Lögberg-Heimskringla - 14.09.1961, Page 15
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 14. SEPTEMBER 1961
15
Rehabilifration spítalinn í Manitoba
í’ann 28. ágúst s. 1. lagði
ufferin Roblin forsætisráð-
erra hornstein að Manitoba
ehabilitation spítalanum. —
yrjað var á að reisa hann í
',Un| 1960 og er talið að hann
yerið fullbúinn til notkunar
| Íýní 1962. Manitoba Sani-
orium Board, sem á undan-
°rnum 50 árum hefir unnið
fV° r^ikilvægt starf í sam-
andÍ VÍ($ Iflklrnnn
r
s-. r °g varnir gegn þeim
sér h befir nn tekið sð
Utn hlutverk hafa
reks!Ón með byggingu og
ri þessa nýja spítala, en
er einn af þeim heil-
ag ,baia verið reistar og eru
^ riSa umhverfis gamla Al-
^ na spítalann á Bannatyne
■; °g nefnast einu nafni
anitoba Medical Centre.
fessi spítali verður hinn
{0lnnasti sinnar tegundar
gr anacia- Hann er meðal ann-
krv *Vrir fólk, sem hefir
UrtlPplazt eÓa iamazt af slys-
þ9r feða sjúkdómum og gefst
^kifæri til líkamsæfinga,
Und °^ nuúdlækninga o. s. frv.
þej r umsjón sérfræðinga í
seift Sreinum. Lamað fólk,
Unr p1^1 gstur náð fullkomn-
lnga llíarnsÞrótti, fær leiðbein-
ig rnin hvernig það geti tel
konutl 1 daglegu llfl- T- d'
ingam eru gefnar leiðbein-
húSvr. byernig þær geti gert
Vev._ .^n, þótt þær verði að
JJ 1 hjólastól. -
ið 9rgf f°lk var saman kom-
f Vlð hornsteins-athöfnina;
fioarjj ^auitoba Sanitation
sögu ,flufti ávarp og rakti
nýja elagsins og lýsti hinum
Dr Smtala og tilgangi hans.
f°rma«P- H- T- Thorlakson,
Cem Ur Manitoba Medical
tíeg re ^ouncil, flutti aðal-
rneg Ua’ er við birtum hér
inga’ en Þetta spítala-, lækn-
hverf- -°^ heilbrigðisfræðlu-
ið jj 1 a þessum stað hefir ver-
h^fij. gsí°n hans — sem hann
ífull , reymt um Og unnið að
uð u Ian ar— Þess má geta,
Samanernjarðargöng tengja
er ha t^aar fimm stofnanir,
þnann tilnefnir.
^áðhe1 mirUn gat heilbrigðis-
toba( pv Íyllíisstjórnar Mani-
ekki’ r‘. ^eorge Johnson,
hann erið viðstaddur, en
ar aðalhvatamaður að
því, að þessi spítali var reist-
ur. Hann flutti ræðu um þessa
hugmynd sína á þinginu í
marz 1959 og svo frumvarp
til laga um fjárveitingu til að
reisa hann á 26. þinginu, og
var hún samþykkt.
í ávarpi sínu, áður en hann
lagði hornsteininn, fór Roblin
forsætisráðherra mjög lofsam-
legum orðum um störf Dr.
George Johnsons í þessu sam-
bandi. Við megum fagna því,
hve mikinn þátt þessir tveir
Islendingar hafa átt í þróun
heilbrigðismála í Manitoba.
☆
Ræða flutt af
Dr. P. H. T. Thorlakson
Mr. Chairman, Mr. Premier,
Ladies and Gentlemen—
The Manitoba Medical Cen-
tre Council is comprised of
representatives from the five
public institutions operating
in this area — the University
of Manitoba and its Medical
and Dental Faculty in the
Winnipeg General Hospital,
the Children’s Hospital of
Winnipeg, the Sanatorium
Board of Manitoba, and its
new Manitoba Rehabilitation
Hospital and the Manitoba
Cancer Foundation.
Eighteen years ago the plans
for this Manitoba Medical
Centre were formulated. The
only new building that is
missing fróm the first plans is
Dr. P. H. T. Thorlakson
a 300 bed Convalscent Hos-
pital. In its place has come
this magnificent new institu-
tion—the Manitoba Rehabili-
tation Hospital, which will
meet a great need in the total
medical care of many sick and
disabled persons. The Sana-
torium Board of Manitoba
which has provided such ex-
cellent service for over fifty
years in the prevention, cure
and the virtual eradication of
tuberculosis in the Province
is to be congratulated on this
new venture into another im-
portant area of medical care.
It is appropriate at this
time, Mr. Chairman, to re-
state and re-emphasize the
original and basic purposes of
this Medical Centre develop-
ment. The Medical College of
the University of Manitoba is
the hub of the Medical Centre.
The priority of this area was
established over 75 years ago
when the Winnipeg General
Hospital and the Manitoba
Medical College were built on
Bannatyne Avenue. In recent
years new institutions have
been built or have moved into
the Centre. The present and
future effectiveness of our
provincial medical and hos-
pital care program depends
upon the soundness and
adequacy of our teaching and
training programs. In other
words the quality of medical
and hospital services in this
Province ten or twenty years
from now will be only as good
as our training programs are
today. As in the past medical
graduates will come to this
educational, medical care and
research centre for advanced
training in their specialties.
Medical and Dental students,
nurses, x-ray and laboratory
technicians, physiotherapists,
occupational therapists and
many others will graduate
year after year from these in-
stitutions whose effectiveness
is substantially increased by
their proximity to one an-
other. Other medical institu-
tions in Winnipeg will par-
ticipate in this essential work
of education and training but
the institutions established
here in this Centre, will con-
tinue to provide the major
facilities and opportunity for
the medical and technical
training programs.
Mr. Chairman, in extend-
ing congratulations to the
Sanatorium Board of Mani-
toba, on behalf of the Mani-
toba Medical Centre Council
and the institutions which it
represents and on behalf of
the members of the medical
profession who will use these
new facilities, may I express
the hope and the wish that
you and your successors will,
over the next fifty years,
achieve the same degree and
the same measure of success
that your Board and your ef-
ficient medical staff have
achieved in the past in your
ceaseless efforts to prevent
and to heal disease and to re-
habilitate the afflicted.
Úr endurminningum . . .
Frá bls. 13
harmur svarf að mér, að þó
ég fyndi sterka löngun hjá
mér til þess að minnast Gústa
míns á einhvern hátt, hafði ég
ekki nægilegt þrek til þess í
langan tíma. En smátt og
smátt vaknaði aftur rósemi í
brjósti mér, svo biturleikinn,
sem að mér hafði þrengt svo
lengi, hvarf með öllu.
Ekki löngu eftir lát Gústafs
fórum við að gera gangskör að
því að ná Elínu litlu að heim-
an, systur Kristínar, er skilin
var eftir í Reykjavík hjá föð-
ursystur hennar. En það var
ekki auðgert, því ein gat hún
ekki ferðazt, þar sem hún var
aðeins þriggja ára að aldri. En
að lyktum (eftir nærhæfis
heilt ár) fékkst kona, sem til
Winnipeg fór, til að taka hana
með sér þangað. Þegar til
Winnipeg var komið, tóku
Baldvinsson-hjónin á móti
Ellu litlu og hjá þeim var hún
ættuð úr Mýrdalnum, og var
mér skyld í föðurætt. Hún
átti ætt sína að rekja til einn-
ar Oddssystranna — þær voru
níu, og urðu allar ættmæður.
Ein þeirra var móðir Önnu,
föður-ömmu minnar. Var því
skyldleiki okkar Elínar æði
náinn.
á annan mánuð, eða þangað
til þeim gafst tækifæri til að
senda hana með trúverðugri
konu til Vancouver, B.C. Þar
tóku vinir okkar, Borgfjörðs
hjónin, á móti henni og komu
rakleitt með hana heim til
okkar. Það fyrsta, sem hún
mælti, þegar föðursystir henn-
ar tók hana í fang sér, var:
„Þarf ég nú að ferðast
lengra?“
Þegar stundir liðu fram og
þær fulltíða orðnar, fórum
við með systurnar til Belling-
ham, höfuðstaðar héraðsins,
og fengum þar löglegt vottorð,
að þær væru tvímælislaust
kjördætur okkar.
Elín, móðir stúlknanna, var
Point Roberts, Wash.
Árni S. Mýrdal
ÆTLARÐU
AÐ
FERÐAST?
Hvert sem þú
ferð, spara ég
þ é r peninga
og létti af þér
áhyggjum án
auka kostnað-
ar. Ég er um-
boðsmaður Icelandic Airlines
og allra aðal flug- og skipa-
ferðafélaga; skipuiegg ferðir
innanlands og erlendis. Ég
leiðbeini þér varðandi vega-
bréf, visa og hótel, ókeypis, og
með 30 ára reynslu get ég
ábyrgzt ágæta fyrirgreiðslu.
ARTHUR A. ANDERSON
Continental Travel Bureau,
315 Hargrave St., Winnipeq 2
Office Ph. WH 3-5467 - Res. GL 2-5446
TkáfécrM
CRISS X CROSS
Pol’d 1945
SHORTS FOR MEN
AND BOYS
Sérstaklega sniðnar til
að fara vel — þægilegt
mittisband úr teygju —
einkaréttindi
á CrissXCross
klauf, sem gefur þeim
gott snið og útlit.
Gerðar úr fyrsta flokks
baðmull, endingargóðar,
auðþvegnar,
engin strauing.
Skyrtur af sama tagi.
16-W-O
KREFJIST !
a
MEÐ MARGSTYRKTUM TÁM OG HÆLUM
VINNU SOKKAR
ÞEIR ENDAST ÖÐRUM SOKKUM BETUR
P E N M A N S vinnu-
sokkar endast lengur
— veita yður aukin
þægindi og eru meira
virði.—Gerð og þykkt
við allra hæfi — og sé
tillit tekið til verðs, er
hér um mestu kjör-
kaup að ræða.
EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT
Frægt firma síðan 1868
WS-9-4