Öldin - 01.03.1896, Síða 19
ÖLDIN.
51
fáráðu og fákunnandi frumbyggjar eru
yfirbugaðir og land þeirra tekið frá þeim.
Þeir stökkva undan lengra og lengra út í
óbygðirnar, eða réttara sagt lengra og
lengra inn í bygðir hinna dsiðuðu frum-
byggja, eða þcir samlagast liinum aðkom-
andi hvítu mönnum og verða þjónar þeirra.
Af þessu ieiðir tvenns konar ófrið í grend
við bygðir Evrópumanna, sem helzt aldrei
verður lilé á. Frumbyggjarnir sjálflr ber-
ast á banaspjótum og í sameiningu herja
þeir í sífeilu á útjaðra hvítumanna-bygð-
anna, ræna fénaði og drepa jafnt börn, kon-
ur og karla. Af þessu leiða hinar sífeldu
herferðir til móts við barbarafiokka þessa
og aí þeim aftur og einnig af innbyrðis
róstum og vígidci'luin flokkanna sjálfra,
leiðir svo það að líkum í Suður-AfríkU,
eins og í Ameriku, að frumbyggjar iands-
ins týna tölunni furðu fljótt og hverfa úr
sögunni, nema ef þeir þokast norður í
geiminn mikla umhverfis miðjarðarlínuna
þar sem hvitum mönnum er ekki vært
vegna hitans.
Matabela-landið er næsta héraðið við
Transvaal-lýðveldið að norðan, — að eins
fljót sem skilur á inilli, Limpopu-fljótið, en
landamæri þess að suðvestan eru norðaust-
ur takmörk héraðsins Bechuanaiand. Vcga-
lengdin milli Buluwayo, höfuðstaðarins í
Matabelalandi og Ilöfðaþorps undir Góðr-
arvonarhöfða, er 1000—1200 mílurenskar.
Eftirfylgjandi greinarkaflar eru eftir
Sir Frederick Frankland, en ritgerð lians
birtist í síðasti. Október í Review of Re-
vicvs :
“Það var árið 188Í* að Cecil J. Rhodes
þá stjórnarfomiaður í Iíöfðanýlendunni
(Góðrarvonarhöfða) og útheiminum þá orð-
inn kunnur fyrir framgöngu sína í að sam-
eina undir eina aðalstjórn öll demanta-
námafélögin í Kimberly-héraðinu í Afríku,
—það var þá, að honum kom ráð í hug- til
að ná undir Breta og stjórn Breta að icostn-
aðarlausu héraðinu næsta fyrir norðan
Liinpopufljótið. í því skyni kom hann á
fót félagi sem hann nefndi “ Hið brezka
Suður-Afríku félag,” og rétt fyrir árslokin
í Desember, fékk hann félagið löggilt hjá
Bretastjórn. Að stofnskránni fenginni tók
hið nýmyndaða félag undir eins til starfa
að búa sig í gullsleitina í Matabela-landi.
í Júní (1890) var alt tilbúið og 180 menn
lögðuaf stað til hins “fyrirheitnalandsins,”
undir stjórn herforingja þess er Penny-
father hét. Fylgdarmaðurinn, er aðallega
réði ferðinni, var hinn nafntogaði Afríku-
veiðimaður, F. C. Selous.* Eftir langa
ferð og erfiða námu þessir málmleitendur
loks staðar á þeim stað í Matabelalandi,
þar sem nú er þorpið Salisbury. Þar byrj-
uðu þeir strax að leita að gulli og fundu
fljótt merki þess, að ekki hefði verið til ó-
nýtis barist. Sem sagt voru þessir menn
að nafninu til málmleitendur, en þó höfðu
þeir á leiðinni bygt virki allmikil mcð á-
ltveðnu millibili. Hétu þau Tuli, Victoria
og Charter. Fyrsti ráðsmaður félagsins,
sem fylgdi þessum forkólfum h vítra land-
nema í Matabelalandi, hét Colquhoun, en
hann dvaldi þar stutta stund einungis. í
hans stað var sendur þangað læknir úr
Kimberly-héraðinu, nafntogaður fyrir
dugnað og kjark, Lionel S. Jameson að
nafni (sá er réði áhlaupinu á Böarana í
Transvaal í vetur og sem nú er fangi í
London). Sást það fijótt, er lianu tók við
stjórn félagsins, að Rhodes hafði verið
lieppinn í valinu og að ekki hafði verið of-
sögum sagt af dugnaði Jamesons eða hygni
í stjórnmálum. Er það honum óefað að
miklu leyti að þakka, að hagur Suður-
Afríku félagsins stendur eins og hann
stendur nú.
Svertingjahöfðinginn, eða konungur-
inn, sem einvaldur siýrði Matabela-landi,
*) Þessi maður er mörgum Islendingum
hér vestra kunnur, þó ekki með þessu nafni.
Það er sem sé sagt að hann sé söguhotjan
Allan Quatermain, í samnefndri kynjasögu
eftir H. Rider Haggard og sem fjölmargir
Vestur-íslendingar hafa lesið. RiUtj.