Lögberg-Heimskringla - 31.01.1963, Blaðsíða 6

Lögberg-Heimskringla - 31.01.1963, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 31. JANÚAR 1963 ,Á að brenna ruslið'? Frá bls. 5. tala í nafni þjóðarinnar þá þakka ég þeim fyrir góðan þátt í sæmd lands míns og þjóðar í vesturvegi.“ Þá kemur séra Einar að því efni sem mig hefur mest langað að leggja árerzlu á í þessari afmælisgrein — hirð- ,ing heimilda og stuðningur þeirrar hugmyndar að við megum alls ekki halda áfram að glata bréfum, blöðum og bókum sem verða æ dýrmæt- ari er tíminn líður. „Ég minnt- ist áðan,“ segjir bréf þessa látna fræðimanns, „á íslenzka bókasafnið í íþöku. Þvílíkur menningarviti! Getum við ekki reist annan slíkan norður á sléttunum í Kanada — í Winnipeg? íslenzk tunga og íslenzkar fornbókmenntir eru slíkar, að ég held og ég trúi að hinn ensku-mælandi heimur hafi gott af að kynnast þeim og muni gera það smátt og smátt. Þessvegna þarf að reisa slíka vita á ýmsum leiðum og láta þá lýsa út frá sér. En margir þurfa þar hönd á plóg að leggja, til að svo megi verða.“ Fyrirsögn þessa greinar á að fela í sér nokkurskonar á- minningu. Á allt sem gamalt er að heita „rusl“ — og verð- um við endilega að halda á- fram að brenna því? Það er grátlegt að hugsa um þau verðmæti sem hafa glat- azt í hugsunarlausum „eld- hreinsunum“ hjá okkur Vest- ud-lslendingum. Ég ræddi einu sinni bréflega við skáld- ið og sómamanninn, Guttorm J. Guttormsson, um þetta mál. í svari sínu talaði hann um bréfabrennurnar og þann skaða sem þær hafa í för með sér.“ Tilgangurinn var að ganga úr skugga um það hvort viss bréf frá frægum, löngu látnum íslenzkum þjóð- höfðingja, væru hirt eða glöt- uð, einhversstaðar í Nýja Is- landi. Það var verið að semja æfisögu þessa leiðtoga heima á Islandi, og margt gagnlegt fannst í vel geymdum bréfum sem hann hafði fengið frá Vesturheimi. En bréf hans sem komu iðulega hingað vestur um tímabil hafa vafa- laust farið í eldinn. Það þarf ekki að beina at- hygli eingöngu að Nýja Is- landi í þessu sambandi. Svona hefur farið í öllum byggðum okkar, og er ég með kinnroða sjálfur út af ýmsu sem hefur komið fyrir í Minneota. Hefði maður „tekið í taumanna" i tæka tíð, þá hefði farið öðru- vísi. Til dæmis, vissi ég fyrir nokkuð mörgum árum hvar fundargjörningarbækur Verzl- unarfélags íslendinga voru geymdar. En svo dó maðurinn sem átti þær í fórum sínum, og enginn af aðstendunum gat fundið þær. Verzlunarfélag Islendinga var sambands- verzlun á þingeyzka vísu sem sett var á stofn í Minneota ár- Frh. á bls. 7. Árnaðaróskir Undirritaðir hafa sent Löqberq-Heimskringlu kveðj- ur og afmælisgjafir í iilefni 75 ára afmælis Lögbergs. Heill sé beim! Prof. and Mrs. H. Bessason, 15B — 1430 Pembina Hwy., Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. S. O. Bjerring, 322 Borebank St., Winnipeg, Man. Mrs. S. Inge, Foam Lake, Saskatchewan. Mr. and Mrs. A. Eyolfson, 740 Home St., Winnipeg, Man. Mrs. Anna Hallson, 636 Home St., Winnipeg, Man. Mr. Th. L. Hallgrimson, 104 Kingston Row, Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. J. T. Beck, 975 Ingersoll St., Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. K. Valdimar Bjornson, 2914 — 46th Ave. S., Minneapolis, Minnesota. Mr. and Mrs. K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg, Man. Dr. and Mrs. Richard Beck, Grand Forks, North Dakota. Mr. Asgeir Gislason, Leslie, Saskatchewan. Mr. and Mrs. J. Walter Johannson, Pine Falls, Man. Miss Vilborg C. Eyolfson, 23 — 435 Spence St., Winnipeg Man. Dr. and Mrs. Thorvaldur Johnson, 170 Oakwood Ave., Winnipeg, Man. Miss C. Hannesson, 210 Conway St., Winnipeg, Man. Mrs. Kari Thorsteinson, Box 193, Gimli, Man. Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., Winnipeg, Man. Mr. Nels Johnson, 121 — McLaren Hotel, Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. J. M. Ingimundson, 632 Simcoe St., Winnipeg, Man. Mr. G. J. Henrikson, 2886 W. 28th Ave., Vancouver, B.C. Mr. and Mrs. R. Arnason, Box 94, Elfros, Sasktachewan. Mr. A. B. Sigurdson, 545 Basswood Place, Winnipeg, Man. Mrs. A. P. Johannson, 9 — 755 Ellice Ave., Winnipeg, Man. Mrs. Kristveig Johannesson, 39 — 17th St. S.W., Portage la Prairie, Man. Mr. and Mrs. Grettir Eggertson, 78 Ash St., Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. Skuli G. Bjarnason, 3222 Atwater Ave., Los Angeles, California. Rev. and Mrs. Kolbeinn Sæmundsson, Box 118, Gimli, Man. Mrs. M. Johnson, Winnipegosis, Man. Senator and Mrs. G. S. Thorvaldson, The Senate, Ottawa, Ontario. Mr. and Mrs. J. B. Johnson, 73 Third Ave., Gimli, Man. Mr. O. C. Olafson, Hnausa, Man. Mr. J. Ragnar Johnson, Q.C., 80 Richmond St., Toronto, Ontario. Mr. Kari Frederickson, 3449 W. 42nd Ave., Vancouver, B.C. Mr. Jakob J. Norman, Box 28, Foam Lake, Saskatchewan. Mr. Paul Gudmundson, Box 37, Leslie, Saskatchewan. Mr. Johann Sigurbjornsson, Box 89, Leslie, Saskatchewan. Mrs. Louisa G. Gislason, Box 790, Morden, Man. Miss Jennie Johnson, 17 — 209 Furby St., Winnipeg, Man. Mrs. F. Kristjansson, 122V2 Garfield St., Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. B. Peturson, 931 Somerset Ave., Fort Garry, Man. Mr. J. K. Sigurdson, Baldur, Man. Mr. and Mrs. Halldor Sigurdson, 526 Arlington St., Winnipeg, Man. Mr. G. N. Narfason, Box 208, Gimli, Manitoba. Mrs. J. V. Johnson, Box 142, Gimli, Man. Mr. and Mrs. S. S. Johnson, Box 100, Arborg, Man. Mrs. Tilly A. Peturson, 682 W. 23rd Ave., Vancouver, B.C. Dr. Watson Kirkconnell, Acadia University, Wolfville, N.S. Mr. and Mrs. G. E. Johnson, 1115 Rock Street, Victoria, B.C. Consul John F. Sigurdson, 1305 W. 48th Ave., Vancouver, B.C. Mr. Marino Briem, Riverton, Man. Mr. and Mrs. G. J. Johnson, 109 Garfield St., Winnipeg, Man. Ladies’ Aid, First Lutheran Church, Winnipeg, Man. Mr. Bjorn Th. Jonasson, Box 207, Ashern, Man. Mr. Einar Simonarson, Lyndon, Washington. Mr. and Mrs. Jon K. Laxdal, Manitoba Teachers College, Tuxedo, Man. Hon. J. T. Thorson, The Exchequer Court of Canada, Ottawa, Ontario. Mrs. A. Stephenson, 2 — 35 Balmoral St., Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. B. Eggertson, Vogar, Man. Miss Louise Bergman, 28 Purcell Ave., Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. Th. Olafson and Family, Melbourne, Man. Dr. Arni Helgason, 1152 Isabella St., Wilmette, Illinois. Mr. S. Sigurdson, 2336 W. 21st Ave., Vancouver, B.C. Mrs. Alla Warburton, 3820 W. 16th Ave., Vancouver, B.C. Mrs. H. M. Lloyd, 1708 — 48th Ave. S.W., Calgary, Alberta. Mr. Bardi G. Skulason, 1208 Public Service Bldg., Portland, Oregon. Rev. Sveinbjorn S. Olafsson, 309 — 4th St. N.E., Little Falls, Minn. Mrs. Rosbjorg Jonasson, 133 Kitson St., Winnipeg, Man. Mr. O. Brandson, Box 634, Swan River, Man. Hon. J. A. Christianson, Box 10, Portage la Prairie, Man. Dr. and Mrs. T. Thorvaldson, 827 University Drive, Saskatoon, Saskatchewan. Mr. O. P. Isfeld, Box 324, Winnipeg Beach, Man. Mr. Pall R. Johnson, 9 Blenheim Ave., Winnipeg, Man. Mr. Magnus Olafson, Wadena, Saskatchewan. Mrs. Sigrid Peterson, Burns Lake, B.C. Mr. and Mrs. H. L. Hannesson, 604 Elm St,. Winnipeg, Man. Mrs. Jakobina Johnson, 3208 N.W. 59th St., Seattle, Washington. Mr. A. J. Bjornson, 983 Jessie Ave., Winnipeg, Man. Mrs. Walter Goodman, Bantry, North Dakota. Mrs. Dora Grimson, 2314 Elliott Ave., Seattle, Washington. Mrs. B. Erickson, Box 215, Steveston, B.C. Mrs. A. Asmundson, 4909 — 47th St., Red Deer, Alberta. Mr. and Mrs. Jon Magnusson, 2822 N.W. 70th St., Seattle, Washington. Mrs. Sena Benson, 9 Rondel Place, San Francisco, California.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.