Öldin - 01.11.1895, Page 1

Öldin - 01.11.1895, Page 1
^ 9 Entered at the Winnipeg Post Office as second class matter. III., 11. Winnipeg, Man. Nóvember. 1895. Þrjú kvæði. Eftir S. J. JÓHANNESSON. , — -<a.- MIÐNÆTUR8ÓLIN. Um aftanstund ég stóð á þiljum knarar Og starði fram um pólarsæinn kalda; í loftt svifu skýja bleikir skarar Og skauta hvítu náði hróðug1 alda. En ijúfur blærinn lck í þöndum voðum, S.vo liðugt gnoðin skýfði hrygg :i boðum. Að ægi fögur eigló var að síga, I ofnum krans úr gullnum skýa rósum, En ránardætur dansinn vóru’ að stíga Með dularsvip und höfuðtröfum Ij isum. Og alt var sveipað hreinum geislahjúpi Á himni, jörð og mararbláu djúpi. Sú undrafegurð hreint mig gerði hissa, Eg hugði röðul skj >tt til sængur ganga, En ránarvarir rcð hann að eins kyssa Svo roða sló um hennar fölu vanga. Sem ástmeyar er elsku vermir blossinn Þá unnustans hún þiggcr fyrsta kossinn. Mcð drafnarfleti röðull fram svo rcndi, Uns rísa fór á skæran himinboga, Og alla vega út um geiminn sendi Sitt unaðsbros, í geishi vafurloga. Þá fól sig skuggi dimmu niður í djúpi Og dökkutn að sér vafði næturhjúpi. En rósir grétu djúputn inni’ í dölum, Og daggarbla u huldu rj iðar kinnar, Og halla náðu híifðum sorgartölum I helgri ró að brjósti rnóður sinnar, Og hvíldu svo í ljúfum dvala í lundi, Uns ljósálfatnir vöktu þær af blundi. SANNLEIKUR OG LÝGI. Sannleikur Lýgi sagði við : “Sárt er hvernig þú myrðir frið ; Bakar svo mörgum böl og tjón, Biáðgírug eins og hungrað ljón, Grenjandi hér þú ferð um frón.” “Skaðráð þú lýði öllum ert, Ölluin þó nokkuð tcngd þú sért, Alveg gcngur það yfir mig Á þcr fá menn ei varað sig; fleimsræka gera þyrfti þig.” “Láttu’ ekki svona, lagsi rninn,” Lýgin sagði, með bros á kinn. “Eg er starfandi eitts og þú, Örugg og styrk í minni trú. llver vill sitt eigið bæta bú.” “Kf að ég væri ekki tii Irðu lítil þin fremdarskil, Krægð þína þakka máttu mér Meðan heimur við iiði er, S imferða verða þarf ég þér.” STAKA. Ærið stut.t, er æskuvor Ýnisra hér á landi nauða. Si<j itt er stigið skaðaspor, <amt er á tnilli lífs og dauða.

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.