Öldin - 01.01.1894, Blaðsíða 5

Öldin - 01.01.1894, Blaðsíða 5
A blælygnum morgni, cr frostið ci íinnst Og fyr en að risin cr sunna, Um steinana, vatnsbjrðu’ í vikinni innst Þú vcfur þinn ískögur þunna. Ef vindurinn hvílir sinn vængjaða fót, Af værð er sem mök á þig renni; Þú sprettur við snögt, cf liann lireyfir sig- liót, Og hrukkar þitt sléttbiýnda cnni. Öll lireyflng sýnist bráðnuð burt um stund Við brunasólar Júlí-nónsins drunga, Ei titrar blað né stirður stofn á lund, Sem steypt úr fægðum málmi’ er björldn unga, Og slétt ogglær scm gluggi’ í þiijumheiða I geislann starir lognsvæfð vatnsins breiða. En vestrið sortnar framan — felii-skúr Úr fjalla-brúnum kolblár út sér rvður, Og skruggur þjóta mökksins myrkva úr Sem mörkin brotni’ af veðurþyngslum niður Og skógar-toppum eftir ægilegiír Hans yzti jaðar hvítan slóðann dregur. Og vatnið er á svipstund bólgu-blátt, Sem bylnuin móti vilji það sigreisa Og hafl sogað sorta hans og rnátt í sjálfs síns djúp, og trcystist því að geisa. Það grcttir sig við fyrstu dropa-förin, Sem falla’ í logni’, en strýkur þó af örin. Nú heflr þritíð stormsins liráköld hönd I hplmyrkt djúp og roist upp öldu-toppa, Og út á sviðið vítt frá vcstur-strönd Með vökru skriði báru-liópar skoppa. Nú er þar bláhvitt iðuhraun fyr’ framan, Því ofsi lofts og vatnsihs skellur saman. Alt snýst og þýtur vatnsins kvika 7tvel Og kryppur gráar stinga sér og rísa, Og rokið blæs upp blakkt sem rökkur-el t)g brimsins kvern gnýr þung-t sem rnyldi’ hún ísa. Inn langt í skóginn berast drunur drafnar Hem dauða-hrygla’, cr sjúkur maður kafnar, Og rcgnið steypist gráum gusum í Úrgini stormsins- skógrinn fyrir hrckkur. En hrönnin bcr nú engin ör írá því, í iildu-kúflnn regnið sporlaust sekkur Það trauðla’ er von, vér til þess sjáliir finnum, Að tirin festi’ á svona þrungnum kinnum. En krónur trjánna hendast fram með hryn jfleð hárið vott, af hverju hlaði drýpur, Og stofninn brakar, byltast syo með livin í bylsins fang, scm aftur við þcim grípur ; Þau róa andtept sárum ekka-sogum Og svigna’ af stun og þungum krampa- flogum. Og nú er ströndin undin garð við garð, Sein gnæfa reistir yflr fjörum lágum ; Þar rís og hrynur hver í annars skarð, Og lirönn á hrönn sést þjóta’ úr mökkva bláuin, Sem felur völl, þar vatn og stormur leika Þau virkis-brotum smæstu liingað feykja. Og þó cr hvcrt svo heljarlegt og hátt, Scm hafið upp I stórum röðli þjöti Og hverja oina öllum sinum mátt í öldu hleypi •— mér finst að það hljóti Fi’á botni slitna’ og upp í fang mitt, fleygj- ast, Svo feikna-langt þær risa-bárur teygast. En þcgar gnæfir hrönnin himinlyft, Sem helhast ylir bakka vatnsins reyni, Sem undan henni fótum flóðs sé kipt, Ilún fellur, lijaðnar, veltur út með kvcini, Og þurkar liátt á hörðum, grýttum fjörum, Helfroðu kalda’ af bláum, sprungnum vör- um. Og aldimm nótt í lofsins bláa bik Nú blandar kolsvart myrkri huldum armi. En niðri skellur skriða vatnsins kvik I skuggans gýg á malarkambsins barmi. Og ekkert sést — en láð og lögur ómar, Og loftið fylla voða-raddir tómar. Ein elding þýtur nærri nötrar land,— Og nætur-múrinn klýfur gegn með hljóðum En Ijósið skært af skruggu-tícygsins brand

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.