Öldin - 01.01.1894, Blaðsíða 4

Öldin - 01.01.1894, Blaðsíða 4
4 ÖLDIN. Gegn um vetrar veðrin þung Yex og grænni stígur. Unglegt bar þitt, lim né lit Læturðu’ ei —■ unz þú hnígur. Margur grær sem grcni-trén Gusti vetrar strokinn, Starir í botnlaus föa-fcn Fólks um andann lokin; Kjáikagulur yfir cr Oddborgara-lirok inn. Upp úr skugga’ og sagga-svörð Sífrjð lífsblöð greinast ;• Yarmalausri’ í vetrar-jörð Vonar-rætur leynast; Bognar aldrei — brestur í Bvlnum stóra seinast. Ilyl úr heil Illíðin saman skríður, Gil og geil Grá burt þokan ríður. Hjallinn hár Hn akkafattur, 1 >rattu r Bograr blár, Bunguflattur attur. Hróðug við Höfði loftið stinga Móðu-mið Mannvits dagrenninga Voldug nöfn: Vísra, frægra, slægra 7— Ber þau jöfn Birta’ og nægri, iægra. VIII. MORGUN-Ii YLLING. Hýrar brár Hefjast dagsins ljósa, Týra tár Tær í augum rósa ; Skallfoss slær Skjálfhent rúður flúða, Sólin skær • Silfrar úða-skrúða. Færir fjær Föla gufu’ um leitin Blær, svo bær Bjarmar upp og svcitin. Bringubreið Blakkt í kok sitt slokar Hnjúk og heið’ Hrímgrá, lokuð þoka. Bakkinn sprakk, Brött sem trölla-kista Hnakka’ upp stakk Hyman þarna fjTsta; Eyja biá Önnur hækkar, stækkar; Dauða-sjá Drungans lækkar,smækkar. IX. ÚT VIÐ VATNIÐ. Af vingul-mörk óbygða veglausri girt Þú, vatn, innst í grænbeðjum skóga Er blikar sem náttsjarna nafnlaust ogkyrt, Um nes þín 0g tangana mjóa Þú lykkjar þitt mjúkbygða mararbak slétt, Svo myrkum á sandbotni hvílist þú létt, Og hælunum spyrnir við liöfðana djúpt, Og höndunúm strýkur við fjöru-borð gljúpt. Þær sögur, er berast, menn sízt skilið fá, Hver sért þú, hvar eigir þú heima, Á haustin er oddfylking gæsanna grá Með gargi’ yfir bygðinni sveimar. Og Lækur, þinn svcinn, er þú sendir þér frá, Hann seitlaði’ um leynidal, týndist í á, Og hljóðið Iians daufa það deyfðist það við Og druklcnaði’ í árinnar liáværam nið. En þú, sem svo fjarlægt og afskekt þó ert, Veizt altaf hvað veðrinu líður. Og fyr en það kyrðdofna fold hefir snert | flóðskviku-barm þínum svíður. Og eins, þegar skúrarnir skara sitt. tjakl, Sín ský, fyrir sólgöngu-bauga, Hver einstakur geisli, sem gægist við fald, Þér glampar í bládjúpu auga.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.