Lögberg-Heimskringla - 14.09.1961, Side 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 14. SEPTEMBER 1961
5
Dóra ÞórhalSsdóttár, forsetafrú
Eflir BJÖRN BJÖRNSSON
^sgeir Ásgeirsson forseti
Islands hefir
ið
margsinms aunn-
Ser verðskuldaðan heiður
°g víðtæka viðurkenningu á
þasttum og afkastamiklum
arfsferli. En lang mesti
^vinningur hans var sá, sem
ann hlaut á brúðkaupsdegin-
, m' Forsetafrúin, Dóra Þór-
a Isdóttir, er virkilega tákn
ess bezta, sem einkennir ís-
eilzka kvenstofninn.
Hrú Dóra hefir ávallt verið
rLnkur félagi, hjálpsöm í
hd01 °g hvetjandi til dáða. Um
j.ana hefir myndazt lánsöm
1° skylda á hamingjuríku
eimili. Það er bjart í kring-
slln ^rú Dóru. Hún forðast
^vartsýni og á létt með að sjá
°§ njóta þess, sem fyndið er
skemmtilegt í daglega líf-
sUu' Hún á alls staðar vin-
a* dum að fagna, og þar liggja
grundvelli hið hlýja við-
°g róleg skapgæði henn-
in ^.Un Gr hjartsýn, orðhepp-
’ sérstaklega vel gefin, og
i°t að skilja og meta afstöðu
dnnarra.
I*^núlegi auðurinn hefir ver-
Í£e *^a^ar^ur fnú Dóru. Hún
s 1 að vinna í bernsku, þar
111 hiskupsheimilið, Laufás,
j a,r® nærri því sveitabær, þá
, utjarðri Reykjavíkur — nú
naiðri borginni. Bernskusið-
stnir hafa ekki breytzt —
, lraekni og myndarskapur
a a einkennt frú Dóru alla
• • Þo hún hafi nú á síðari
ajUm nnngengizt háttsett fólk
et k°nunga- og aðalsættum,
Je Un síúlf alltaf jafn alþýð-
L^fún er enn þá húsfreyja,
nieð
þann
- r—íi áhuga og þær
f ^ffSjur, sem því starfi
gja. Hún er hjartkær og
feUISUnarsöm nnóðir, ber vel-
Hú ^arna sinna fyrir brjósti.
a n er gjafmild og gætin
i ma’ ánægð með barnabörn-
f ‘ rfnn er trygg vinkona, sem
gist óbreytt með félögum
yrri ára.
®g kynntist frú Dóru fyrst
lamftÍð er e§ kom fH
in S Sem fréttamaður, bund-
° U Vlð ,,tvíbýli“ Ameríkana
Hreta, sem byrjaði það
Vemar 1 sambandi við her-
^^rnd Islands á stríðsárunum.
Sy Ur hafði ég kynnzt Þórhalli
1 hennar, þegar hann var
^ frarnhaldsnám á Háskóla
u nnesótaríkis. Þar sem mað-
try ekktá hlýhug, einlægni og
þá þess unga manns,
an 61ns hitta gaml-
fVy, yin að mæta frú Dóru í
DTsta
%
sinn.
r\' " Var til heimilis hjá frú
j^, °g Ásgeiri fyrstu tvo
kon^na a íslandi. Við fyrstu
°g Var mer feklð eins
Ijjj^ e® væri fjölskyldumeð-
Mé! “ mikillar
að y*U’ Var hugsað um og tal-
þj.^Vl mi§ sem samlanda —
mal fyrir vestur-íslenzkar
Dórj.1, Uf' Holinmæði frú
aHtaf -rUSt ekkl’ er hún færði
a betri veg „árásir“ mín-
ar á móðurmálið. Þegar vilj-
inn yfirvann vizkuna, og ég
þáði boð að flytja erindi í
Reykjavíkurútvarpið, þá varð
frú Dóra virkilega bjargvætt-
ur. Hreimurinn bar þess vitni,
að enskan væri mitt daglega
mál. En frú Dóra hlýddi mér
yfir með gaumgæfni og góð-
vild — ræðan okkar var all-
sæmileg, þegar búið var!
Þessi greiði var aðeins einn
af mörgum, sem frú Dóra
gerði mér. Ég var henn inni-
lega þakklátur fyrir svo margt
— og ég er forsjóninni líka
þakklátur fyrir að hafa notið
aðstoðar og alúðar jafn göf-
ugrar konu, einmitt er ég
byrjaði á Islandsdvöl, sem
lauk ekki fyrr en eftir hálft
þriðja ár. íslendingar mega
vera hreyknir af forsetafrúnni
ekki síður en af forsetanum
sjálfum.
Eins og kunnugt er, þá er
frú Dóra dóttir Þórhalls bisk-
ups Bjarnarsonar. Frúin
fræddi mig fyrst á því, að
eignarfallið á mínu nafni —
„Björns“ — væri einmitt hið
sama og „Bjarnar“. Þannig
hét hann Björn, prófasturinn
og sálmaskáldið, faðir Þór-
halls — prestur í Laufási í
Fnjóskadal, og var hann son-
ur séra Halldórs Björnssonar
á Sauðanesi. Er frú Dóra fædd
í Reykjavlk 23. febrúar 1893.
Lengra ætla ég ekki að
rekja föðurætt frú Dóru. Móð-
ir hennar var Valgerður Jóns-
dóttir, bónda á Bjarnastöðum
í Bárðardal, og var Valgerður
ur fósturdóttir afkastamanns-
ins mikla, Tryggva Gunnars-
sonar. Frú Valgerður var rétt
innan við fimmtugt, er hún
dó, snemma á árinu 1913, eftir
langa vanheilsu. Þórhallur
biskup var sextíu og eins árs,
þegar hann dó, í miðjum des-
embermánuði 1916. Hafði
hann þá verið biskup yfir ís-
landi í rúmlega átta ár, kenn-
ari við Prestaskólann í 23 ár
— jafnframt því að hafa
kennt uppáhaldsgrein sína, ís-
landssögu, í barnaskóla í fleiri
ár — búnaðarmálaleiðtogi, al-
þingismaður, ritstjóri Kirkju-
blaðsins, „sáttasemjari“ í
kirkjudeilum austan hafs og
vestan, meðritstjóri nýrrar
þýðingar á Biblíunni 1914 og
ótal margt fleira.
Frú Dóra á eina systur á
lífi, Svövu, ekkju Halldórs
heitins Vilhjálmssonar skóla-
stjóra á Hvanneyri. Missti hún
Björn bróður sinn, er hann
var við landbúnaðarnám í
Noregi 1916. Tryggvi Þór-
hallsson, bróðir hennar, dó um
mitt sumarið 1935, þá ekki 46
ára — þjóðarleiðtogi og glæsi-
menni, forsætisráðherra Is-
lands einmitt á þúsund ára
afmæli Alþingis 1930.
Dóra Þórhallsdóttir giftist
Ásgeiri Ásgeirssyni 3. október
1917, og eiga þau þrjú börn:
Þórhall, skrifstofustjóri við-
skiptamálaráðuneytis íslands,
er starfar nú sem fulltrúi
Norðurlandadeildar „Interna-
tional Monetary Fund“ í höf-
uðborg Bandaríkjanna, Wash-
ington, D.C., kvæntur Lilly
Knudsen frá Brooklyn, New
York, sem ættuð er frá Aren-
dal í Noregi; Vala, gift Gunn-
ari Thoroddsen fjármálaráð-
herra og fyrrum borgarstjóra
Reykjavíkur; og Björg, gift
Páli Ásgeir Tryggvasyni
Ófeigssonar, sendiráðsritara
íslenzka sendiráðsins í Kaup-
mannahöfn. Eru barnabörnin
13 alls.
ÆskuhcimHi frú Dóru
Frú Dóra skrifaði fallega grein, sem nefnist „Faðir minn“
og birtist í Kirkjuritinu á aldarafmæli biskupsins árið 1955,
og munu margir hafa gaman
æskuheimili hennar:
Laufás við Reykjavík er
nokkuð jafngamall mínu
minni. Við vorum öll fædd
systkinin, ég yngst, þegar
Laufáshúsið var byggt 1896.
Áður bjuggu foreldrar okkar
í húsi Steingríms Thorsteins-
son, þar sem nú er Landssíma-
húsið, og síðar í Helgasen-
húsi, þar sem nú er Skjald-
breið. En pabbi vildi, að við
börnin kæmumst á gras. Hann
keypti land, þar sem hét í
Móhúsum, enda voru þar tóm-
ar mýrar og mógrafir, flutti
tilhöggið hús frá Noregi og
reisti það við suðurenda
Tjarnarinnar. Það hús stend-
ur enn, með viðbót, sem gerð
var, þegar hann varð biskup.
Þangað fluttum við svo um
haustið 1896, ég þá komin á
fjórða ár. Um nafngiftina
þurfti enga umræðu. Þar
skyldi heita Laufás, þó hvorki
væri þar lauf né ás. „Vakri
Skjóni hann skal heita, hon-
um mun ég nafnið veita, þó
að meri það sé brún,“ kvað
Jón Þorláksson á Bægisá. En
það hygg ég, að „Laufás“ hafi
borið nafn með rentu. Þó að
Reykjavíkurbær hafi nú teygt
sig um öll holt og tún, þá var
af að lesa þennan kafla um
þar sveit fyrir sextíu árum,
og pabbi og mamma bjuggu
okkur þar heimili, sem ég
úygg’ að um menning og
heimilisbrag hafi brugðið
mjög til hins gamla Laufáss
við Eyjafjörð. Yfir þeim forna
stað var dýrðarljómi í hug-
skotum okkar barnanna. Það
voru beztu sögurnar, sem
pabbi sagði okkur frá varpinu
þar, skepnunum, heimilis-
fólkinu, og stóra bænum, fal-
lega, sem afi okkar lét reisa,
með mörgum vistarverum.
Prestshús, skrúðhús, brúðar-
hús, dyraloft, hvert nafnið
geýmdi sína sögu. Svo var þar
kirkjan, sem Tryggvi afi
byggði fyrir síra Björn, og
reynitrén miklu, við kórbak,
sem hann hafði gróðursett á
leiðum foreldra sinna. Þessar
sögur, mest frá æskuárunum,
sagði pabbi okkur, þegar hann
lagði sig eftir máltíð. Stund-
um enduðu þær snubbótt,
þegar hann sofnaði út frá
sögunni, en við þorðum ekki
að láta bæra á okkur. Þannig
lifði gamli Laufás í nýja Lauf-
ási og ekki síður í öllum dag-
legum störfum og búskap.
Heimilið var alltaf mann-
margt. útihús voru byggð,
f jós og hlaða, og móar og mýr-
ar ræktaðar, alls um fjörutíu
og fimm dagsláttur. Börn
vinafólks foreldra okkar
dvöldu og hjá okkur langdvöl-
um á námsárunum. Góður
sveitabragur var á heimilinu,
setið við tóvinnu á kvöldum
og lesið á kvöldvökum, bæði
lestrar og sögur. Á hverjum
morgni fór pabbi í „fjósa-
gallann", sem við kölluðum,
leit eftir bústörfum, talaði við
skepnurnar eins og þær skildu
hann, en þær urðu mannelsk-
ar og vitrar af þessu viðmóti.
Þegar hann gekk út á tún og
kallaði „Strákar!“ þá komu
reiðhestarnir hlaupandi til að
sækja brauðbitann sinn.
Hestarnir voru ekki sízt
okkar mikla skemmtan, Sokki,
Litlirauður og fleiri. Gaman
var á haustin, í sláttarlok,
þegar þeir voru heima, og við
fengum að skreppa á hestbak
á kvöldin í smáreiðtúra. Og
stundum í lengri ferðalög um
landið. Fy'rsta langferðin, sem
ég fór, var aldamótaárið, þeg-
ar pabbi og mamma fóru ríð-
andi með okkur öll systkinin
til Þingvalla, það elzta ellefu
ára, og ég yngst sjö ára. Þetta
var mikil langferð. Við vor-
um sjö tíma á leiðinni til
Kárastaða, þar sem við gist-
um. Mikill var undirbúningur-
inn og tilhlökkunin, lærð
kvæði og sögð saga. Við syst-
urnar riðum í söðlum í drag-
síðum reiðpilsum, og var
teymt undir mér. Morguninn
eftir gengum við í fylkingu
til Þingvalla. Sungið var alla
leiðina hástöfum: ísland far-
sælda frón, Fanna skautar
faldi háum o. fl. Landið og
sagan var svo lifandi, að þessi
Frh. á bls. 6.
Forselahjónin ásaml börnum sínum, iengdabörnum og barnabörnum. Myndin iekin á Bessastöðum um
jólin 1955. í öfiuslu röðinni eru: Þórhallur Ásgeirsson, Lilly Ásgeirsson, Björg Ásgeirsdóitir, Páll Á.
Tryggvason, Vala Thoroddsen og Gunnar Thoroddsen. — Við biðjum velvirðingar á því hve myndin
er óskýr. Myndamólið er geri efiir blaðamynd og ióksi því ekki vel.