Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 14.09.1961, Qupperneq 9

Lögberg-Heimskringla - 14.09.1961, Qupperneq 9
Högberg - I^eimstmngla Stofnað 14. jan., 1888 Stofnuð 9. sept., 1886 ^_ÁRGANGUR____WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 14. SEPTEMBER 1961 _9 PR°F. HARALDUR BESSASON: Sendiherrahjónin i or Thors sendiherra ís- mest var að gera afgreiddi s í Kanada og Banda- 1 Junum og kona hans, frú ^gústa urn Thors, eru Islending- austan hafs og vestan Amb lÖ: asador Thor Thors e gu að góðu kunn. í yr 0 ár hafa þau haft aðset- ri-r ,sRt í höfuðborg Banda- ið aUria> Washington, og ver- trúallt Það tímabil höfuðfull- íslenzku þjóðarinnar ^ 1 Vesturheimi. ag að fer ekki á milli mála, ár t slendingar hafa síðustu sk^ugina átt fjölþættari við- Arjii Við Bandaríki Norður- sendiráðið 107 slík erindi a dag að meðaltali. Það er alkunna, að íslend- ingar, sem lagt hafa leið sína um Washington, hafa átt sitt annað heimili, ef svo má að orði kveða, hjá íslenzku sendi- herrahjónunum. Fleiri en tölu verði á komið hafa notið gest- risni þeirra og hjálpsemi. Greindur íslendingur, sem dvaldist langdvölum í Wash- ington, sagði mér eitt sinn, að langur tími myndi líða, áður en Islendingar eignuðust full- trúa erlendis, sem héldu til jafns við þau sendiherrahjón- in, og ekki dregur sendiherr- ann dul á það, hvern þátt hús- freyjan hefir átt í starfi hans, en nýlega fórust honum svo orð í viðtali við dagblaðið Vísi í Reykjavík: „Ennfremur er það, að enginn sendiherra m6ira getur náð æskilegum árangri í starfi sínu og lífi, nema hann hafi sér við hlið góða konu, sem fagnar hverjum sem að garði ber með sömu umhyggjunni og hún býr að sinni eigin fjölskyldu." Þau ummæli, sem hér var til vitn- að, minna á það, sem faðir Thors Thors sagði um móður hans, en hinum mikla athafna- að sendiherra- eShÍmÍklu ton íslenzka í Washing- ij. ,Vaeri vel skipað, enda hef- ja SU 0rðið raunin, og má hik- b Ust nefna Thor Thors am- á Ssactor höfuðfulltrúa Islands tiielendri grund. Ber margt þes; s> að svo hefir orðið. tyrst netna rneðfædda arf1 eika’ sem hann hlsut í á„ lra góðum foreldrum, Hef' 9 eiSink°nu' sem ætíð fíollo Stabið honum við hlið, * R*tta naenntun og marg- ekk?^a reynslu og síðast, en Má ^ -SlZl’ trat:)ært starfsþrek. þes * ^V1 sambandi minnast einu' ^ '1'llor Thors er ekki Rand^ÍS senclii:ierra Islands í heid arílíÍunum °g Kanada, hP Ur Segnir hann og sendi- rrastarfi í fentínu Brazilíu, Ar- f^Ha Ur °S Kubu’ auk ^ess lr starf. uguay og Mexíkó und- ara 1 SSV1® hans. Sum þess- Rj.a anda> eins og til dæmis iega k1.3’ bala mikla viðskipta- því Þyðingu fyrir Island. Má islenzh^171 g6ta’ að starfsdagur iopt 9 Sen<1iherrans í Wash- ianHur oit orðið æði iuyna a!ð gelur nokkra hug- því f störf hans, að frá loka I0finber 1941 °g 111 ars' sendir-*- afgreiddi íslenzka 9°4 skað;f 1 Washington 236,- Krifleg erindi, og þegar landert en nokkurt annað manni Thor Jensen farast svo • Það hefir því oltið á orð um konu sína frú Mar- gréti Þorbjörgu í öðru bindi Minninga sinna: „Allt það, sem ég aðhafðist í lífinu og nokkru máli skipti fyrir mig og störf mín, var mótað af hennar anda. Það var hún, sem gaf mér styrkinn til að leggja út í stórræðin. Án hennar þótti mér ég vera hjálparvana og einmana, nærri að segja bjargarlaus í lífinu.“ Slíkur var andinn á æsku- heimili þeirra Thorsbræðr- anna, og er hér vafalítið að finna nokkra skýringu þess, að þeir bræður hafa allir ver- ið í fylkingarbroddi íslenzkr- ar endurreisnar á tuttugustu öld. Árið 1946 gerðist Island, eins og kunnugt er, aðili að Sameinuðu þjóðunum, og með því að stíga það skref öðluðust íslendingar fulla við- urkenningu allra þjóða á sjálf- stæði sínu. Allt frá upphafi og til þessa dags hefir Thor Thors sendi- herra verið aðalfulltrúi ís- lands hjá Sameinuðu þjóðun- um og hefir nú gegnt aðal- fulltrúastarfi við þá stofnun lengur en nokkur annar mað- ur. Á þessum vettvangi hefir hinn íslenzki ambassador á- unnið sér og landi sínu virð- ingu manna víðs vegar um heim, enda hefir hann bæði gegnt ábyrgðarstöðum á veg- um Sameinuðu þjóðanna og látið mjög til sín taka í um- ræðum um hin meiri háttar mál. Stjórnmálalegur and- stæðingur Thors Thors lætur Frú Ágúsla Thors eftirfarandi orð falla um starf hans hjá Sameinuðu þjóðunum í dagblaðinu Tím- Góðir Vestfirðingar! Aðrir gestir! Hér á Rafnseyri við Arnar- fjörð er margs að minnast, og hefir þó einn atburður orðið hér mestur. Hér er fæddur fyrir réttum hundrað og fimmtíu árum Jón Sigurðsson forseti, sem hann var nefndur í lifanda lífi, hinn ævarandi forseti íslands, getum vér nú sagt, því minning hans lifir og dvínar ekki með árunum. Hér bjuggu þeir faðir hans, síra Sigurður og afi hans, ætt- aður úr Grímsnesinu. En móð- ir hans, Þórdís og föðuramma, Ingibjörg, voru báðar vest- firzkar að kyni. Hinn 17. júní rifjum vér upp margt, sem fíestir vita, því hann er nokk- urs konar jóladagur í íslenzku þjóðlífi, með hækkandi ham- ingjusól. Um það eru glöggar sagnir, að Jóni hafði, þegar í æsku, mikið dálæti foreldra sinna, og kynnti sig hvarvetna vel. Eitt sinn, er drengurinn var veikur, orti síra Sigurður þetta bænarvers: Guð hefir þig til gamans mér gefið, og það má segja. Hann, sem öllu lífið lér láti þig ekki deyja. Á þeim dögum var mikill veiðiskapur í Arnarfirði, fisk- ur, selur og hvalur, og er það alkunn sögn að Jón vildi snemma enginn hálfdrætting- anum í Reykjavík: „Óhætt mun að fullyrða, að hann hef- ir þar bæði unnið sér og ís- landi gott nafn.“ Því skal bætt við hér til skýringar, að það er með afbrigðum sjald- gæft, að íslenzk blöð beri lof á þá menn, sem einhverju sinni hafa verið þeim and- stæðir í stjórnmálum. Sendiherrahjónin h e i m - sækja nú Kanada ásamt með forseta íslands, herra Ásgeiri Ásgeirssyni, og konu hans, frú Dóru Þórhallsdóttur. íslend- ingabyggðir í Kanada hafa þau áður heimsótt og eiga þar frændur og vini. Sendiherr- ann hefir mjög látið málefni Vestur-íslendinga til sín taka og veitt þeim dyggilegan stuðning í hvívettna. Verður slíkt aldrei fullþakkað. Við bjóðum sendiherrahjón- in velkomin hingað og vænt- um þess, að þau muni sem lengst stýra þeirri stofnun, sem flestar taugar milli ís- lands og Vesturheims liggja um. ur vera. Hann hafði framtak föður síns og augu móður sinnar, og það sýnir sig sjálft, að brattar hlíðar og kröpp bára hafa hér veitt honum gott uppeldi. Hér á Eyri vildi Grelöð búa, landnámskonan, vegna þess hve vel ilmaði úr jörðu, en nú er ljúfastur og sterkastur ilmurinn, sem legg- ur af minningu Jóns Sigurðs- sonar. Ekki eru þó minjarnar miklar, því vart stendur eftir frá þeim tímum annað en lág- ur baðstofuveggur, þar sem rúm prestshjónanna stóð und- ir, og Jón Sigurðsson sá fyrst dagsins ljós. Hann átti ekki fyrir hönd- um að dvelja hér á ættarslóð- unum til langframa. Tuttugu og tveggja ára gamall er hann kominn til Kaupmannahafn- ar, og staðfestist þar til ævi- loka. En til æskustöðvanna leitaði hann til framboðs, er Alþingi var endurreist, og var þingmaður Isfirðinga sam- fellt í þrjátíu og sex ár. „Ef ísfirðingar kjósa mig,“ segir hann, „þigg ég það. Mér fannst skylda mín að bjóða mig fram, og kæri mig ekki, þó sumir kynni að nefna það dramb.“ En sá grunur rætt- ist vissulega ekki, því fimm árum síðar er hann orðinn forseti Alþingis. Hitt leynir sér ekki, að Jón Sigurðsson var snemma djarfur, og lík- ast því, að hann hafi komið fullfleygur á þing, þrjátíu og| þriggja ára gamall. Það mun fágætt, að maður taki á svo ungum aldri rétta stefnu og forustu, svo að vart þurfi um að breyta, þó stundum þurfi við að auka, á langri ævi fram á grafarbakka. Nokkurn arf, staðgóðan, hefir pilturinn haft með sér frá Rafnseyrarheim- ilinu og Vestfjörðum, þótt ekki væru það fjármunir. Slíkur árangur og afköst, sem urðu af hans ævistarfi í verzl- unarmálum, fjármálum og stjórnskipunarmálum þjóðar sinnar, sögu og stjórnvísind- um, eru með eindæmum. Vér þurfum að líta um öxl, aftur til hallæra átjándu ald- arinnar, og niðurlægingar og þróttleysis þjóðarinnar fram yfir miðja nítjándu öld, til þess að meta slík afrek að verðleikum. „Saga íslands er reyndar einföld,“ segir Jón Sigurðsson um það leyti, sem hann býður sig fyrst fram. Svo mun það hafa verið fyrir hans fránu sjónum. Hann flutti söguleg rök fyrir stefnu sinni, sem Islendingar teyg- uðu eins og svaladrykk. Hann sannaði, að réttur íslendinga væri lögum samkvæmur. Þjóðin var fátæk og fámenn. Hann sýndi fram á, að hún gæti vel bjargazt, ef hún fengi að ráða sér sjálf og njóta arðs af sínu eigin erfiði. „Farsæld þjóðanna er ekki komin und- ir því, að þær séu mjög fjöl- mennar,“ segir Jón Sigurðs- son, „sérhverri þjóð vegnar vel, sem hefir lag á að sjá kosti lands síns og nota þá.“ Hann varar landsmenn sína eindregið við tímans rás: „Eft- ir því, sem Danir vakna, eftir því fer okkar hagur versn- andi, ef við vöknum ekki líka.“ Jón Sigurðsson er ekki vanur að vitna til sinna af- reka, né ætlast hann til launa. Þó segir hann í sjálfsvörn þrjátíu árum síðar:' „Ef mín pólitík hefði ekki verið, þá veiztu það sjálfur bezt, að Is- land hefði verið innlimað 1851, eins og Færeyjar 1849.“ Dómurinn verður á einn veg, hvort sem Jón Sigurðs- son er dæmdur eftir orðum sínum eða gjörðum. Gáfur og skapgerð skara jafnt fram úr sem og dugnaður og þolgæði. Bardagaaðferð hans er drengi- leg. „Meiningarmunur er ó- hjákvæmilegur," segir hann, „en það ber að leitast við, að láta málin sjálf missa einskis." „Ég óska ekki að krita, og allra sízt við landa mína, við erum ekki svo margir að, við þurf- um að leita hver upp á ann- an.“ Og ég held áfram tilvitn- unum: ,Það er þar að auki skylda þín og hvers, sem Frh. á bls. 10 Ávarp forseta íslands á Rafnseyri 17. júní 1961

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.