Öldin - 01.01.1894, Blaðsíða 16
10
OLDIN.
in ; það er oft og einatt in tryggasta vöfn
gcgn kvefí, lungnabólgu og liósta, sem
í'ylgja of'tflega með skjðtri kulnan líkam-
ans. Buxnaskíilmamar þurfa og að vera
svo víðar að neðan, að scm minst renni af
þeim í skóinn og á ristina. Kvenfólkið
ætti og að búa svo um klæðnað sinn, að
vindrinn standi því eigi upp um mjaðmir
og bak óhindrað. Svigakjóll (krínolína)
var á sínum tíma eitt ið óþarfasta, skað-
samlegasta og heimskulegasta fat, sem
framast mátti upp hugsa. Pilsin vcrða og
eiga að hvíla á mjöðmunum, þó betra A'æri
að hafa létta í inum þyngstu, og eigi ættu
þau að vera víðari en góðu hófl gegnir.
liétáar karlinanna eru bæði iiollir og hag-
kvæmir, þó þurf'a þcir að leika liðugt á
öxlunum eða þá að vera teygjanlegir. Holl-
ir eru léttar af því, að þungi klæðanna
kcmr þá á axlirnar, og þrýstir cigi að
neinu á brjó3tið, en kemr oss heldr til að
sveigja axlirnar aftr og léttir oss andar-
dráttinn. Það eru þó einkum veikbygðir
menn, sem þurfa að gæta þessa; fyrir
hrausta menn hcfir slíkt minni þýðingu.
Það verðr og hver maðr að haga sér nokk-
uð ef'tir styrk sínum og heilbrigði, og hlífa
þv! mest sem veikast cr f'yrir. Það geta
eigi sömu reglur gilt fyriralla hvorki um
klæðnað né annað, þó helztu bendingar
geti orðið að liði.
Ilöfuðfat er bezt létt, og þ:irf cigi að
vera svo skjólmikið; eins er um hálsinn,
að eigi þarf að lilúa mjög að honum. Þcss-
ir líkamspartar eru blóðríkir og því heit-
fengir af' sjálíu sér.
Þó er varlegra að liafa lé-ttan ullar-
klút um hálsinn, ef unnið er úti í kulda,
einkum ef vinnan er áreynslulítil; gott er
ogað binda klút um eyrun,ef mjög kalt er,
eða hafa eyrnaspjöld í hattinum eða húf-
unni, eins og of't var siðrfyrmeir álslandi.
Nefið er og mörgum ku!víst,ogmá núaþað
við og við, ef' úti í f'rosti er verið.
Kulvísust af öllum líkamans pörtum
eru þó liendr og fætr. Bæði er yfirborð
þeirra að tiltölu langstærst, og auk þess
eru þ*au lengst frá hjartanu, sem er upp-
spi’etta, ef svo mætti að orði kveða, alls
blóðs og hita, og spýtir því um líkamann
allan. Þessir útlimir þurfa því góðsskjóls
við. Bezt cr að vettlingarnir séu prjónaðir
úr smágevvu, margþættu ullarbandi, og svo
laskalangir, að þeir taki undir ermarnar.
Belgvettlingar éru heitari en fingravettl-
ingar. Skinnhanzkar, sem menn liafa í
kaupstöðum, eru hvorki hollir né heitir.
Fóta-aðbúnaðr vor Islendinga er bæði
hollr og hagfeldr; útgufunin er óhindruð
og skórnir merja eigi fótinn, þó oss verði
á að hafa þá oftsinnis heldr þrönga. Þar
er þó sá liængr á, að mjög hætt er við, að
menn vökni í fætr, ef rigning gengr; en úr
þessu má bæta með því, að hafa undir eins
sokkaskifti, o. s. frv. Sumstaðar í íslend-
ingabygðum hér í landi hafa menn lialdið
þessum fótbúnaði, og færi vel á að liann
yrði almennari en nú er. Erlendr fótbún-
aðr er að því levti óhollr, að hælarnir á
skórn og stígvélum oru oftast háir, ogrask-
ast við það þungamiðja líkamans, sem leitt
getr til ýmsra veikinda. Ef menn viija
eigi halda íslenzkum fótbúnaði, færi vel að
brúka sama snið á skóm og Bæheimsmenn
nota ; cru skórnir með líku lagi og tíðkast
hér í landi, en liællausir.
EFNI : Stephan G. Stephanson : Úti á
mðavangi. Flokkr af tíu smákvæðum.
(I. Flóðið,—II. Hreint loft,—III. Fjall-
ið.—IV. Laufblaðið á ánni,— V. Sléttu-
eldrinn. — Vlé Undan golunni. — VII.
Greniskógrinn.—VIII. Morgun-hylling.
—IX .Út við vatnið. — X. Uagsetr). —
Úndína : Barnið með blómið. — Jón
Olafsson : Breytiþróunar-lögmálið og
uppruni líftegundanna (framhald). —
Ritstjóra-spjall. — Du. M. Halldors-
son : Klæðnaðr vor.
Bitstjóri: Jón Ólafsson.
Útgefandi: IIkk. Prto. & Publ. Co.