
Fleyi’ í skorðum óbifieikit.
Loks kom hlákan, leystist mjöllin,
Lengi hafði rignt á fjöllin;
Vor-laug himins hreinni að
Hnjúkar gengu’ í vermi-bað.
Pollur lá í leiti hvoru,
Lækur gljáði’ í hverri skoru.
Ain valt fram, vóg og slengdi,
Vetrar-fargið af sér sprengdi;
Yíir gilið garði skaut,
Girti fyrir eigin braut,
Óx með gný og grjótflugs-stvrki—
Gat ei brotið sjálf sín virki.
Óx í flóðsins stemda styrki,
Stökk loks yfir eigin virki !
Stýfian dundi’ um — deiidust liljóð:
Dalurinn fijllist ! áin ! flóð !
Gras-rót sópast, liúsin halla,
Hrynja garðar, stoðir falla.
Dýpsta ógn kann ekki’ að biðja,
Ei fann sturlan ráð, er styðja —*
Fióðið dimma dýpkar nú,
Drukknar fólk með sinni trú.
Iljálpar-vætti sjá menn sökkva,
Samt þeim næsta ætla’ að hrökkva.
Móðir lirum um liáls mér fellur—
Hrygð sú mór sem spjótsiag svellur—:
Yfirgefðu' ci, góði son,
Gleði þinna feðra’ og von !
“Móðir, móðir, eg skal unna,
Engin bönd mér halda kunna.”
Ástmey heit mitt höfuð lagði
iirygg í kjöltu’ og grátblíð sagði:
Flýðu' ei auðnu’ og ásta sal,
Okkar tvcggja gæfu-dal !
“Lát ei, ástmey, elsku þína
Örðugri gera fcrð svo brýna....”
Sjáðu, hvcrnig sópar öllu
Svelgur fióðs um dalsins völlu.
Fallið háskans öngvit í
Ekkert skeytir fólkiðtþví.
Þegar sekkur fióðs 1 fangi,
Finnst í njúka sæng það gangi.
Bjargar-löngun fram mér fleygir,.
Fótum jnínum ræð ég eigi.
Fram, unz stíg á fastan blett,
Um firnindi og cyði-klett,
Þótt sú fluga-ferð ei þrotni
Fyr en niðri’ á grafar-botni.
Bjargar-þorsti’ — ei ofboð ótta—
Undan rekur þennan flótta.
Svo að aklrei afturkvæmt