Öldin - 01.03.1896, Side 29
ÖLDIN.
61
“Mikli Jósafat! Mér finst stundum að
prontstofan hljóti að vera full af ónytjung-
um fitlærðum af æðri skólum, og það þó
ég lmfi hannað húsvcrðinnm að leyfa ein-
um einasta þcirra að koma inn í bygging-
una.”
Fróðleiksmolar.
Flökku-skáldið.
í París er nýdáinn einkennilega mik-
ill maður og að því skapi ógæfusamur.
Hann var skáld svo mikið, að sum af kvæð-
um hans verða ætíð í hávegum höfð á með-
a-n frönsk tunga er töluð. En hann átti
aldrei neitt og helzt ekkert heimili nema
fangclsin og spítalana í París.
Þcssi t.'itrum búni flökkumaður, þessi
BóIu-Ij.í !mr> r Frakka, þessi skáldkonung-
ur þeirra, s«'i stnklega að því er snerti til-
finningar, íjör og kveðanda, var Paul
Yerlaine. Á ungdómsárum sínum var
hann æði lengi á Englandi og kendi þar
frönsku á skólum og þar átti hann sína
beztu daga, þrátt fyrir að skólastörfin áttu
ekki sein bezt við hans brennandi skáld-
sál.
Það höfðu margir orðið til þess að
iýsa þessum einltennilega manni og þær
lýsingar voru fiestar ijótar. í þeim lýs-
ingum var hann fremur íjandi en maður,
en öllum bar þeim saman að miklu leyti að
því cr snerti andlit og svip. Ennið mikið
og hvelft og augun hvöss og eins og inn í
hellismunna. Að miklu leyti hafti þessar
lýsingar máske verið réttar, því það er
enginn cfi á að maðurinn var vandræða-
maður að mörgli leyti. En þó eru þeir til
sem lialda því fram að hann hafi ekki ver-
ið eins svartur eins og hann var málaður,
en að hann hafi haft gott að geyma og að
það hafi meir en vegið á móti því illa.
Enskur rithöfundur lýsir honum og
heimkynni hans í París fyrir rúmlega ári
síðan. Yar Verlaine þá rúmlega fimtugur.
Kafii úr þeirri ritgerð er á þessa leið:
“Maður lifir ekki á Ijóðagerðinni einni
saman, nema maður syngi um sorgir og
gleði meðalstéttarinnar. í hinum harð-
brjósta heimi þurfti Verlaine einhvernveg-
inn að afla sér viðurværis. Það var orðið
nokkuð seint um kvöldið þegar ég, eftir
að hafa leitað hans í öllum matsöluhúsun-
um, sem liann sífelt vai á, loksins fann hið
þrönga, fátæklega stræti sem hann bjó við.
Eftir að hafa farið inn um óásjálegan garð,
þurfti ég að ganga upp endalaus steinrið í
kolsvörtu myrkri. Á þeirri leið kveikti
ég á einni cldspítunni ettir annari til að
rjúfa myrkrið augnablik í senn. Um síðir
var ég kominn að dyrum hans, einhver-
staðar nálægt skýjunum. Eg klappaði á
hurðina og heyrði kallað út: “Ég er hátt-
aður!” Eg sagði honum hver ég var,
hvernig þvl var varið, að ég var á ferð svo
seint, og bætti því við, að ég ætlaði að
koma á morgun. “ Nei, nei, Attendez !”
sagði hann, stökk upp úr rúminu, fálmaði
I myrkrinu eftir eldspítum, fann þær um
síðir, kveikti á lampa og opnaði svo dyrn-
ar. Þegar ég sá hann á dyrunum á þessu
hreisi uppi við rjáfur gat mér ekki annað
en flogið í hug til samanburðar heimili
Tennysons á Englandi. Það umkringt af
grænum grundum, blómbeðum og hrís-
runnum í stað girðinga, en þjónar hver-
vctna á ferðinni til að hlýða skipunum
skáldkonungs Breta, er þar sat í næði og
skrifaði vísuhendingarnar þegar honum
vel.líkaði. Ilér var heimiliþcssa “Parísar
barns” uppi undir þekju og svo lítið, að
rúmið tók yfir helming gólfsins. Plúsbún-
aðurinn samanstóð af borðskrifli, sem leifar
af kvöldmatnum stóðu á, nokkrir stólar,
táeinar hvllur með bókum, nokkrar mynd-
ir á veggjunum og fuglabúr með, að mig
minnir, kanarífugli í. Hann heilsaði mér
vingjarnlega og lék bros uin andlitið lians
ófríða og stórskorna. Ófríður var hann,