Öldin - 01.11.1895, Blaðsíða 6

Öldin - 01.11.1895, Blaðsíða 6
ÖLDIN. 160 stjúri vár George Stephenson sjálfur og kyndarinn Joseph Bell. Vagnaskipun í Jestinni var sú, að næst gufuvagninum gengu G kolavagnar ; þá luktur vagn (1) með eigendum brautarinnar og námanna í; þá 21 vagn með farþegja, er fýstiað reyna ferðalag á þessari undra-braut; og, að síð- ustu G kolavagnar. Það var ekki búizt við.neinni “fanta í'eið” á þessum dögum. Því til sönnunar er þess getið, að ríðandí maður fór eftir sporveginum á undan lest- inni með fána á stöng, fyrirtækinu og þeiin sem á eftir fdrU til vegsemdar. Eeiðmað- urinn bjóst við að reiðskjðti sinn mæt.ti þrokka, svona með kötium, en undir' eng- um kringumstæðum bjóst hann við meiri ferð, en svaraði 4—6 inílum á ki.stund. En Stephenson bjóst við öðru þó hann lóti það ekki í Jjósi. Hann “stóð við stýrið” og hann var þar sannarloga með lííi og sál. Hann hafði heldur ekki langt f'arið þegar hann kallaði til merkismannsins framund- an og bað hann að víkja útaf sporinu ofur- litla stund. Það gerði hann og, og sam- stundis tók litli gufuvagninn (sem nefndur var “Nr. 1” og var það líka í fylsta skihi- ingi) sprett, og strokaði sig fram brautina með 15 mílna hraða á kl. stund, með iest I taumi, sem óg OO'tons. Múgur ogmarg- menni var meðí'ram brautinni og störðu nú allir undrandi og margir mcir en lítið hræddir á þetta ægiiega ferðalag. En Jestin kornst slysalaust tii Darlington og var þannig brotinn ísinn, að þvi er járn- brautaílutning snertir. Ilálfum mánuði síðar — 10. Okt. 1825 — var liafln rcglubundin iestaferð og far- þegjaíiutningur eftir þessari stuttu bra.ut. Það var livorttveggja, að fyrst um sinn fýsti fáa að “freista drottins” með því að •hætta líft sínu í svaðilför eftir jámbraut- inni, enda var útbúnaðurinn allur fyrir farþegja frumbyggjalegur í samanburði við fólksvagna nútíðarinnar. Fargjaldið milli bæjanna var heldur ckki nema 1 shiliing (25 cents) og jafnt fyrir alla, unga og gamla, ríka og fátæka, enda sátu líka allir við sama borð. Fóiksvagninn var bara óvandaður “kassi,” flatreftur, með 3 glugga-kitrum á hlið. Inni í honum voru 2 langbekkir úr plönlcum til að sitja á, meðfram hliðunum og eftir miðjunni endi- langri var borð úr óhefluðum plönkum, sem ferðamenn g'4tu geymt böggla sína á. Saint sem áður leið ekki á löngu til þess járnbrautarlestin útrýmdi hestavögnunum, sem til fólksflutninga voru hafðir, á þjóð- veginum milli Stockton og Darlington. Innan skamms voru og þær umbætur gerð- ar, að hestavagnarnir, sem áður voru brúkaðir til fólksflutninga, voru teknir, hjólin tekin af þeim, grind fest neðan á bolinn og járnhjól með gripa svo fest á liana. Þarna var strax fenginn miklu botri fólksvagn Þó svona vel gengi nú þessi fyrsta til- raun var Stephenson langt frá því ánægð- ur með guíuvagn sinn “Nr. 1.”, eins og saga hans líka sýnir. Hann hélt áfram jafn kappsamlega og áður að upphugsa nýja og fullkomnari vél, það því fremur sem aðrír hugvitsmenn hagnýttu þessa frumsmíð lians til að gera eftirgerfinga en fullkomnari. Þessi byi'jun sýndi að til- tækilegt var að knýja stórar fólks og varn- ings-lestir eftir tveimur járnteinum og ruku nú ýms verkstæðisfólög til og fóru að smíða gufuvagria. Liðu þannig 4 ár. Þá var Stephenson tilbúinn með nýjan gufuvagn og svo voru líka aðrir. Var þá ákveðið að reyna skyldi alla gutuvagna sem byð- ust, á sérstaldega útbúnum jáínbrautar- spotta í grend við Manehester, er gerð hafði verið eftir fyrirsögn og undir umsjón Stephensons. Hinn ákveðni dagur var 6. Október 1821), og komu þá fram 4 gufu- vagnar, til að þreyta kapphlaupið: “No- velty,” “Sanspareil,” “Perseverance,” og — Kocket (raketta, cldílaug) Stcphensons. A hverjum degi voru vagnarnir reyndir, til 14. Október og á liverjum dcgi bilaði einhver vaguinn — nema Eakettan, hún

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.