Öldin - 01.01.1894, Blaðsíða 12

Öldin - 01.01.1894, Blaðsíða 12
12 ÖLDIN. breytingu á einu líffæri, þá g'etr þessi brcyt- ing haft þau álirif, að eitt cða ficiri önn- ur lífl'æri breytist samfara.Nú eru brc'yting- ar arfgengar,cg ef cinstaklingar með s'imu brevtingum cðla sig saman, þá geta sam- fara-breytingar þcssar cða breytingasam- ferð valílið því, að tegundin breytist smátt og smátt og ummyndist alveg. Meðal liús- dýra og yrktra jurtá framlciðamenn breyt- ingar með ásottu ráði, og gcra oft alt til að auka þær og ágcra kynslðð cftir kynslcið, og þannig framleiða menn sífelt nýjar kyn- slóðir. En liér cr það vilji og stöðug við- lcitni mannsins, sem stýrir breytingunum kynslóð eftir kynslóð og beinir þcim með f'ullri meðvitund í ákvcðna átt. En spurn- ingin, scm fyrir oss lá, var þessi: þar'sem um villi-jurtir og ótamin dýr cr að ræða, þar scm mannlegt vit og viðleitni kcmr eigi til, getr þar verið um nokkurt afl að ræða, sem beini breytingunum kynslóð eftir kynslóð í cina og- sömu átt og valdi þannig með tímanum breyting á tegund- inni ? Er þar nokkurt afl, sem lmfl sams konar áhrif ósjálfrátt eins og mannsviljinn licíir sjálfrátt? bví að ekki breytast allir einstaklingar cinnar tegundar í sömu átt, og eðli t. d. einstaklingar, sem hafa breyzt í ólíkar áttir, sig saman, þá getr brcyting annars foreldrisins upphafíð hjáafkvæminu arfgengistilhneiging breytingariunar, sein átti sér stað hjá liinu foreldrinu. Til þess að brcytingar í cinhverja ákveðna átt.fcst- ist við arfgengi hjá afkomendunum og fari vaxandi, þá þurfa einstaklingar með sömu brcytingum að eðla sig saman stöðugt kvn- slóð cftir kynslóð. Er nokkur ástæða til að ætla, að einstaklingar með svipuðum ciginlcikum cðli sig sérstaklega saman, þar sem maðrinn ekki stýrir þessu eftir sínum tilgangi ? Já ; það cr ástæða til þcss ; og sú á- stæða er: baráttan fyrir tilverunni. Ef eitthvert líffæri cr sérlcga þarfiegt feinhverju dýri t. d., annaðhvort til að verja sig óvinum eða komast undan þeim, eða til að afia sér fæðu, þá farast þau dýr síðr, sem hafa þetta líffkri vel þroskað; hin, sem liafa það miðr þroskað, fá siðr aflað sér viðrværis og aeyja heldr af' skorti, eða þau verða fremr óvinuin sínum að bráð. Þannlg lifa þau dýrin helzt eftir af sömu tegund, scm þetta líifæri er bezt þroskað hjá. Þau cðla sig þá og saman og þannig verðr inn góði þroski líffærisins arfgengr, af því að hann er nytsamr því dýrakyni í baráttunni fyrir tilverunni. Svosmáeykst þroskun þessa liffæris kynslóð eftir kyn- slóð, og verðr að lokum líff’ærið svo frá- breytilegt því, sem upphaílega átti sér stað hjá tegundinni, að varla verðr stund- um þekkjanlegt fyrir sömu tegund. Þann- ig hettr baráttan fyrir tilverunni, eða það, hvað nytsamt er í þeirri baráttu, alvegsam- kynja áhrif ósjálfrátt eins og viðleitni mannsins í öðrum tilfellum getr baft á sjálf'- ráðan liátt. Darwin setr svo f'ram þá spurningu, hvort nolckur fræðimaðr liafl nokla'u sinni getað skilgreint oi’ðið “tegund,” sagt, hvað væri dýra-tegund eða jurta-tegund, og hvernig menn ættu að gera greinarmun á tegund og tegundar-afbrigði. Ef tegund- irnar væri stöðugar, óbreytilegar og liéldu sér jafnan í sömu mynd sem þær hefðu upphaflega verið “skapaðar” í, þá hlytu menn þó að vita, livað væri tegund, og hvað væri að cins afbrigði, tilbncyting af tcgundinni. (Því að enginn efar það eða neitar því, að tilbreytingar sé til, t. d. að sfórí fjalla-hreinninn og litla tamda hrein- dýrið sé sama tegund, eða að stóri skozki hestrinn og litli ITjaltlands-hestrinn sé sama tegund). En nú eru til bæði í jurta og dýra rik- inu kyn', sem nienn greinir mjög á um, í hve mai’gar tegundir þau skiftist. Þannig cr t. d. í jurtaríkinu ættin eða kynið Rubus eða hindberja-ættin. Sumir fræðimenn skifta henni í 50 tegundir, aðrir í 100, og enn aðrir í 500 tegundir. -Undir þessa ætt heyra bjarnai’berin, Rubus fructicosus, sem Linné nefndi svo cg kallaði vera eina teg- lind; en acrir grasfræðingar nýrri tolja

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.