Öldin - 01.03.1896, Síða 13
ÖLDIN.
45
Iiiim vesali málmleitandi tekur sig
svo upp á ný og leggur með hyrði sína af
stað yfir hraun og klungur og jökulrastir.
H;mn er þreyttur og sveictur og færðin er
íll, í augum margra ekkert nema ókleifar
torfærui’. Honum gengur þessvegna seint.
Annan sprettinn er liann að klifra upp
þverhnýptar klappir og liinn að renna sér
niður snarbratta hlíð og fram af klöppum
sem standa út úr sandinum. En áfram
heldur hann einhvernvegin, þangað til
hann hefir yfirstigið íj'allgarðinn, er hann
setti sér fyrir að yfirbuga. Um síðir er
hann kominn svo langt niður eftir hllðun-
um hins vegar á fjallinu, að furuskógur
umkringir hann á ný og er þar gott að
nema staðar og gera sér hreysi Er það
sérstaklega velþóknanlegur aðseturstaður
nú, eftir að hafa haft náttstað undir beru
lofti upp á fjallshryggnum, þar sem frost-
btormur n'",1di í sífellu og jökulrákir voru
í hverri d, 1. En hvar sem náttstaður
ieitarmaniij os <•". hvert lm'dur nppi á
fjallshnjúk eoa nióri 1 skógivöxnum dal, er
fæði hans óumbreytanlegt, nema fugl eða
dýr hafi hnigið fyrir byssu hans. Og fæði
hans er þetta að morgni, kveldi og um
miðjan dag : haframjölsgrautur, nokkurs
konar flatbrauð (Bannock) með pjöru af
reyktu svínsfleski, nokkur spónblöð af
baunum og tebolli. Þetta er fæði hans
þegar dýr eða fuglar hafa ekki fengist, frá
því hann yfirgefur mannabygðir og þang-
að til hann kemur til þeirra aftur. Og
kraftmaturinn, sem hann einkum treystir
á, eru baunirnar, brauðið og íieskið. Ef
votyiðrasamt er, reisir hann tjald sitt á
kvöldin, en sé þurviðri, hefir hann ekki
fyrir því. Hann vefur sig þá að eins í
ábreiðunum, liefir heiðan himininn fyrir
skálatjald, en furutrjáboli hefir hann á eldi
við fætur sér. ,
Málmleitarmaðurinn sem hér er um að
ræða, er sem sagt, kominn niður í skóga,
í þeirri hlið fjallliryggsins, sem hann hafði
ásett sér að skoða áður en hann gæfist
upp. Eftir því sem hann hefir farið
lengra niður eftir hlíðinni, hefir hann séð
landslagið og svip allan á föstu og lausu
grjóti breytast. Og augu hans, eins æfð
og þau eru í þessu efni, hafa þegar séð á
þessum breytta svip, þau einkenni, er
æfinlega fjdgja málmblöndnu grjóti.
Þreyta hans er þegar horfin. Vonin er
alvöknuð aftur og hann tekur sér hvíid í
hentugu rjóðri í grend við einlivern litla
lækinn, er bogar niður brekkuna. Hann
kveikir sér eld, matbýr kvöldverðinii og
leggst til svefns, ánægður með sjálfan sig
og heiminn. Hann er ekki í neinum efa
um það, að á morgun finnur hann eitt-
livað af því, sem hann svo oft og svo
lengi hefir leitað að. Áður en dagur
ljómar morguninn eftir er hann lcominn á
fætur og búinn að tilreiða morgunverð.
Strax þegar lýsir yfirgefur hann hreysi
sitt, eða náttstað, sem nú í svipinn er orð-
inn að heimili hans. Með pæl sinn, eða
sandhögg um öxl—vopn sem námamaður
skilur aldrei við sig, því það er lykill
hans að gimsteinahelli náttúrunnar—legg-
ur hann léttfættur og glaður í leitina.
Enginn unglingur fagnar meir frídegi óg
þeim skemtunum sem honum fylgja en
málmleitannaðurinn nú fagnar leitinni,
þegar vegsummerki öll benda til, að dýr-
mætur “fundur” sé í nágrenninu. Vonin
og fjörið framleiðir roða í kinnum lians
og augu hans tindra af tilhlökkun. Sam-
tímis gægjist sólin upp á milli fjallalinjúka
og sveipar hún skóginn og fjallshlíðina
alla í logagyltri bla:ju. Það er dýrðleg
sjón. Náttúran er svipmikil og fögur
hvar sem til cr litið á þessum eyðistað.
Ekkert af þessu dylst málmleitarmannin-
um. Ilonum dylst heldur ekki, að hér er
hann sannarlega frjáls og sjálfráður. Þess
vegna er ekki undarlegt þó hann hugsi
sem svo, er hann rennir augum yfir hlíð-
ina og skógarbrciðuna niðurundan, niðri í
döfunum, að hann viidi ekki skifta kjör-
um við nokkurn þjóðhöfðingja jarðar.