Öldin - 01.11.1895, Side 3

Öldin - 01.11.1895, Side 3
ÖLDIN. 163 ig að fi'amkvæma það, scm hefir verið von og löngun Ameríkumanna um marga ára- tugi, að sjá Niagarafoss hagnýttan sem vinnnafl. Þeim heflr sárnað að sjá alt það afl fara til. einskis. 0g þvílíkt þó ógna-afl ! A hverii einni tnínútu sólarhringsins steyp- ast i.8 miljónir teningsfeta af vatni 160 fet niður af'berginu. Er það ígildi 10 milj. hestafla á dag, eða meira en ígildi allra þeirra hestafla, sem öll þau kol gætu frain- leitt á einum sólarhring, sem á einum degi eru grafln úr jörðu í öllum heiminum. Alt þetta afl fór til ónýtis þangað til '‘Cataraet Construction”-félagið fékk leyfl til og tókst í fang að hagnýta iítilfjörlegt brot af því — einn liundraðasta hluta, eða hundrað þúsund hestaöfl. Fyrst framan af, þegar taláð var um að haguýta vatnsafiið, var ráðgert að hagnýta það í frummynd sinni til að knýja vinnuvélar á staðnum. En þá ráku menn sig á það, að í grendinni er ekki til svo mikið af óunnum varningi, semstór- ar verksmiðjur þarfnast, og kom þá í ijós, að kostnaðurinn við að koma ofninu að verksmiðjum við fossinn, mundi eins niilc- ill, ef ekki moiri, en vinningurinn við að nota aílið í fossinutm. En á þessu tímabili kom fram hugmyndin og vonin um, að geta leitt rafmagnsstrauminn tugi, jafnvel hundruð mílna burtu frá uppsprettunni, og á þessum stutta tíma hafa menn færst það nær takmarklnu, að nú er von félagsins, að það innan skamms geti fluttaflið 400—500 mílur vegar, beitt því þar sem vinnuafli án þess að láta fara til spillis á ioiðinni meira en í mesta lagi íimta hlutann, eða 20%. Yið því tapi er búist f'yrst um sinn, en fi'amleiðsla aflsins við fossinn er talin svo kostnaðarlítii, að félagið samt geti selt hestaflið fyrir minna verð en gufuhestaflið kostar í þeim og þeim staðnum, og grætt samt stórfé á þeirri verzlun. Takist félaginu að leiða rafmagnið 500 mílur, og geti það selt það fyrir lægra verð en gufuafiið nú kostar í borgunum, þá gæti það selt meira en tífalt það Iiest- aflatal, sem það nú heflr á boðstólum. Inn- an 500 mílna takmarksins frá fossinum, beina leið, eru þessir bæir stærstir: Ham- ilton, Toronto, Ottawa, Montreal, Quebec, Portland (Maine), Boston, Providence, Al- bany, New York-bæjaklasinn allur, Phila- deiphia, Baltimore, Washington, Cincinnati Indianapolis, Columbus, Pittsburgh, Ciev- eland, Buffalo, Toledo, Detroit, Chicago, Milwaukee. Sumir þessara bæja hafa sitt eigið vatnsafl til að framleiða hvað sem þeim sýnist, Ottawa tiltölulega langmest. En flestir þeirra hafa alis ekkert vatnsafl og mundu því ekki liika við að kaupa Nía- gara-aflið umhverf't í rafmagn, ef það byðist fyrir minna vei'ð, og cnda sama, og gufuaflið kostar nú. Það er óhætt fyrir fé- lagið að leggja peninga í þetta stórkostlega fyrirtæki þess vegna, að márkaðurinn er ó- þrjótandi. það er líka sannast, að það hef- ir þegar varið miklu fé til að búa um sig, og er þö enn rninst séð livað það kann að gera. En hverjum er það þá að þakka, að voldng félög ráðast í: að smiða rafmagns- vagna, er þeyta skuli fólkslestum um land- ið mcð undrahraða, og að stórfé er varið til að umhverfa Niagara-vatnsaflinu í raf- magn, í þeiin tilgangi, að senda það til vinnu í fjariægnm stórborgum ? Þar cr ekki nema um einn mann að gera og er því auðgert að svai'a spurning- unni. Það er Edisons-jafninn, völundurinn Nicola Tesla, scm á þakkirnar fyrir þessa uppflndingu. Að hann sé frnmböf- midur lmgmyndarinnar um að leiða m‘- magn langar ieiðir, reynir liklega engitm að draga af honnin. En til eru heir menn óneitaulega, og það í flokki viðurkendra fræðimanua, scm álíta, að tilraunir hansog hugmyndir fæstar komi heiminum að not- um. Þcir viðui'kenna, að hugmyndir hans séu fVábærlcga fiigrar cg tilkoummiklar, en allsendis ómögnlegar í verklegri fram- kvæmd. Það var seinast fyrir tveim ár- um, á i'affi'æðingafundinum sem haldinn

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.